Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUTSBLÁÐIÐ Fimmíudagur 31. ágúst 1961' Verðlagsákvæði ætti al- gjörlega að afnema — er sameiginleg skobun framkvæmdastjóra Verzl- unarráðsins og MBL. sneri sér í gær til Þor- varðar Jóns Júlíussonar, frkvstj. Verzlunarráðs ís- lands og spurði hann um álit kaupsýslumanna á hinum nýju verðlagsákvæðum. — Hann sagði að ljóst væri að innflutningur á þeim vörum, sem nú verða undanþegnar verðlagsákvæðum, væri að- eins rúm 2% af heildarinn- flutningi til landsins og væri það of skammt gengið, jafn- vel þót sú leið væri valin að afnema eftirlitið smám sam- an. — Afstaða KRON Forstjóri KRON lét nýlega í ljós þá skoðun sína sagði Þor- varður Jón, að verðlagsákvæði ætti að afnema algerlega, og aðr — Norskur fiskiidnadur Framh. af bls. 3 irMPtti og halda áfram, en í breyttri mynd. Gera má ráð fyrir, sagði Lysö, að íbúar allra aðildarþjóðanna fái rétt til að landa fiski og geti stundað fiskveiðar með svipuðum hætti og norskir sjómenn. Hagkvæmust nýting hráefna Tilgangur samstarfsins er að tryggja sem hagkvæmasta nýt- ingu á hráefnum hinna ýmsu landa með hagsmuni bandalags- ins í heild fyrir augum. Norsk löggjöf veitir atvinnuvegunum og þeim sem þá stunda vissa vemd og önnur aðildarríki bandalagsins munu áreiðanlega gera slíkt hið sama. Um sam- þykktir efnahagsbandalagsins er það að segja, að þær koma til með að verða bindandi fyrir alla aðila og neitunarvald kem- ur ekki til greina, sagði Lysö ráðherra. Ef við ákveðum að stanða utan við bandalagið, sagði ráðherrann ennfremur, meg- um við búast við að norskur fiskiðnaður mæti miklum erfiðleikum. Löndin í Vest- ur-Evrópu kaupa nú um helming af öllum fiski og fiskafurðum, sem flutt er út frá Noregi — og nemur verð mæti þeirra um 450 milljón- um norskra króna á ári. Að því er við bezí vitum, hefur enn ekki verið tekið til meðferðar hjá efnahagsbanda- laginu, hvaða stefnu verði fylgt f fiskviðskiptum. Eina sam- þykkt bandalagsins, sem snertir verzlun með fisk er í því fólg- in, að aðildarlöndin hafa orðið ásátt um að taka upp mjög háa tolla út á við. Erfið samkeppni Þessi tollmúr er áhyggjuefni fyrir norskan fiskútflutning, ef Noregur yrði utan bandalagsins. Tollamir yrðu þá þung byrði fyrir þá og samkeppnin við þau bandalagslönd, sem sjálf fram- leiða og flytja út fisk yrði mjög erfið. Sameiginlegir tollar gætu á hinn bóginn gert bandalags- löndunum kleift að efla svo fisk iðnað sinn að þau yrðu sjálfum sér nóg á því sviði. forstjóra KRON ir forystumenn samvinnufélag- anna hafa tekið í sama streng. Kaupsýslumenn aðhyllast yfir- leitt frjálsa verðlagningu. Löngunin til að spreyta sig og keppa um hylli neytenda er öll- um í blóð borin. Hn sanna kaup- mennska er íþrótt, þar sem hverjum er kappsmál að ná sem hagkvæmustum innkaupum, — selja við sem vægustu verði og veita lipra og örugga þjónustu. Samkeppni og nægilegt vöru- framboð er neytendum bezta trygging fyrir hagstæðum kjör- um. í þessu efni eru verðlagsá- kvæði fjötur um fót. Þegar á- lagnirtg er ákveðin sem hundr- aðshluti af kostnaðarverði, ýtir það undir dýr innkaup. Ef hag- kvæm innkaup væru verðlaun- uð, hefði það í för með sér sparn að í erlendum gjaldeyri, sem næmi tugum milljóna króna. — Verðlagsnefnd hefur nú sam- þykkt tillögu um, að verzlunin megi halda magnafslætti og öðr- um afslætti að hluta, en að öðru leyti komi hann neytendum í hag. Þetta er spor í rétta átt, en betri árangri mætti ná með víð- tækara frelsi um verðlagningu. Bitna á neytendum — Eruð þér þá sannfærður um, að verðlagsákvæði séu skað leg, spurði blaðamaðurinn. — Já, þau hafa fleiri galla en þann, sem ég nefndi. Verðlags- ákvarðanir og eftirlit útheimtir mikið og dýrt bákn, og skrif- finnskan og kostnaðurinn hjá fyrirtækjunum í sambandi við 29. ágúst. (Reuter). STAÐFEST var í Buenos Aires í dag, að Arturo Frondizi, forseti Argentínu muni álvarpa allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna í New York er það kemur saman í haust. Jafnframt er þess vænzt að forsetinn ræði við Kennedy Bandaríkjaforseta. ir Utanríkisráðherrann segir af sér f dag slaknaði mjög á spennu sem ríkt hefur í Argentínu síð- ustu daga. Utanríkisráðherra landsins Adolfo Mujica, sagði af sér embætti í gærkvöldi með þeim ummælum, að afsögn hans yrði væntanlega til að jafna all- an ágreining milli stjórnar Argen 3,5 tonn í róðri AKRANESI, 29. ágúst. — Átta dragnótatrillubátar voru úti að veiðum í nótt og lönduðu allir í morgun. Ólgulaust var í sjóinn og hafið slétt, nema hvað nætur- andvarinn gáraði yfirborðið. — Aflahæst var Björg með 3,5 tonn, mest vænn þorskur. Annar var Sigursæll með 1800 kg. en hinir voru með allt öfan í 700 kg. Trill ur, sem reru með línu í gær, fiskuðu 200—600 kg. á bát. — Frétt hefi ég að þilfarsbátar úr Reykjavík hafi fiskað í dragnót- ina hér vestur í For upp í átta tonn af ýsit í veiðiferð. — O. þessi mál er ótrúlega mikill. — Þyngst á metunum er þó það, að eðlileg og hagkvæm þróun verzl unarinnar er heft og misræmi skapast milli hinna ýmsu greina hennar og einstakra vöruteg- unda, sem misjafnlega dýrt er að dreifa. Þetta bitnar alltaf á neytendum, þegar til lengdar lætur. Verðlagsákvæði geta til dæmis komið í veg fyrir, að vara, sem spurt er eftir, sé á boðstólum. Þegar bíleiganda úti á landi vantar varahluta í bíl- inn sinn, verður hann iðulega að leita fyrir sér í Reykjavík, og ef varan er ekki til þar, verður hann að fá hana senda með flug vél til landsins. Hún verður þá orðin dýr, þegar hún er komin í hendur mannsins. Ótal dæmi mætti nefna af svipuðu tagi. — Getið þér sagt lesendum Mbl. nokkuð um verðlagsmál í nágrannalöndum okkar? — Verðlagsákvæði eru þar yf- irleitt álitin stríðsfyrirbæri og hafa verið afnumin að mestu leyti eftir lok heimsstyrjaldar- innar. f Bandaríkjunum og Kan- ada eru engin verðlagsákvæði í gildi og örfá í Þýzkalandi og Bretlandi. Á Norðurlöndum hef- ur afnám verðlagsákvæða tekið nokkuð lengri tima, en er lengst á veg komið í Svíþjóð og I>an- mörku. Þar er verðlagningar- frelsi mjög víðtækt. í öllum þessum löndum gilda hinsvegar lög, sem miða að því að efla frjálsa samkeppni og stemma stigu fyrir einokunar- myndun og valdbeitingu stór- íyrirtækja á sviði efnahagslífs- ins, sagði Þorvarður Jón Júlíus- son að lokum. tínu og „vinveittrar þjóðar" vegna afstöðu hans til ýmissa mála. Hin „vinveitta þjóð“ mun vera Bandaríkjamenn, en utanríkisráð herrann hefur verið mjög gagn- rýndur undanfarið vegna þess, að hann hélt uppi vörn fyrir því að þeir Frondizi, forseti og Ern- esto „Che“ „Guevara iðnaðar- málaráðherra Kúbu áttu fund saman. Ráðandi aðilar í hernum töldu MujivO ábyrgan fyrir þeim fundi og hvöttu hann óspart til að segja af sér. Frondizi forseti hefur tvisvar orðið að koma fram í útvarpi til þess að skýra fyrir þjóðinni á- stæður fyrir því að fundur þessi var haldinn. — Verðlagshöft Framhald af bls. 1. fyrir að selja hverja einingu, þar sem álagning var reiknuð í prósentum. Auk þess eru um- búðir mjög dýrar og gat því yfirleitt ekki borgað sig fyrir kaupmenn að pakka sjálfir inn vöruna og nýta þannig þann tíma, sem annars færi tii spillis í verzlunum. Álagning á þess- um vörum hækkar þannig: Kornvara og sykur úr 21% í 28%. Kex og þurrkaðir ávextir úr 25% í 36%. Sjálfsagt réttlætismál Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri, Árgentínuforsefí ávarpar þing SÞ Franco einræðisherra mun ekki ætla sínum afkomendum völd á Spáni, heldur hafa í byggju að endurreisa konung- dóminn og setja konungsætt- ina aftur í hásæti. Hér er Franco með barnabörn sín, börn einkadóttur sinnar Carmenar. , Þau eru: Cristobal 3ja ára, Francisco 7 ára, Maria de Mar 5 ára, Maria del Carmen, 10 ára og Maria La Os 9 ára. taldi sjálfsagt réttlætismál að kaupmenn fengju svipað fyrir að