Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL AÐIÐ MiðviKudagur 30. ágúst 1961 Vantar 2ja eða 3ja herbergja íbúð strax. Tvennt í heimili. — Ijppl. í síma 13464. Bauðamöl fín rauðamöl, steypumöl, einangrunarmót. — Sími 50146. Miðstöðvarkatlar Höfum jafnan fyrirliggj- andi okkar velþekktu mið- str/arkatla, og þrvsti- kúta. Vélsm. Sig Einarss. Mjölnisholti 14 Sími 17962. Bauðamöl Seijum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. HANDRIÐ — HANDRH) Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf. — Sími 3-55-55. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. SmurbrauSstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Hentugar gjafir Mislitir kaffidúkar, falleg- ir, ódýrir. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur Sími 14199. Gullúr tapaðist síðastliðna helgi á Amar- hóli eða nágrenni. Vin- samlegast skilist á lög- reglustöðina. Stúlka óskast í sveit um stuttan tíma. — XJppl. í síma 24933. Fæði og þjónusta Kona óskar eftir einu einu herbergi og eldhúsi hjá mönnum sem þurfa fæði og þjónustu. Uppl. í síma 3-30-75. Fullorðin stúlka reglusöm, óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum. Tilb. merkt. „Góð umgengni — 5539“, sendist Mbl. 3ja herbergja íbúð óskast 1. okt. eða nú þegar. Uppl. í síma 16644. Skoda Station 1955 vel með farinn og í sérstaklega góðu lagi til - sölu. Uppl. í síma 34456. Góður Ford ’37, hálfkassa til sölu. Verð 5000. Gegn staðgreiðslu — Uppl. í síma 34708. CAPTAIN ROÖERS! ALL MY CONTESX4NTS HAVB YAA//Sff£Of PIS4PPEAREP í THEY MAY HAVB ------——, BEEN KIPN4PPEP / . — Þá er að gefa ungfrú Prillwitz skýrslu, doktor! — Hah, því hræðilega skassi! VhZl — Geisli höfuðsmaður! Allir kepp- endurnir mínar hafa horfið! Það get- ur verið að þeim hafi verið rænt! Þér berið sjálfur ábyrgð á þeim, ónytjungur! JÚMBÓ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora — Ó, hvað þetta er nota- lega svalandi! sagði Júmbó með ánægjuhreim í röddinni, þegar hann hafði brett upp buxurnar og stungið fótun- um í vatnið. Næst á eftir eplaköku var svalandi fóta- bað á heitum degi með dá- samlegasta, sem hann gat hugsað sér. Meðan þeir Júmbó og Apa- köttur sátu þarna og ræddu um möguleika lögreglumann- anna til þess að ná þjófnum, heyrðu þeir skyndilega drynj andi suð í fjarska. Þegar þeir litu upp, sáu þeir, hvar lítil þyrla var að nálgast vinina þeirra. — Fljótur nú .... við skul um fela okkur, hvíslaði Júmbó, þegar þyrlan sveif að til lendingar. — Það er aldrei að vita, nema þetta geti ver- ið aðstoðarmenn þjófsins .., Út úr þyrlunni komu tveir kófsveittir náungar. Og Júmbó tókst að heyra nokk- ur orð af samtali þeirra: —• .... væri gott að leggja sig um stund í skugganum .... hreint að bráðna af hita í þessari skollans blikkdós .... f dag er miðvikudagurinn 30. ágúst. 242 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:10. Síðdegisflæði kl. 21:33 . í dag er þriðjudagurinn 29. ágúst. 241. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:26. Síðdegisflæði kl. 20:27. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama staö fra kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 26. ág.-2. sept. er í Lyfjabúöinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidága frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 26. ág.- 2. sept. er Ólafur Einarsson, sími : 50952 RIVfR Föstud. 1-9-20-VS-A-FR. IWIil Mlnningarspjöld Hallgrímskiikju í Rvík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Amasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettis götu 26. Félag austíirzkra kvenna fer skemmtiferð að Skálholti og Gull fossi, laugardaginn 2. sept. Uppl. í síma 33448 og 15635, miðvikudag og fimmtudag. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins *að Amtmannsstíg 2 verður 1 sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Ökeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Tekið á móti filkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Heimurinn þýtur áfram yfir strengi hins langþreyjandi hjarta og seiðir fram söngva hryggðarinnar. Hann hefir gert vopnin að guði sín um. Þegar vopn hans vinna, er hann sjálf ur yfirunninn. Með þöglum skrefum ástarinnar fylgir skugginn ljósinu á laun; af lotn ingu sveipast hann húmblæju sinni. Tagore. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 1. sept. (Bjarni Konráðsson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Björgvin Finnsson). Axel Blöndal til 12. okt. (Ölafur Jóhannsson) Bjarni Jónsson 24. júlí í mánuð. (Björn í>. Þórðarson, viðtalst. 2—3). Björn 1». Þórðarson til 1. sept. (Victoir Gestsson). Bergsveinn Ölafsson til 27. ágúst. (Pétur Traustason. Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Erlingur Þorsteinsson tll 4. septem- ber (Guðmundur Eyjólfsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl I óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson frá 2. jan. 1 óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson í óákv. tíma. (Karl S. Jónasson). Jóhannes Björnsson til 26. ág. (Stefán Bogason) Karl Jónsson frá 29. júlí til 2. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Kristín Jónsdóttir 1. ágúst til 31. ágúst (Björn Júlíusson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Ölafur Einarsson). Kristján Hannesson til 4. sept. (Björg vin Finnsson). Kristján Sveinsson til 1. september, (Sveinn Pétursson). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigirr J. Öfeigsson). Ólafur Helgason frá 8. ágúst til 4. sept. (Karl S. Jónasson). Ólafur Jónsson frá 15. ágúst til 31* ágúst (Björn Júlíusson, Hverfisg. 10S sími 1-85-35, viðtalstími 3—4) Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Pétur Traustason til 3. sept. (Guðm. Björnsson). Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tímiL (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thorddsen frá 29. maí til 30. sept. (Guðmundur Benediktsson, heim ilisl., Pétur Traustason, augnl.). Stefán Björnsson til 4. sept. (Jón Hannesson). Stefán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv* tíma. (Ölafur Þorsteinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15.—29. ág. (Halldór Arinbjarnar). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson frá 21. febr. I óákveðin tíma (Björn Júlíusson) Þórður Möller til 17. sept. (Ölafur Tryggvason). Þórður Þórðarson til 27. ágúst (Tóm- as A. Jónasson). Ulbricht við ,,hlið“ Austur Þýzkalands í Berlín: „Eg hef fólkið að baki mér“. (tarantel press).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.