Morgunblaðið - 29.08.1961, Side 8

Morgunblaðið - 29.08.1961, Side 8
8 MORCUNBLAÐIÐ f>r!ðju(?agur 29. ágúst 1961 ísl. raunvísindamenn ræða framtíðarskipulag rannsóknarsfari- semi hér ú í GÆRMORGUN hófst í Há- og >ví ætlað það hlutverk að ákveða meginstefnu í rannsókn- skóla Islands ráðstefna um raun vísindarannsóknir. I setningar- ræðu sínni sagði Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, að frumvarp um skipulag islenzkrar rannsóknarstarfsemi yrði lagt fyrir Alþingi og að þær tillögur sen. fram kæmu á þessari ráðstefnu raunvísinda- manna ættu að geta orðið ríkis- stjórninni ómetanlegar stuðning ur. Það væri tilefni þess að ráð- stefnan væri kölluð saman. Væri þetta í fyrsta sinn sem íslenzkir raunvísindamenn kæmu saman tH að ræða framtíðarskipulag rannsóknarstarfsemi. Sagði ráð- tierrann, að það yrðu stjórnmála mennirnir sem ákvörðunina tækju, en þessi ráðstefna ætti að tryggja að rödd vísindamanna heyrðist og taldi að á hana yrði hlustað. Á ráðstefnunni voru lagðar fram tillögur um rannsóknar- stofnun í raunvísindum við Há- skóla íslands, þar sem lagt var til að innan vébanda háskólans risi upp stofnun, sem gæti orðið miðstöð fyrir vísindalegar rann- sóknir á sviði stærðfræði, eðlis- fræði, efnafræði og jarðeðlis- fræði. Þá lagði Atvinnumála- nefnd ríkisins fram tillögu að frumvarpi til laga um náttúru- rannsóknir og stofnun Náttúru- fræðistofnunar fslands. Meiri hluti sömu nefndar lagði fram tillögu að frumvarpi til laga um rannsóknir og stofnun Náttúru- anna, þar sem m. a. er lagt til að 17 manna rannsóknarráði verði komið upp í stað þriggja manna rannsóknarráðsins, sem nú er, I SÉR GREFUR GRÖF MARGAR kvikmyndir hafa verið gerðar um líf manna og örlög 1 skuggahverfum stórborganna og munu þær margar sízt ógleyman- legri en sjálfur veruleikinn. Ein slíkra mynda er sú, sem hér er ttm að ræða. Hún gerist í París og lýsir fégræðgi og gjörspilltu hug- arfari ungrar og fríðrar stúlku og móður hennar. í lítilli veitinga- stöfu í París starfar og ræður ríkjum matsveinninn Andre Catelin, ágætur maður Og vel lát- inn af hinum mörgu viðskipta- vinum. Dag einn kemur til hans ung stúlka, Chaterine að nafni. Kveðst hún vera dóttir fyrrver- andi eiginkonu Andre’s Og að móðir sín sé nú látin. Andre tek- ur stúlkunni vel og fer með hana á heimili sitt óg móður sinnar. Chaterine tekst að heilla Andre svo að hann kvænist henni skömmu síðar, þrátt fyrir aðvar- anir móður sinnar sem óttaðist að stúlkan hefði erft bresti hinnar fyrrverandi eiginkónu Andre’s. Það reyndist einnig svo. Chater- ine hafði verið í þingum við ung- an læknastúdent Og hélt því sam- bandi eftir að hún giftist Andre, enda hafði ætlun hennar frá upp hafi verið sú ein að hafa fé út úr Andre. Var þetta gert með ráði móður hennar, sem reyndar var bráðlifandi og bjó í lélegu gistihúsi, orðin eiturlyfjunum að bráð. Andre kemst að því hversu allt er í pottinn búið, — en Chaterine ákveður þá að ráða arstarfsemi landsins. Einnig að í stað hinna ýmsu deilda Atvinnu deildar Háskólans og rannsóknar stofu