Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 30. ágúst 1961 / djorfum leik — safn íþróttamynda í HEIMSÓKN okkar að íþrótta- skólanum í Reykjadal sýndu þeir Vilhjálmur og Höskuldur okkur kvikmyndir, sem þeir félagar hyggjast hefja sýningar á inn- an skamms. Myndirnar eru, hver á sínu sviði, afbragðsgóðar. Fyrst var mjög vel tekin (mynd frá sum- arbúðum V & H í Reykholti). — Myndin er leikin og sýnir fyrst erfiðleika æskunnar á sumrin, þegar leikvellir eru yfirfullir, börnin gerð brottræk úr húsa- garðinum fyrir rúðubrot o. s. frv. Endar þetta með því að móðirin hringir í ÍSÍ og pantar fyrir drenginn hjá sumarbúðunum og þar dvelur pilturinn í vikutíma í bezta yfirlæti. Önnur myndin sýnir England vinna nýbakaða heimsmeistara Brasilíumanna 4:2 á Wembley 1956. Er myndin óvenju vel tek- in af knattspyrnumynd að vera. Þá er skíðamynd, frönsk, vel tek- in svo af ber, og góður áróður fyrir íþróttina. Síðast kemur svo Olympíumynd, einnig vel tekin af Vilhjálmi með góðri aðstoð Péturs Rögnvaldssonar Ronsons 0. fl. — Ég býst við að hefja sýning- ar á myndinni í heimabæ mínum, Egilsstöðum, og þar sýni ég vænt anlega í nýlegu samkomuhúsi, sem ég vann sjálfur við að steypa upp fyrir nokkrum árum. Líklega verða fyrstu sýningarnar í sept- emberbyrjun, en frá Egilsstöðum fer ég með myndina norður um land. — jbp — Sundmeistara- mót Norðurlands Ein mynd í safni Vilhjálms Einarssonar er frá sumarbúð- um ÍSÍ í Reykholti. Þessar myndir eru þaðan. Á annari eru tveir þátttakenda að bera á borð — en á hinni sést all- ur þátttakendahópurinn á einu námskeiðanna. Af g r eiðsl ust ú I ka Ráðvönd og reglusöm stúlka, helzt vön afgreiðslu í fataverzlun. Ekki yngri en 20 ára, óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Uppl í dag kl. 5,30—6,30 (ekki í síma). Herrabúðin Austurstræti 22, Afgreiðslustarf 2 stúlkur röskar og á.byggilegar ekki ygnri en 18 ára óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. limboðsmaður eða heildsali óskast sem einkaumboðsmaður á íslandi fyrir þekktan hollenzkan olíuofn. Ofninn, sem ekki á að tengjast við skorstein, hefur nýtt kaminulagað útlit, er hagkvæmur í notkun, brennur Áfi lyktar og er tryggður sprengjuhættulaus. Ofninn er seldur í flestum Evrópulöndunum, og fyrir- tæki vort hefur einnig aðalumboðsmann fyrir Norður- lönd, þar sem við ájrlega seljum margar þúsundir. Þetta er sérlega ágæt, seljanleg vara og því möguleikar á góðum hagnaði. Lysthafendur eru beðnir að senda svör við upplýsingum og meðmælum. FACETTA AGENCY Sdr. Boulevard 62, Köbenhavn V. A T H U G I Ð að borið saman 3 útbreióslu er langtum ódýrara aS auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — SUNDMEISTARAMÓT Norður- lands var háð á Húsavík um síð- ustu helgi, laugardag og sunnu- dag og kepptu þar sem gestir Ágústa Þorsteinsdóttir, Ármanni og Guðmundur Gíslason ÍR og settu þau skemmtilegan svip á mótið. Sömu daga var háð bæjar- keppni í knattleikjum milli Sauð- árkróks og Húsavíkur og fóru leikar svo að handknattleik kvenna unnu Sauðkræklingar með 4:2, en knattspyrnuna unnu Húsvíkingar í 1. fl. með 2:1 og i 5. fl. með 2:1. Úrslit í sundgreinunum urðu þessi: 100 m skriðsund kvenna: Agústa Þorsteinsdóttir, A .. 1:06,1 1. Rósa Pálsdóttir K.A...... 1:28,2 2. Guðný Bergsdóttir K.A.... 1:31,4 100 m skriðsund karla: Guðmundur Gislason ÍR ...... 59,6 1.011 Jóhannsson K.A........ 1:09,0 2. Þorsteinn Askelsson H.S.