Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. ágúst 1961 MORCinvnr 4Ð1Ð 5 MENN 06 = MAŒFNI= ÞAÐ olli hvarvetna undrun, þegar fregnin barst um, að Janio Quadros, forseti Brazi- liu hefði sagt af sér. Quadros var kjörinn forseti í október 1960, en tók við völdum for- seta í janúar 1961. í forseta- kosningunum hlaut hann meira fylgi en áöur hefur þekkzt í sögu Brazilíu og var hann sá fyrsti sem heppnaðist að sigra frambjóðanda stjóm arinnar. Kosningarnar voru mikill persónulegur sigur fyr- ir Quadros, því að hann til- heyrði engum stjórnmála- flokki. Áður var hann lands- stjóri í Sao Paulo og mjög vinsæll í því embætti. Þegar Quadros lýsti því yfir að hann hefði sagt af sér, sagð ist hann hafa orðið að lúta í lægra haldið fyrir afturhald inu og ef hann gegndi áfram embætti forseta myndi ekki haldast friður í landinu. Þegar hann var kjörinn for seti, ætlaði hann að hreinsa til og koma betra skipulagi á stjórnarfarið í landinu, stemma stigu við spillingunni, hefja þjóðfélagslegar endur- bætur og gera utanríkisstefnu Brazilíu óháðari, þ. e. a. s. Bandaríkjunum. Quadros hefur komið af stað endurbótum og aldrei hef ur verið hreinsað eins ræki- lega til hjá yfirvöldunum. Hann hefur látið birta opin- berlega skýrslur rannsóknar- nefndanna um hina örgustu spillingu og silagang ráðu- neytanna, sem virtist slá öll fyrri met. Hann hóf einnig jarðabæt- ur, en augijóst var, að hvað þær snerti mætti hann mót- spyrnu t. d. frá afturhalds- öflum innan stjórnarinnar og utan. Qadros vildi koma á stjóm- málasambandi milli Brazilíu og Sovétrikjanna. Einnig hafði hann nokkru fyrir af- sögn sína tilkynnt Krúsjeff, að hann myndi heimsækja Sovétríkin í boði hans. Eftir efnahagsráðstefnuna í Uru- guy, þar sem gengið var frá áætlun Bandaríkjanna um að- stoð við Suður-Ameríkuríkin tók Quadros á móti Guevara, fjármálaráðherra Kúbu, sem harðlega hafði gagnrýnt Bandaríkin á ráðstefnunni og veitti honum æðsta heiðurs- merki Brazilíu. Þegar Quadros sagði af sér, sagði hann, að hann vildi Brazilíu fyrir Brazilíumenn, en hann sætti þvingunum af hálfu drottnunargjarnra flokka og einstaklinga, sumra erlendis frá. — Eg var ekki fæddur for- seti lýðveldisins, sagði hann, en ég var fæddur með sam- vizku og hana ber mér að virða. Hún segir mér nú, að það bezta, sem ég get gert fyr- Janio Quadros ir Iand mitt og þjóð sé að segja af mér. Þá sjö mánuði, sem ég hef setið að völdum hef ég gert skyldu mína. Eg hef unnið nærri dag og nótt, en tilraunir mínar til að færa þjóðina nær stjórnmálalegu og fjármála- legu frelsi, sem er eini vegur- inn til að auka raunhæfar framkvæmdir og réttlæti í þjóðfélagsmálum, voru stöðv- aðar. Quadros er nú á Ieið til Evrópu með skipi, þar sem hann ætlar að eyða leyfi sínu. Síðan segist hann muni taka upp sín fyrri störf, sem pró- fessor og lögfræðingur. Skýrt er frá ástandinu I Brazilíu á 23. síðu blaðsins í dag. ★ Kona keyrði í fyrsta sinn eftir mjög vondium vegi og spurði langf erð abílstjórann: — Deyr fólk oft á þessari leið? — Nei, ekki nema einu sinni, var svarið. ♦ — Hr. forstjóri, gjaldkerinn er er horfinn. — Hafið þér athugað peninga- skápinn? — Já, en hann er ekki þar. • Leikflokkurinn hafði ekki átt vinsældum að fagna í leikferð sinni, og þegar aðalleikkonan og aðalleikarinn sátu saman og hann hvíslaði: — Ástin mín, erum I við ein? heyrðist neðan úr saln- i um. 1 — Já, næstum því alveg. Gröf þar margir feigir fá. Farartæki ýmsurn hjá. Víkur hungri víða frá. Verður til, ef reiðir slá. Dufgus. Ráðning á síðu 19. Það birtir í austri. Sólskin í vestri V í S A Kveðin að morgni dags nokkru áður en