Fiskiféhrgsins komi 4 sjálf- stæðar stofnanir, rannsóknar- stofa byggingariðnaðarins, rann- sóknarstofa iðnaðarins, rann- rai.nsóknarstofa sjávarútvegsins. í fjórða lagi kom fram tillaga frá Ástgeirl Þorsteinssyni, for- manni Rannsóknarráðs ríkisins, þar sem m. a. er lagt til að Atvinnudeildarnúsið verði stækk að um ca. 50%, og þar sköpuð skilyrði til kennslu tæknifræð- inga. Andre af dögum. Segir hún stú- dentinum áform sitt, en hann bregðst við hinn versti. Chaterine sér nú að hann er orðinn hættu- legt vitni og því ákveður hún honum það hlutskipti, sem hún hafði áður ætlað Andre. En mála- lokin urðu þó önnur. Mynd þessi hefur til að bera flesta kosti góðra franskra mynda bæði að því er snertir umhverfi og stemningar Og hún er ágætlega leikin. Einkum er frábær leikur Jean Gabins í hlutverki Andre’s svo sem vænta mátti, þvi að þeim snillingi bregst aldrei bogalistin. Einnig er mjög góður leikur Daniéle Delorme í hlutverki Chaterine. Austurbæ jarbíó: FLÓXTINN ÚR ÚTLENDINGAHERDEILDINNI MYN þessi er þýzk, byggð á end- urminningum hermanns úr út- lendingahersveitinni. — Hefst myndin á því, að þrjár franskar herflutningavélar fljúga ýfir Algiereyðimörkinni með fallhlíf- arhermenn úr Útlendingaherdeild inni, sem eiga að varpa sér út og berjast við arabisku uppreisnar- mennina. í einni flugvélinni gera þrír hermannanna tilraun til að neyða flugmanninn til að stýra flúgvélinni til Spánar. Þýzkum liðsforingja, Altmann að nafni, tekst að afvopna uppreisnar- mennina og nauðlenda vélinni á frönskum flugvelli. Honum er nú Framhald á bls. 17. londí 3 billj. í rannsóknir í Noregi næstu 10 ~r í upphafi ráðstefnunnar fluttu tveir erlendir sérfræðinigar er- indi. Dr Alexander King forstjóri fræðslu- oig tæknideiidar efna- hagÆsamvinnunefndar Evrópu ræddi um þjóðhagslega þýðingu raunvísindarannsókna í nútíma þjóðfélagi. Talaði hann m. a. um í hve ríkum mæli vísindi og vís- indaleg menntun væru hvatar í efnahagslegri þróun nútíma þjóðfélags og lagði áherzlu á að mikilvægi vísinda mundi fara vaxandi á komandi árum. Ræddi hann síðan vísindastarfsemi og fjárframlög til hennar á breið- um grundvelli. Robert Major, framkvæmda- stjóri tækni og rannsóknarráðs Noregs, skýrði síðan frá skipulagi og þróun rannsóknarstarfsemi í Noregi, en tillaga Atvinnumála- nefndar um skipulag rannsókn- anna hér er mjög sniðin eftir norskri fyrirnynd. Ræddi hann um rannsóknii\ á vegum norsku háskólanna undir stjórn menntamálaráðuneytisins, aðrar opinberar rannsóknarstofnanir ur.dir stjórn ýmissa ráðuneyta, rannsóknir á vegum iðnaðarins, sem eru sameinaðir í einu sam- bandi og rannsóknarráðin, sem hafa verið stofnuð til að sam- ræma rannsóknir og vísindaleg störf í Noregi. Sagði hann frá hinni stóru rannsóknarmiðstöð iðnaðarins í Blindern skammt frá Osló, þar sem 20 rannsóknar- stofnanir eru, frá tækni rann- sóknarstofnuninni í Þrándheimi og rannsóknarstofnun í Bergen. Skýrði hann m. a. frá því að á næstu 10 árum væri áætlað að eyða sem svarar 3' billj. króna í vísindalegar rannsóknir í Nor- egi. Rannsóknastofnun