selja vöru, sem þeir pökkuðu sjálfir, eins og þá, sem seldværi í umbúðir úr verksmiðjum, enda mundi verð þessarar vöru, þrátt fyrir hina hækkuðu álagningu verða lægra en á verksmiðju- pökkuðu vörunni. Þá er felldur niður einn álagn ingarflokkur í matvöru, sem áð- ur var 25%. Púðursykur, kandís sykur og flórsykur, sem voru í þeim flokki, er fært niður í 21%, sem er næsti flokkur fyr- ir neðan, en aðrar vörur úr þeim flokki, þ. e. fyrst og fremst þurrkaðir ávextir og kex er fært upp í næsta flokk, þar sem álagning er 28%. Þá er hækkuð álagning á smjörlíki. Hún var 8—9%, en verður nú 15%. Þessi álagning var langt fyrir neðan það, em dreifingarkostnaði nem- ur og hefur oft legið við borð að kaupmenn hættu að verzla með smjörlíki, þar sem útilokað var að slík verzlun gæti borið sig. Afnám álagningarreglna Eins og áður segir vorú af- numdar álagningarreglur á nokkrar vörutegundir. Er þetta gert til eins árs eða 1. sept. 1962. Er þarna einkum Um að ræða vörur, sem síður teljast til daglegra nauðsynja, og reynt hefur verið að velja vörur úr sem flestum vöruflokkum. — Helztu vörutegundir, sem þarna er um að ræða eru þessar: Niðursoðnir ávextir, niðursoð- ið grænmeti, kryddvörur alls konar, ytri fatnaður hvers kon- ar og nælonsokkar, kvenskór, leirvörur og ýmsar glervörur, margar tegundir snyrtivara, ljósakrónur og innanhússlampar, sjálfblekungar og þess háttar vörur, hreinlætisvörur, alls kon ar lamir og skrár, íþróttaáhöld og sportvörur. Áfram verður fylgzt með verð lagi þessara vara, þó að há- marksálagning hafi verið af- numin. Sú kvöð er lögð á heildverzl- anir að skrá á sérhvern vöru- reikning til smásalans, ef varan er undanþegin verðlagsákvæð- um. Verðlagseftirlit andstætt hag neytenda Formaður verðlagsnefndarinn- ar gat þess í viðtalinu við Morg unblaðið, að mjög glöggt hefði komið fram í viðræðunum við kaupmenn og forystumenn sam vinnufélaganna, að miklir ann- markar væru samfara verðlags- eftirliti til langs tíma. Það hindraði eðlilega þróun verzl- unarinnar og kæmi í veg fyrir aukna hagkvæmni í þessum rekstri. Á hinn bóginn hefði verið uggur í verðlagsnefndar- mönnum inn það, að verulegar verðhækkanir mundu verða fyrst í stað, ef of stórt skref yrði tekið í einu. Hefði því verið ákveðið að ganga skammt til reynslu í eitt ár. Jónas Haralz kvaðst þó gera sér fulla grein fyrir því, að ekki fengist rétt mynd af frjálsri verzlun með því að taka fáa vöruflokka út úr. Komu í veg fyrir hagkvæm innkaup Þá er þess að geta, að verð- lagsnefndin samþykkti, að verð lagsstjóra væri rétt að heimila innflytjendum að halda eftir hluta af magnafslætti eða öðr- um afslætti, er þeir fengju er- lendis . frá. Álagningarreglurnar hafa verið með þeim hætti sem kunnugt er, að innflytejndur hafa engan hag haft af því að gera hagkvæm og ódýr inn- kaup. Þvert á móti hafa þeir fengið þeim mun meiri álagn- ingu, sem varan var hærri í verði og innkaupin óhagkvæm- ari. Nú fá þeir að halda eftir hluta þess afsláttar, sem þeir geta fengið, en hinn hlutinn skal renna til neytendans. Formaður verðlagsnefndar gat þess þó, að geysimiklir ann- markar væru á framkvæmd þessara reglna, en hér væri fyrst og fremst um tilraun að ræða. Komi létt við neytendur Hin frjálsa álagning tekur ekki eingöngu til innfluttra vara heldur líka iðnaðarvara í þeim flokkum, sem um ræðir. Og um tilfærslu milli flokka er þess að geta, að hún tekur einnig til heildsölu. Þar er einnig felld- ur niður flokkur, sem áður var 7%% og hluti vara, sem í hon- um voru, er færður í 6% en meirihlutinn í 9%. Jónas Haralz gat þess að lok- um, að með þessum nýju reglu- um væri stefnt að tvennu, að leiðrétta verðlagsákvæðin, þann- ig að um nokkum bata væri að ræða fyrir verzlunina, en að ganga samt eins stutt og hægt væri að reyna að láta hækkan- irnar koma sem léttast niður á neytendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.