Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 20
GAGARIN Sjá bls. 8. IÞRQTTIR eru á bls. 18. 194. tbl. — Miðvikudagur 30. ágúst 1961 Vélsíminn bilaði Sjópróf 1 máli Þorsieins Ingólfs- sonar i gær I GÆR fór fram sjópróf út af því, er b.v. Þorsteinn Ingólfsson rakst á bryggju í Færeyingahöfn á Grænlandi 2. júní sl. Árekstur þessi varff, er veriff var aff flytja skipiff til í höfninni, og hringing vélsímans bilaffi snögglega, svo aff ekki hringdi í vélarrúmi, þeg- ar fyrirskipanir voru gefnar af stjórnpalli. Skipinu hafði verið haldið a hálfri ferð að bryggju og beygt til stjórnborða, en þegar hringt var á fulla ferð afturábak, bilaði vélsíminn og vélstjórinn varð ekkí var við skipunina fyrr en í sama mund og skipið rakst bryggjuna. Við áreksturinn brotnuðu nokkrir stólpar í bryggjunni, auk þess sem borð og bitar löskuð- ust. Ennfremur festist vatns- leiðsla í akkeri skipsins og dróst með því nokkra metra, þar sem það skreið meðfram bryggjunni, en féll síðan í sjóinn. Orsök bil- unarinnar var sú, að tenging á raf hlöðu brotnaði. Með 150 tonn af Grænlandsmiðum AKRANESI, 28. ágúst. — Tog. arinn Víkingur kom hingað árla í morgun, kl. 5.30, af V-Græn- iandsmiðum með milli 150—160 tonn af karfa og þorski. Kl. 7.20 var byrjað að skipa upp og vinna aflann í frystihúsunum. Þrír dragnótabátar eru þegar lentir, lítill afli 2—300 kg á bát. Þriðja mesta brœðslu- sumarið RAUFARHÖFN 29. ágúst. — Bræðslu lauk hér í verk- smiðjunum í nótt, og hafa þá alls 250.797 mál síldar verið brædd hér í sumar. Er þetta þriðja mesta síldarbræðslan hér, en 1940 og 1944 var bræðslan meiri. — Fanney er hér í dag, og mun siðan halda austur á bóginn. — Lítið er orðið eftir af skipum á mið- unum, aðallega Austfirðingar og Sunnlendingar fyrir aust- an, en Norðlendingar halda sig einkum á Húnaflóa. Þar mun nú vera kominn kol- krabbi, og því tvísýnt um veiði, því að síldin tryllist út um allan sjó ef kolkrabbi kemur á miðin. — EJ. ÞESSAR myndir voru teknar af töku togarans Prince Philip GY 212, sem tekinn var aff ólöglegum veiffum nálægt Grímsey. Stærri myndin sýn- ir skipstjóra togarans um borff í Óðni, en sú minni sýnir tog- arann framundan varffskipinu. (Ljósm.: Helgi Hallvarðsson). Tveir piltar sfálu 19 þúsund kr, Annar rœddi við afgreiðslustúlkuna á meðan hinn greip peningana ER dansleikur var í Krossinum svonefnda í Njarffvíkum sl. laug ardagskvöld, bar svo viff að tveir ungir piltar, '8 og 19 ára gamlir, stálu öllum aðgangseyrinum, liff- lega 19 þúsund krónum, sem geymdur var í vindla’ ssa í sæl- •&- flERAÐSMOT Sfálfstæðismanna að Skúíagarði l\!.-Þing. 2. sept. SJÁLFSTÆÐISMENN efna til héraðsmóts að Skúlagarði, Norður-Þingeyjarsýslu, laugard. 2. sept., kl. 20,30. Á móti þessu munu þeir Jónas G. Rafnar, alþingis- maður og Magnús Jónsson, bankastjóri, flytja ræður. Flutt verður óperan Rita eftir Donizetti. Með hlutverk fara óperusöngvararnir Þur- íður Pálsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jóns son og Borgar Garðarsson, leikari. — Við hljóðfærið F. Weisshappel, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. Maignús Jónas gætissölu staffarins. Rannsóknar- lögreglan í Reykjavík hafffi upp á piltunum í fyrradag, og höfffu þeir þá eytt um sex þús- und krónum af þýfinu. Nánari atvik voru þau