fregnin barst af ófriði Frakka og Túnismanna í Bizerta. Um himinsins djjjp fer dulið ský, það dimmir á blómguðum völlum. Segið það Krúséff og Kennidí, konungum heimsins öllum. Goðarnir búa í glæstum höllum. Guðirnir standa á íslands fjöllum. Multilith Offset-fjölritari til sölu og sýnis á Nýlendugötu 14, prentsmiðj unnL Atvinnurekendur Athugið, reglusamur ung- ur maður vanur akstri óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 32454. Stúlka óskast til að passa 3 börn kl. 8.30 til 6 á meðan móðirin vinn ur úti. Vesturbær. Sími 35265 eftir kl. 6. íbúð íbúð óskast til leigu 1. okt. eða nú þegar upp. í síma 24910 eftir kl. 19.00. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til inn- heimtu- og verksmiðju- starfa í sælgætisverk- smið' . Tilb. sendist fyrir 3. sept., mðrkt: „Atvinna — 5954“. Húsráðendur! Fjórar skólastúlkur óska eftir rólegri 2ja—3ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl, í síma 12770. Ný uppgerður Buick árg. ’48, til sölu. Uppl. í síma 50341 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Anglia ’60 ekinn 5000 km til sölu. — Uppl. í síma 34362. Til leigu 1. okt. 2 herb., eldihús og bað (í kjallara), sérinng. og sér þvottahús. Einnig 1-2 herb. á hæð (innb. skápar) Tilb. merkt. „Vesturbær 5993“, sendist Mbl. fyrir 5. sept. Hafnarfjörður — Rvík Einhleyp regiusöm kona óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í síma 16883, eftir kl. 4 í dag. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Upplí í símc 12153. Múrara með konu og bam vantar 2ja—3ja nerb. íbúð. Vinna getur komið til greina. — Uppl. í síma 33499. Húsnæði í Miðstræti 3 til leigu. — Hentugt til alls konar kennslu og félagsstarfsemi. Til sýnis 1 kvöld. og annað kvöld kl. 8—10. 17 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi í hárgreiðslu. — Uppl. Lsíma 12944. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu um mánaðamótin september og október. Báðar vanar afgr. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. september nk., merkt: „5955“. Keflavík Einhleypan kennara vantar 1—2 herbergi og eldhús J.. sept. Tilb. sé skilað til af- greiðslu blaðsins fyrir 1. sept., merkt: „5956“. Afgreiðslustúlka vön, óskast í Tjamarbar á 5 tíma vakt, ekki kvöld- vakt. Uppl. í síma 12783. „Passap“ prjónavél til sölu á Laugarnesvegi 85. — Sími 33221. Selfoss 4ra herb. íbúð eða einbýlis hús óskast til leigu fyrir reglusama fjölskyldu. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „5953“ eða hringið í síma 19442. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu 15. sept. eða 1. okt. Tvennt fullorð- ið í heimili. Uppl. í síma 37932. Flugfélag fslands h.f.: Millllandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgov og Khafnar ikl. 08:00 í dag. Kemur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Glasgov og Khafn ar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Hvík ur kl. 01:00 í nótt. Innanlandflug; I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils etaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). A morgun til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest mannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Uoftleiðir h.f.: 30. ágúst er Leifur Eiríksson væntanlegur frá NY kl. 06:30 Fer til Stafangurs og Osló kl. 08:00. J>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 11:00 Fer til Glasgov og Amster dam kl. 12.30 Kemur til baka kl. 24:00 Fer þá til NY kl. 01:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Osló kl. 22:00 Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag fslands h.f: Brúarfoss er á leið til Dublin. Dettifoss er í Rvík Fjallfoss er á leið til Vestm.eyja frá Rvík. Goðafoss er á leið til Hull. Gull íoss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss er á leið til Rvíkur. Selfoss er á leið til Rvíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er á Akureyri. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel Askja er 1 Len ingrad. H.f. Jöklar: Langjökull er á leið til Gautaborgar. Vatnajökull er á leið til Grimsby. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið til Khafnar. Esja er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er á Austfjörð um. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvík 1 gær vestur um land í hringferð. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík Arnafell er í Archangelsk. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er á Raufarhöfn. Litlafell fór í gær frá Rvík til Húnaflóahafna. Helgafell er á leið til Riga. Hamrafell er á leið til Batumi. 80 ára er í dag Ingunn Ólafs- dóttir, Ölduslóð 36, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Kjart ansdóttir, Stóra-Hólmi, Leiru, og Viðar Hjaltason vélsmiður, Nýja- Bæ, Garði. Laugardaginn 26. ágúst opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Jóna Clausen, Dunhaga 23 og Þórður Ólafsson, Hlíðarenda, ölfusi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Gústafs- dóttir, Mávahlíð 47 og Hilmar Jónsson, Réttarholtsvegi 61. Þessa vísu afhenti Sigfús Elías son fréttamönnum til birtingar, er þeir sátu fund með honum í gær. Þá voru liðin 22 ár frá því að Sigfús hélt fyrsta fyrirlestur sinn um dulspeki. Fyrirlesturinn hélt hann í Varðarhúsinu á höf- uðdaginn, 29. ág. 1939. Sigfús Elíasson hefur starfað mikið að rannsóknum á dulrænum efnum, Dulminjasafn stofnaði hann 1956 og 1958 stofnaði hann Dulspeki- skólann í Reykjavík, þar sem hann kennir fræðin: Hin kristna dulspeki, auk alls er áður var hafið að kenna. Sigfús Elíasson hefur, eins og kunnugt er skráð margar bækur og rit og nú er hann ábyrgðar- maður blaðsins Sendiboðinn, sem gefið er út af Dulspekiskól- anum í Reykjavík. Sigfús skýrði fréttamönnum frá því að í ráði væri að stofna nýja hreyfingu „Unaðsstundir eldra fólks“ og Unaðsstundir yngra fólksins", á samkomustundum hreyfingarinnar verður lesinn meiri helgidómur en til er á rit- uðu máli, sagði Sigfús. Einnig sagði hann að nokkrir skilnings- ríkir myndu fá að heyra af segul bandi rödd konu, er hann nefnir „Undrabarnið“, en hún er gædd dulheyrn og, sagði Sigfús að í gegnum hana bærist boðskapur frá æðri verum. Atvinna Óska eftir léttu skrifstofu- starfi eða annarri hrein- legri atvinnu. Próf úr verzlunardeild Hagaskól- ans. Uppl. í síma 16597. Til sölu klæðaskápur með skúffum og hillum. Verð kr. 1000,-. Eldhúsborð og 4 kollar. — Verð kr. 200,-. Uppl. í síma 12759. A T H U G I Ð að borið saman '3 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðin u, en öðrum blöðum. — Akurnesingar 4ra herb. íbúð til sölu. — Lágt verð. Lítil útborgun. Góðir greiðsluskiimálar. — Uppl. í Rakarastofunni Kirkjubraut 4. Lítil v-þýzk þvottavél sem þvær, sýður Og þurrvindur til sölu á kr. 3500. Til sýnis að Nökkvavogi 44 kj. næstu kvöld frá 8—10 á laugar- dag 2—6. Kona óskast til hú-. arka einu sinni í viku að Laugarásveg 45. Sími 36289. Vélritun Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vélritunarstúlku á skrifstofu sína nú þegar eða 1. október n.k. Kunnátta í enskri hraðritun æskileg. Gott kaup og góð starfsskilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 sept. nk. merktar: „Vél- ritun — 5949".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.