Þ. 1:14,2 ÍÞað var ekki oft á siðasta keppnistímabili, sem leikmenn Tottenham máttu sjá á eftir knettinum í eigið mark. Mynd in hér að ofan er frá einu slíku atviki, þ.e. þegar Leicest er sigraði Tottenham. — Á marklínunni stendur Danny Blanchflower, fyrirliði Totten ham og horfir varnarlaus á/ eftir knettinum frá Jimmy 50 m hringusund drengja: 1. Steián Guðmundsson K.A..... 2. Sveinn Ingason U.M.S.S..... 3. Birgir Guðjónsson U.M.S.S.. 50 m skriðsund telpna: 1. Alma Möller K.A............ 2. Jóhanna Evertsdóttir U.M.S, 3. Auður Friðgeirsdóttir K.A.. .. 39,5 .. 39,5 .. 42,5 .. 39,8 ,S. 40,2 .... 40,8 200 m bringusund karla: Guðmundur Gíslason ÍR ...... 2:46,5 Reykjðvíkurkynniitg 1061 I dag er síðasti dagur Reykjavíkurkynningarinnar. Sýningardeildirnar verða opnar kl. 17—23. Kl. 21 í kvöld verður kvikmyndasýning í Melaskóla. Sýndar verða myndir frá Reykjavík. Kynnisferðir verða farnar í dag kl. 18 og k. 20,15. Lagt verður af stað frá Hagaskóa. FRAMKVÆMDANEFNDIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseign á Sogamýrarbletti 41A, hér í bænum talin eign Egils Sveinbjörnssonar, fer fram eítir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag- inn 1 september 1961 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík 1. Kristján Ölafsson S.U.V.H....3:05,9 2. Stefán Oskarsson H.S.Þ....... 3:07,5 100 m bringusund kvenna: Agústa Þorsteinsdóttir A .... 1:26,9 1. Svanhildur Sigurðard. UMSS 1:37,3 2. Súsanna Möller K.A.......... 1:40,3 50 m baksund karla! Guðmundur Gíslason ÍR ......... 33,9 1. Oli Jóhannsson K.A............ 36,6 2. Einar Valur Kristjánsson UMSS 38,6 4x50 m frjáls aðferð kvennai l.Sveit K.A.................... 2:43,9 2. Sveit H.S.Þ................. 3:05,1 4x50 m frjáls aðferð drengjar 1. Sveit K.A................... 2:22,9 2. Sveit U.M.S.S............... 2:22,2 100 m bringusund karlat Guðmundur Gíslason ÍR ....... 1:16,4 1. Kristján Ölafsson USVH ..... 1:20,3 2. Stefán Öskarsson H.S.Þ....... 1:23,6 50 m skriðsund kvennas Agústa Þorsteinsdóttir A .... 29,2 1. Rósa Pálsdóttir KA ........... 37,7 2. Auður ^Friðgeirsdóttir KA .... 38,2 50 m skriðsund drengja: 1. Öli Jóhannsson KA ............ 28,8 2. Sveinn Ingason UMSS .......... 31,0 3. Birgir Guðjónsson UMSS ....... 33,3 50 m bringusund telpna; 1. Svanhildur Sigurðardóttir UMSS 42,1 2. Sigrún Vignisdóttir KA ....... 43,6 3. Helga Friðriksdóttir UMSS .... 45,1 200 m bringusund kvenna: Agústa Þorsteinsdóttir Á .... 3:09,3 1. Svanhildur Sigurðard. UMSS 3:27,9 2. Erla Oskarsdóttir HSÞ ....... 3:38,1 400 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR ....... 5:01,8 l.Oli Jóhannsson KA ........... 6:29,1 2. Þorsteinn Áskelsson HSÞ ..... 6:36,3 50 m baksund kvenna: Ágústa Þorsteinsdóttir Á ...... 38,7 1. Svanhildur Sigurðardóttir UMSS 43,9 2. Rósa Pálsdóttir KA ........... 47,3 4x50 m frjáls aðferð karla: 1. Sveit K.A................... 2:05,4 2. Sveit HSÞ ................ 2:22,7 4x50 m frjáls aðferð telpna: 1. Sveit KA ................. 2:50,7 2. Sveit UMSS ................. 2:52,6 Akrones vonn Hnfnorijörð 4-3 Á SUNNUDAGINN léku Akur- nesingar og Hafnfirðingar í „litlu bikarkeppninni“ þ. e. a. s. bikar- keppni Akraness, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Fór leikurinn fram í Hafnarfirði og lauk meS sigri Skagamanna sem skoruðu 4 mörk gegn 3. Leikurinn var all skemmtilegur fyrir áhorfendur. Hafnfirðingar réðu mestu um gang hans í fyrri hálfleik Og stóð 2:0 fyrir Hafnar- fjörð í hléi. Skoruðu Bergþór Og Henning þau mörk. í síðari hálfleik náðu Akurnes- ingar undirtökunum. Þórður Jóns son og Ingvar Elísson skoruðu tvö mörk hvor, en Hafnfirðingar bættu einu marki við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.