Alþýðublaðið - 04.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1929, Blaðsíða 4
4 AfeÞtÐUBLAÐI© Jélagfafir! Þeim, sem kaupa fyrir 18 kr. eða meira, gefum við í lólaoiof stóran sporöskjulagaðan spegil í gyltri um- gerð á meðan birgðir endast. — Verð og gæði hatt- anna er betra en nokkur önnur hattabúð getur boðið. Hattarnir út af fyrir sig eru kjarakaup. Bezta efni, ný- tízku snið. Flýtið ykkur að kaupa áður en speglarnir prjóta. Hattar trá 6 kr. Hattabúðin, Laugavegi 20 B, (inngangur frá Klapparstíg, efri búðin). II í i í i i. Vetrarkápnr, Telpukjólar frá 5 kr. stk. Kápakantar allskonar o. m. fl. Matttiildur gfömsdótíiF, Laugavegi 23. Haraldur benti á, að samhliða þvi, sem bærinn bætir kjör fastra starfsmanna sinna, svo sem rétt er og skylt, beri honum einnig að bæta kjör stundakaupsmanna sinna, en peir hafi nú yfirleitt 10 aurum lægra kaup um hverja kl.-stund heldur en greitt er við vinnu hjá einstökum mönnum. Þá svívirðu verði að f>vo af bæjarfé- laginu, að það sé versti atvinnu- rekandinn. Framvegis eigi bærinn að greiða starfsmönnum sínum fult kaup og meta sér 'þaö bæð; sóma og hag. Haraldur beindi því einnig til fjárhagsnefndarinnar, að fram- vegis fái allir, sem vinna lang- tímum hjá bænum, árlegt sumar- leyfi í viku með fullu kaupi. Frá Þjórsártúai. FB., 4. dez. Frá Þjórsártúni er símað: Veðrið vaT afar-slæmt hér [j fyrra dag], með meiri veðrum, sem komið hafa, en ekki er vit- að til þess, að neinar verulegar skemdir hafi orðið hér nærlend- is. Tíðarfar er óstöðugt. Menn tóku fé á gjöf um daginn, en flestir eru búnir að sleppa þvi aftur, riema lömbum. Bráðapest hefir verið að stinga sér niður öðru hverju og er að því enn. Hafa stöku menn mist alt að 20 kindum. Heilsufar er sæmilegt. Háls- bólga er þó að stinga sér niður á stöku stað. . * Mjólkurbú Flóamanna tekur til starfa á morgun. Frá sjómömiunum. FB., 3. dez. (mótt. 4. dez.). Liggjum á Aðalvík. Vellíðan. Skipshöfnin á „Gylfa“. Liggjum á Önundarfirði. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Baldri“. Liggjum á Dýrafirði. Vellíðan allra. Beztu kveðjur til vina og vandamanna. Skipmrjar á „Draupni“. Karteisin í skrilstofu borgar- stjórans. í sambandi við þetta mál á- minti Ólafur Friðriksson borgar- stjóra um að gæta þess, að allir skrifstofumenn hans sýni styrk- þegum, sem erindi eiga i skrif- stofur bæjarins, fulla kurteisi, en á því sé mikill misbrestur um einn skrifstofumanninn, sem hann skýrði frá hver er. Tók St. J. St. undir það. Hafði hann og áður hreyft þessu máli á öðrum bæj- arstjórnarfundi, að þeir einir væru látnir annast afgreiðslustörf í skrifstofum bæjarins, er sýndu öllum almenna kurteisi án mann- greinarálits. Kvaðst hann væntg þess, að fátækranefnd og borgar- stjóri láti ekki lengur undan dragast að taka þetta mál til al- varlegrar athugunar og aðgeröa. Ermmú siitas&eýti® FB., 3. dez. Bandarikjamenn ágirnast Suð- urheimskautsiöndin. Frá Washington er símað: Suð- urheimskautsflug Byrds virðist ætla að vérða til styrktar kröf- um Bandarikjanna um yfirráð yf- ir Suðurheimskautslöndunum. — Blöðin í Bandáríkjunum segja, ,að hugsanlegt sé, að lönd þessi verði mikilsnýt í framtíðinni, þar eð flugleiðir yfir þau séu hugsanieg- ar. Haldið er, að sums staðar suður þar séu málmar í jörðu. Einnig kemur til greina, að hval- veiðaskilyrðin í suðurheimskauts- höfunum eru ágæt. IJsffl iðussgjIiaEs ©n FRÓN í kvöld kl.