Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 31. ágúst 1961 MORGUPIBLAÐIÐ 21 Bólstrarar Bólstrari, sem getur tekið að sér verk'stjórn á bólstur verkstæði óskast. Þeir sem vildu sinna þessu sendi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 4. sept. merkt: „Bólstrari — 5542“. Skrifstofustúlka óskast að innflutningsfyrirtæki, til að annast aðal- lega bréfaskriftir á ensku. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „5992“. Peningalán Get lánað 100—200 þús. krónur til 5 ára gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn, heimilisfang ásamt nánari upplýsingum um veð inn á afgr. Mbl. merkt: „Peningalán —- 5963“ fyrir hádegi á laugardag. Frá barnaskólum Kópavogs Aðflutt og áður óinnrituð börn fædd 1952, 1953 og 1954 komi í skólana þriðjudaginn 5. sept. kl. 2. Miðvikudaginn 6. sept. mæti börnin, sem hér segir: Fædd 1952 kl. 10 — 1953 — 11 — 1954 — 1,30 Kennarafundur verður þriðjudaginn 5. sept. kl. 1. SKÓLASTJÓRAR. Vikan er komin út Efni blaSsins er m. a.: ★ Káfað á bólgunni. Ágúst grein Helga Sæmundssonar fjallar um verkalýðsmálin, verkfallsbaráttuna og þá hættulegu þróun, að ævintýra menn geti stofnað þjóðarbú- skapnum í voða með pólitísk- um verkföllum. ★ Vegurinn til baka, smá- saga. ic Ferðahugur í Fóst- bræðrum. "agt frá fyrirhug- aðri Rússlandsferð Fóst- bræðra og myndir af kórfélög um á æfingu ásamt viðtölum. ★ R ö d d samvizkunnar, sakamálasaga eftir Donald Honig. ★ ' Kvikmyndasagan: Prest urinn og lamaða stúlkan. ★ Hjónakornin: Lastaðu ei laxinn--------- Á Að íslenzka útlendan stíl. Þátturinn um hús og hús- búnað. ★ En hvað hinir eru heimskir. Grein eftir dr. Matthías Jónasson. ★ Verðlaunakei pnin held ur áfram. Keppt um trans- istor-útvarpstæki. ★ Frá Gimli að Geysi. Vikan tekur far með útlend- ingum austur að Gulifossi og Geysi með langferðabíl á veg- um Ferðaskrifstofu ríkisins. Hópferðabifreið til sölu 31 farþega í mjög góðu ásig- komulagi. Upp., hjá Helga Geirssyni. Sími 18911 og Sæmundj g Valdimar, Borg- ainesi. Veiði!eyfi i Laxá í Aðaldal Af sérstökum ástæðum eru lausar nokkrar stengur á tíma- bilinu 4. til 10. september. Nánari upplýsingar gefur Snorri Jónsson Snorrabúð Húsavík. Upplýsingar er einnig hægt að fá í síma 35446 Reykjavík eftir kl. 6 næstu kvlöd. BÁTAEIGENDUR Höfum til nú þegar afgreiðslu VOLVO-PEIMTA diesel VOLVO PENTA gerð MD-67, 103 hö með Tvin Dise-gír 3:1 Vélin er 6 cyl. og vegur 1000 kg. GUIMNAR ÁSGEIRSSOIM H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Snowcem H. Benedilttsson hf. Sími 38300. Frá Iþróttaskóla Jóns Þorsfeinssonar Kennsla hefst að nýju föstudaginn 1. september Baðstofan verður til afnota frá kl. 9 árd. til kl. 10 síðd. Hún verður opin fyrir almenning sem hér segir: Fyrir konur: á mánudögum kl. 3—6 síðd. Fyrir karla: á laugardögum kl. 1—3 og 6-—9 síðd. Eldri baðflokkar mæti fyrst næsta föstudag og eftir- leiðis á venjulegum tímum. Nokkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðna bað- tíma. — Nánari upplýsingar í skólanum, Lindar- götu 7. — Sími 13738. Jón Þorsteinsson. Frá Mýrarhússkóla Börn í Seltjarnarneshrepp, fædd 1952, 1953 og 1954, mæti í skólanum á morgun, föstudaginn 1. september. Börn fædd 1952 og 1953 (8 og 9 ára) kl. 11 f.h. Börn fædd 1954 (7 ára) kl. 1 e.h. Geti börnin ekki mætt á tilsettum tíma, er nauðsynlegt að gerð sé grein fyrir þeim á áðurnefndum tímum. Sími skólans er 3 82 60. MÝRARHtJ S ASKÓLI. IMýtt steinhús hæð, ris og kjallara til sölu við Langagerði. Á hæð- inni eru 4 herb., eldhús og bað. 1 risi 3 herb., eldhús og bað. Kjallari er óinnréttaður, en þar getur orðið góð 2ja herb. íbúð. Húsið er vandað og íbúðirnar skemmtilegar. Selst saman eða sér. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 VINKLAR HILLUR HJÖL o. fl. HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR SEM FYRST LANDSSMIÐJAIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.