að pilt- arnir tveir sáu hvar peningarnir voru geymdir í sælgætissölunni og ákváðu þeir sín á milli að hremma sjóðinn. Gaf annar þeirra sig á tal við afgreiðslu- stúlkuna og ræddi við hana u*m stund meðan félagi hans greip kassann. Héldu þeir síðan báðir út og fóru í bíl með kunningja sínum til Reykjavíkur. Ekki leið á löngu áður ei af- greiðslustúlkan í sælgætissöl- unni saknaði peninganna, og gerði hún lögreglumönnum, sem voru við löggæzlustörf á sam- komu þessari, þegar aðvart. Féll grunur á piltinn, sem mest hafði skrafað við afgreiðslu- stúlkuna og fékk rannsóknar- lögreglan í Reykjavík góða lýs- ingu á honum, og einnij tókst að afla upplýsinga um útlit bíls þess, sem þeir félagar óku í til Reykjavíkur. Lýsingin á bilnum kom lögreglumönnum á sporið og voru piltarnir handteknir í fyrradag. Játuðu þeir við yfir- heyrslur að hafa stolið pening- unum, og skiluðu rúmlega 13 þúsund krónum aftur. Lögreglan hefur tkki haft teljandi afskipti af þessum pilt- um fyrr. Skipstjórinn hlauti 200 þús. kr. sekt Radar Printe Philips reyndist ekki rétfur AKUREYRI í gærkvöldi: — Kl. hálf tólf í kvöld var dómur kveff- inn upp í máli Alfred Whittle- ton’s, skipstjóra á togaranum Prince Philip GY 218, sem Óff- inn tók viff Grímsey í gær og færffi til Akureyrar. Sigurffur Helgason, fulltrúi bæjarfógeta kvað upp dóminn. Skipstjórinn var dæmdur i 200 þúsund króna sekt til Landhelgissjóffs og afli og veiðarfæri gerff upptæk. Þess má geta aff aflinn var mjög lít- ill, 90—100 kit, þar sem skipiff hafði veriff aff veiffum viff Island skamma stund. — Þegar þetta er sent, er ekki búiff aff setja trygg- ingu fyrir upphæffinni, en hún er væntanleg mjög fljótlega. Bú- izt er viff að togarinn fari héff- an í nótt eða fyrramálið, um leiff og tryggingin verffur sett. Skipstjórinn viffurkenndi allar mælingar varffskipsins, en hann taldi sig utan viff línuna sam- kvæmt sínum eigin radarmæling AKRANESI, 28. ágúst. — Hér er norskt skip í dag og verður næstu daga, og lestar hvalkjöt. — Oddur. um, en allmikil skekkja mun hafa verið á radar skipsins, og mun þaff láta nærri þeirri vega- lengd, sem þaff var innan tak- markanna. Skipstjóri virffist ekki hafa gert affrar mælingar, held- ur treyst radarnum. Miffunar- tæki reyndust öll í lagi að öffru leyti. — St.E.Sig. Líti£ um uð veru ú síldar- miðunum LÍTLfl var um aff vera á silff- armiffunum í gær. Einn bátur kastaffi í gærmorgun og fékk nokkra ufsa og þorska. Síff- degis í gær tók aff hvessa á miðunum og í gærkvöldi höfðu allir bátar leitað til lands. Ægir varff var viff reyting af síld 75 mílur SA af Langa- nesi í fyrradag. Var síldin dreifð og stygg. HÉRAÐSMÓT Sfálfstæðismanna í Borgarnesi 2. sept. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna verður í Borgarnesl, Mýrarsýslu, laugardaginn 2. sept. kl. 20.30. Á móti þessu munu þeir Bjarni Benediktsson, dóms- *..... málaráðherra og Sigurður Ágústsson, alþingismaður, flytja ræður. Flutt verður óperan La Serva Padrona eftir Pergo- lesi. — Með hlutverk fara óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested. Kristinn Halls- son og Þorgils Axelsson, leikari. — Við hljóðfærið Ásgeir Beinteinsson, píanóleikari. — Um kvöldið verður dansleikur. — Bjarni Sigurður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.