Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmhi3ag«r 31. ágúst 196} „Landslið“ og „pressu- r mætast á sunnud. Þetta er ein siðasta æfing fyrir landsleik við Englendinga NÚ FER að líða að landsleik í knattspyrnu við Englend- inga. Hálfur mánuður er þangað til ísl. landsliðið á að standa augliti til auglitis við það enska og verja heið- ur Islands — og vonandi hefnir ósigursins sem ísl. landsliðið beið fyrir Englend ingum hér 1957 en þá unnu Englendingar með 3—2. Rað- ir knattspyrnumanna eru nú sem stendur og að undan- förnu hálf sundraðar — landsliðsmenn eru órafjarri ströndum Fróns og allt í ó- vissu með ástand þeirra. En á sunnudaginn er ein aðal- og lokaæfing liðs- manna. Þá verður á Laugar- dalsvellinum kl. 5 e. h. leik- ur „landsliðs“ og „pressuliðs“. Bæði liðin hafa nú verið val- in. Lið landsliðsnefndar KSÍ er svohljóðandi: heill. Etí vegna meiðsla er hann bjó við er hann fór utan völdu blaðamenn strax annan mann í stöðuna. Það er hinn • ungi en bráðefnilegi Akurnesingur Gunn ar Gunnarsson. Hann skipar stöðu miðvarðar ef einhver bil- bugur er á Rúnari. Annara skýringa er ekki þörf að svo komnu. En leikur þessi ætti að verða kærkominn eftir langa eyðu í keppnistíma- bilinu hjá okkar beztu mönnum. Arni Helgi Daníelsson Njálsson Hreiðar Arsælsson Hörður Felíxson Garðar Árnason Sveinn Teitsson Gunnar Felíxson Ellert Schram fngvar Elísson Þórólfur Bech Kári Árnason © Lið blaðamanna var þannig valið: Þórður Jónsson Steingr. Björnsson Akranesi Akureyri Matth. Hjartarson Val Björn Helgason Isafirði Helgi Jónsson KR Bjarni Felíxson KR Jakob Jakobsson Akureyri Ormar Skeggjason Val Rúnar Guðmannsson Fram Jón Stefánsson Akureyri Björgvin Hermannsson Val Góður árangur á unglingamdtinu Þorvaldur Jónasson varð fitnmfaldur meistari Á UNGLINGAMEISTARAMÓT- INU í frjálsum íþróttum sem haldið var um helgina náðist yfir leitt prýðisgóður árangur í flest- um greinum og í ýmsum þeirra var keppni afar jöfn og skemmti- leg. Nokkrir einstaklingar bera þó af ýmist fyrir góð afrek eða fjórfaldir meistarar þeir Steinar Erlendsson FH og Úlfar Teits- son KR. Jón Þ. Ólafsson ÍR varð þrefaldur meistari. Allir þessir „unglingar" að Steinari undan- skildum eru landsliðsmenn og setja þegar sinn svip á það, þótt ungir séu. Úrslit urðu annars þessi: Ýmsum kann að finnast að landsliðsnefndin geri fáar til- raunir með nýja menn og vist er dálítið gamalt bragð að liði nefndarinnar ef undan er skilin tilraunin með Kára Árnason í stöðu útherja — en hann fær þar það erfiða hlutskipti að reyna sig í „landsliði“ í stöðu sem hann ekki hefur leikið. En víst er enginn í landsliðinu sem situr þar óverðskuldað. Deila mætti um stöku stöður og kannski finna að of fáum til- raunum. En þegar tilraunir með landslið eru kannski ekki nema tvær á ári eins og nú er, þá er eðlilegt að hinir „gömlu“ séu áfram reyndir og þá verða fáar stöðurnar sem eru lausar „nýj- um“ mönnum. Lið blaðamanna er skipað létt og vel leikandi mönnum. Það er aðeins spurningin um það hvern ig menn úr öllum áttum sam- einast án fyrirvara í liði. Geri þeir það er þetta lið ekki lak- ara svo neinu nemi liði lands- liðsnefndar. Það má segja að það liðið sem betur nær saman strax í byrjun hljóti sigurinn. Og þar stendur landsliðið held- ur betur að vígi vegna meiri kynningar leikmannanna. Blaðamenn völdu Rúnar Guð- mannsson í stöðu miðvarðar. Það var með þeim fyrirvara að hahn komi heim úr Rússlands- ferðinni á laugardag eins og fyrirætlað er og hann verði þá Fargjöld Strætisvagna Reykjavíkur Frá og með 31. ágúst 1961 verða fargjöld með strætisvögnum hér í bænum svo sem hér segir: Fullorðnir: Einstök fargjöld ............... kr. 2.25 Farmiðaspjöld með 5 farmiðum — 10.00 Farmiðspjöld með 30 farmiðum — 50.00 Börn innan 12 ára: Einstök fargjöld ............... kr. 1.00 Farmiðspjöld með 12 farmiðum — 10.00 Fargjöld á Lögbergsleið verða óbreytt frá því, sem verið hefur. Reykjavík, 31. ágúst 1961. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR Steinar FH fjórfaldur meistari fjölhæfni og í sumum tilfellum hvorttveggja. Eitt met var sett á mótinu. Var það Jón Ö. Þor- móðsson sem það gerði i sleggju- kasti, kastaði 45,07 m. Þorvaldur Jónasson KR varð fimmfaldur meistari á mótinu, en 100 m hlaup TJlfar Teitsson KR ............ 11,3 Guðmundur Vigfússon ÍR ......... 11,8 Skafti Þorgrímsson ÍR ......... 11,8 Kúluvarp Jón Þ. Ölafsson IR ........... 11,98 Kjartan Guðjónsson KR ....... 11,81 Hástökk Jón í>. Ölafsson ÍR ........... 1,93 Sigurður Ingólfsson A ......... 1,67 110 m grindahlaup Þorvaldur Jónasson KR ......... 16,5 Jón Ö. Þormóðsson ÍR ........ 17,4 Sleggjukast Jón Ö. Þormóðsson ÍR ......... 45,07 Steindór Guðjónsson ÍR ....... 36,15 3000 m hlaup Steinar Erlendsson FH ....... 9:48,6 Þórarinn Ragnarsson FH ..... 10:24,6 Þrístökk Þorvaldur Jónasson KR ........ 14,29 Kristján Stefánsson FH ....... 13,81 Jón Þ. Ólafsson ÍR ........... 13,75 400 m grindahlaup Helgi Hólm IR ................. 60,3 Barnavagnar og barnakerrur. Garðar Gíslason hf.9 Hverfisgötu 6. 47,6 NORÐMAÐURINN Bunæs er án efa bezti spretthlaupari Norðurlanda um þessar mund ir. Sigrar hans í fjögurra landa-keppninni í sumar og á Norðurlandamótinu k o m u ekki á óvart. En nú á dögun- um reyndi hann nýja vegal, Hann tók ekki þátt í sprett- hlaupum dagsins en hljóp 400 m. Og árangurinn var mjög góður 47,6 sek. Sigraði hann á alþjóðamóti sem fram fór á Bislet með yfirburðum. Erlendur Sigurþórsson ÍR ...... 71,2 Langstökk Þorvaldur Jónasson KR ......... 6.60 Kristján Stefánsson FH ........ 6,32 1500 m hlaup Steinar Erlendsson FH ...... 4:25,5 Valur Guðmundsson ........ 4:28,6 Spjótkast Kristján Stefánsson FH ....... 54,4d Kjartan Guðjónsson KR ....... 48,54 400 m hlaup Þórhallur Sigtryggsson KR ....... 53,1 Helgi Hólm ÍR ................... 54,3 200 m hlaup Úlfar Teitsson KR ............... 23,5 Þórhallur Sigtryggsson KR ....... 23,6 Kringlukast Jón Þ. ölafsson ÍR ............. 36,80 Kristján Stefánsson FH ......... 35,54 Sigurður Sveinsson HSK ......... 35,35 Stangarstökk Páll Eiríksson FH ............... 3,40 Erlendur Sigurþórsson, HSK 3,10 800 m hlaup Steinar Erlendsson FH ...... 2:04,3 Valur Guðmundsson IR ....... 2:06,8 4x100 m boðhlaup Sveit KR ........................ 46,0 Sveit IR ....................- .... 46,8 1000 m boðhlaup Sveit KR ............................. 2:05,9 Sveit IR ........................... 2:06,9 1500 m hindrunarhlaup Steinar Erlendsson FH ...... 4:49,1 Valur Guðmundsson ÍR ....... 4:53,9 Bridge SUMARMÓT í bridge var hald- ið í Borgarnesi dagana 25.—27. ágúst. Mætt var bridgefólk víðs vegar að af landinu. Sigurvegari í einmenniskeppn- inni varð Angantýr Jóhannsson frá Akureyri. Riðilsverðlaun hlutu: Hafliði Stefánsson, Akranesl Kristján Guðmundsson, Rvík Bergsveinn Breiðfjörð, Rvík Sigmar Björnsson, Rvík. í tvímenniskeppninni sigruðu þeir Júlíus Guðmundsson og Vilhjálmur Aðalsteinsson, Rvík, Riðilsverðlaun hlutu: Jón Einarsson —. Sigurþór Halldórsson, Borgarnesi. Dagbjört Bjarnadóttir — Lilja Guðnadóttir, Rvik. Hallur Símonarson — Kristján Kristjánsson, Rvík. í sveitakeppninni sigraði sveit Ólafs Gíslasonar, Rvík. 2. sveit Sigurðár Kristjánsson- ar, Siglufirði. 3. sveit Gísla Stefánssonar, Akranesi. Keppnisstjóri í öllum keppn- unum og jafnframt fram- kvæmdastjóri mótsins var Agn- ar Jörgensson, ritari Bridgesam- bandsins. Mótið fór vel fram ogskemmtu menn sér hið bezta. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.