í raunvísind- um við Háskóia íslands Tillögurnar sem Háskóli ís- lands lagði fram voru samdar af nefnd, sem skipuð var í marz sl. til að gera grein fyrir þörfum á að bæta aðstöðuna við háskól- ann, og gerði próf. Þorbjörn Sig- urgeirsson grein fyrir þeim. Þar segir að þau tímamót, sem 50 ára afmæli háskólans markar, séu heppilegt tækifæri til að efla starfsemi hans. Innan vé- banda hans ætti að rísa upp stofnun, sem orðið gæti miðstöð fjrir vísindalegar rannsóknir á s\ iði stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði og jarðeðlisfræði. Starf- scmi stofnunarinnar yrði í stór- um dráttum þríþætt. Þar færu fram fyrirfram ákveðnar áfram- haldandi mælingar og reikni- vinna og skyld störf. Sumt af þessum störfum er þess eðlis, að á þau má líta sem þátttöku í al- þjóðastarfi og væri. hugsanlegt, að alþjóðleg þátttaka í kostnaði fengist. í annan stað væru meira eða minna tímabundnar seri ann- sóknir einstakra manna eða deilda og í 3. lagi mundi stofnun in taka þátt í kennslu við háskól ann og þjálfun ungra manna til vísindastarfa. Starfsmenn yrðu prófessorar við háskólann, laus- ráðnir sérfræðingar, en aðstoðar menn yrðu aðallega úr hópi stúdenta. Þegar stofnunin er full skipuð er gert ráð fyrir vinnu- aðstöðu fyrir 28 sérfræðimga og 28 aðstoðarmenn en nú þegar eru starfandi 7 sérfræðingar. Húsnæði virðist þurfa að vera 2500 ferm. og er stofnkostnaður alls áætlaður 25 millj. Sjálfstæffar rannsóknarstofnanir fyrir atvinnuvegina Vilhjálmur Þór, bankastjóri, formaður Atvinnumálanefndar ríkisins, fylgdi úr hlaði áliti meirihluta nefndarinnar um rann sóknir í þágu atvinnuveganna. Úr fundarsal ráffstefnunnar u m raunvísindarannsóknir. Á fremsta bekk sitja Gylfi Þ. Gísla son, menntamálaráffherra' og Robert Major, framkvæmdastj óri tækni- og rannsóknarráffs Noregs. Þar er geri. ráð fyrir 17 manna rannsóknarráði (í stað 3 manna núna), sem starfj sjáif- stætt, og sé því ætlað það hlut- verk, sem ríkisstjórnin hefur núna, að marka meginstefnu í rannsóknum. Víða erlendis er farin þessi leið, að fela þetta sérstöku ráði, vegna hinna öru framfara sem stöðugt verða og er ráðið skipað þannig að það túlki sjónarmið stjórnmála- manna, vísindamanna og full- trúa atvinnuveganna. Þá er lagt til að fjórar sjálf- stæðar stofanir komi í stað þeirra opinberu rannsóknarstofn ana, sem - nú starfa, ein fyrir hverja eftirtalinna greina: rann- sóknarstofa iðnaðarins, bygging- ariðnaðarins, landbúnaðarins, og sjávarútvegarins og heyri hver undir viðkomandi ráðherra. Um tilhögun bygginga og athafnasvæði skal svo sem við verður komið, farið eftir til- lögum þeirra rannsóknarstofn- ana, sem ætlað er að nota þau, segir í álitinu. Náttúrufræffistofnun Frumvarpinu um almennar náttúrurannsóknir og Náttúru- fræðistofnun íslands, sem At- vinnumálanefnd ríkisins lagðl fram sem. sitt álit, fylgdi dr. Sig- urður Þórarisson úr hlaði. Sagði hann að frumvarpið miðaði að því að gera stofnuninni fært að sinna verkefni sínu næsta ára- tuginn. Þar er m. a. lagt til að í stað Náttúrugripasafns Islands