* 8Y2. Kosning fulltrúa til umdæmisstúku- þingsins. — Stúkan Verðandi heimsækir. ÍÞAKA annað kvöld kl. 8V2. Full- trúakosning. Skemtifundur. N'æturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Vatnsstíg 4, sími 391. .Lénharður fógeti" verður leikinn í kvöld kl. 8. Bæjarstjórastaðan er það, sem iaus er í Vest- mannaeyjum, en ekki bæjarfó- getastaðan, eins og misskrifaðist í blaðið í gær. „Hrekkir Scapins" verða leiknir annað kvöld kl. 81/2 við lækkuðum aðgangseyri. Skipatréttir. „Þrake“, gríska kolaskipið, sem var hér um daginn, lenti í stonn- inum og komst ekki leiðar sinnar. Voru kol þess á förum og kom það því hingað aftur í gær til þess að fá kol til ferðarinnar. — í morgun kom þýzkur togarj hingað til þess að fá sér vato o. fl. Verkakvennafélagið „Framsókn“. 15 ára árshátíð félagsins verð- ur 12. þ. m. Þær félagskonur, sem ætla að taka þátt í afmæl- inu, gerí svo vel að skrifa sig hjá afiriælisnefndinni sem fyrst I nefndinni eru þessar konur: Jónína Jónatansdóttir, sími 363, Jóhanna Egilsdóttir, Bergþóru- götu 18, sími 2046, Sigríður Ól- afsdóttir, sama staðar, Guðrún Kristmundsdóttir, mjólkurbúðinnj í Miðstræti 12, og Guðrún Guð- mundsdóttir, Laugavegi 28. Skúr fýkur. í rokinu í fyrradag fauk skúr hestamannafélagsins „Fáks“ á skeiðvellinum við Elliðaár. Velt- ist hann um og valt yfir á mel þar nálægt. Flest, senn lauslegt var í honum, fauk og brotnaði. Veðrið. KI. 8 í morgun var 8—2 stiga hiti, heitast á Seyðisfirði, en kaldast á ísafirði, 7 stig í Reykja- vík. Stormur í Vestmannaeyjum. Útlit hér á Suðvesturiandi í dag og næstu nótt: Sunnan- og suð- austan-hvassviðri og skúraveður. Þráðurinn, sem stúlkan brendist á í fyrra dag, var ekki úr leiðslum rafmagnsveitunnar, heldur hafði hiuti úr loftneti móttökutækis þarna í grend fallið niður í of- viðrinu og snert rafmagnsleiðslu og fór því straumur í það. f í 5; iIPÍðupreatsttiðjpD, SveríiSBðfs 8, simf 1294, t«ttur 0.8 »6tr otlii tHikirœrispT«js:« r.B, svo stusi ertllJAB, «0RÖugani!BA, bi4í, ratkainRE, kvlttenir o. n. frv., oy al- (fr«(B!r vSnnaaa »lJ6tt or vl@ réttu verSÍ SoSflubM. Silki Alklæði Svuntueini úr silki og ull Pepofðta s2ibrocadeog , Sjöl Silkiflauei Fóður Kápur S. Jóhannesdóttur, Soffínbúð, (betef á möti Landsbankanum). MW—g !-gBM Gardfnisstengur og hringir ódýrast i Brðttugðtu 5. lnn» rðmmnn á sama stað. Sokknr. Sokkar. Sokkar X r '.A X ... a * • . M * frá prjónastoiunini Malin ew ís- lenzkir, ecdingarbeztir, hlýjastír. Huiaið, að fjölbreyttasta úr- valiið af veggmyndum og spor- öskjurómmum em áFreyjugötu 11, simi 2105. Nafnspjold á hurðir getið þið fengið með 1 dags fyrirvara, náuð- synleg á hvers manns dyr Hafnar- stræti 18. Leví. Drengurinn, sem varð fyrir bif- reiðinni á laugardaginn, svo sem getið var um hér í blaðinu í gær, lær- brotnaði og liggur í sjúkrahúp- inu í Landakoti. Slysið vctrð inn- arlega á Laugavegi, nálægt nr. 79. Drengurinn er 10 ára gamalL Hann heitir Hermann Björgvins- son og á heima á Barónsstíg 16. Rífcstjórí og á&ysgðannaðsai Hsraldnr Ghaðsaandssoa. Alfeýðaprenlsœiðjso, Landspektu Iimískóna, svSrtn meA krómleAarbotnan- . um, seljum vtA fyrlr IxA eins 2,95. Við IsoEum úvult stœrsta úrvallð f borgianl at atls- konar tnnlskúIatnaAi. — Altaf eittbvað nýtt. Iriknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.