Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 15
MORGVNBLÁÐIÐ 15 MiðyJ&ggagur 3Ö. Hgúst 1961 rnÚlSM KALK ##. Benediktsson h.f. Sími 38300. Gaboon nýkomið 16 mm 4x8 fet- Verð kr. 538.55 19 mm 4x8 fet. Verð kr- 578-90 Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879- Trésmiðir óskast innivinna. Upplýsingar í síma 34480. Kúbanski pianósnUlingurinn Numedia skemmtir ásamt tríói Karls Lilliendahl Stúlka óskast til vinnu við léttan iðnað. Vélritunarkunnátta œskileg. Ttfboð merkt: „5541“ sendist afgx Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Ávallt sömu gæðln. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. DEXIOIM STALVINKLAR, allar stærðir HILLUR, HJÓL o. fl. Aflið yður nánari upplýsinga Landssmiðjan Qhscam Dansieikur í kvöld kl. 21 Sími 23333 KK ■ sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Breiðfirðingabúð Félagsvist er í kvold kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð — Sími 17985 Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld Sími 16710. 5 herb. íbuðir í smíðum til sölu á fallegum stað við Álftamýri. Hver íbúð er með sér hitalögn og sér þvottaherb. á hæðinni, auk sameiginlegs þvottahúss í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja flestum íbúðunum. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Ungur maður 20—30 ára, sem hefir áhuga á vélagæzlu sem fram- tíðarstarfi, getur fengið atvinnu í Coca-Cola verk- smiðjunni. Alger reglusemi áskilin. Umsóknir sendist fyrir 5. september. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sumardvalarbörnin sem verið hafa á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Varmalandi í sumar, eru væntanleg til Reykjavíkur að Sjafnargötu 14 kl. 17,30 fimmtu- daginn 31. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.