verði komið upp Náttúrufræði- stofnun íslands, sem hafi sem meginefni vísindalegar rann- sóknir á náttúru Íslands, hún verði miðstöð almennra vísinda- legra náttúrurannsókna og hafi eftirlit með almennum rann- sóknum erlendra náttúrufræð- inga. í Náttúrufræðistofnuninni skuli vera þrjár deildir, dýra- fræðideild, grasafræðideild og jarðfræði- og landfræðideild og stjórni þeim deildarstjórar, en einn sé forstöðumaður stofnun- arinnar. Er þannig í hinni nýjui Náttúrufræðistofnun samræmd hlutverk Náttúrugripasafnsins og Rannsóknarráðs ríkisins, sem hefur hingað til haft sumt aÆ þessum verkum á hendi. Kennsla tæknifræffinga í tillögum Ásgeirs Þo. steins- sonar formanns Rannsóknarráðs ríkisins er gerð grein fyrir störf um Rannsóknarráðs síðan það var stofnað 1940 og þróun rann- sókna. Þar er þess m. a. getið a<5 árið 1938 hafi 4 sérfræðingar starfað að rannsóknum, en 1957 63 manns, 37 sérfræðingar o" 28 aðstoðarmenn. Segir þar að að- stoðarfólk sérfræðinga sé langt fyrir neðan eðlilegt hlutfall. Gerir Ásgeir það því að tillögu sinní að stækka atvinnudeildar- ■húsið um 50% og þar verði þá skilyrði til kennslu tæknifræð- inga, sem þurfi að læra störf á fannsóknarstofum. Telur hann að ef Atvinnudeildarhúsið er rýmt af búnaðardeildinni, sé húa næði iðnaðardeildarinnar, að 'byggingarefnarannsóknum frá- dregnum, orðið nægilegt til að sinna rannsóknarstarfseminni og verklegri tæknifræðikennslu að auki. Þá leggur hann til að reist verði hús í Keldnaholti íyrir bún aðardeild Atvinnudeildar Há- skólans og höfð hliðsjón af starfs tengslum, við Tilraunastöð há- skólans að Keldum. Og einnig að skipaðar verði undirnefndir við Atvinnumálanefnd ríkisins með- al ábyrgra aðila eftirfarandi at- vinnugreina er leggi sem fyrst fram rökstutt álit og tillögur um þörf atvinnugreinanna, hverr ar á sínu sviði fyrir rannsóknar- aðstöðu í framtíðinni og heiti skuldbindandi fjárstuðningi, ár- legum eð.. á annan hátt við rannsóknarstarfsemina: Iðnaður sjávarútvegs, fyrir milligöngu Fiskifélags íslands. Iðnaður land búnaðar, fyrir milligöngu Bún- aðarfélags íslands. Byggingar- iðnaður og vegagerða, fyrir milll göngu Iðnaðarmálastofnunnar Ís- lands. Tillögur þessar voru síðan ræddar í 7 umræffuhépum síðdegi. í gær. Einn hópur- inn ræddi um almennar rann sóknir undir stjórn dr. Sig- urffar Þórarinssonar, annar um undirstöffurannsóknir und ir stjór Magnúsar Magnússon ar prófessors, þriffji um sjáv- arútveg og fiskiiðnaffinn und- ir stjórn Más Elíssonar, fjórffl um byggingarrannsóknir und- ir stjórn Haraldar Ásgeirsu sonar, fimmti landbúnaðar- rannsóknir undir stjórn dr. Halldórs Pálssonar, sjötti um rannsóknarráð ríkisins og hlutverk þess undir stjórn Steingríms Hermannssonar og sjötti um iffnaffarrannsóknir undir stjórn Jóhanns Jakobs- sonar, verkfræffings. Umræffu hóparnir skila áliti á morgun. hMt Tillögur um rannsóknarstofnun í raunvísiodum við H.I., um IMátturufræðistofnun, um 17 manna rannsóknarráð, um stækkun Atvinnudeildar- hússins o.fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.