Morgunblaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Trompet-kennsla Kenni á trompet í vetur. Uppl. í síma 17507 frá kl. 6—8 í dag. Viðar Alfreðsson. 2 til 3 herbergi óskast fyrir fastan starfsmann til leigu sem fyrst, helzt í urbænum. Uppl. í síma 14161. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. íbúð óskast Vil kaupa góða 5 herb. íbúð á hæð eða einbýlis- hús. Uppl. í síma 32689. Rakaranemi Ungur maður ósikar eftir að komast að í rakaraiðn sem fyrst. Uppl. í síma 19955. Óska eftir að kaupa bíl Austin 10 í góðu lagi. — VppL í Akurgerði 5. Fjögurra berbergja íbúð við Kauðalæk til leigu £rá 1. okt. Uppl. í síma 15825 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsráðendur látið mig mála fyrir yður með því forðist þið spartls- rykið. Sniðgíingið ekki ný- ungamar. Uppl. í síma 17352. Notaður Rafha þvottapottur óskast til kaups. Verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 10756. Stúlkur Vantar tvær stúlkur í sveit á Norðurlandi. Allar uppl. 1 sínta 10318 fyrir hádegi næstu daga. Ibúð 2—4 herbergja íbúð óskast á góðum stað. Aðeins tveir rullorðnir í heimili. Uppl. í síma 23666. Nechi saumavél Lítið notuð Zic Zac sauma vél til sölu Grettisgötu 5, sími 13440 eftir kl. 1 í dag. íbúð óskast Mæðgur óska eftir 2ja herbergja íbúð. Algjör reglusemi. Tilboð skilist á afgr. blaðsins fyrir 5. sept. merkt: „S. G. — 5911“. Til leigu er raðhús við Skeiðarvog í 12 mánuði með eða án húsgagna. Tilboð merkt: „5909“. Stúlka óskast til afgreiðslu í veitingasal að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Uppl. á staðnum. í dagr er laugardagur 2. september. 245. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:56. Síðdegisflæði kl. 24:27. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18_8 Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. sept. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust- urbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 2.-9. sept. er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. FRCTIIR Leiðrétting: í frétt um andlát | Böðvars frá Hnífsdal í gaer var sagt að hann væri fæddur í Bol- ungarvík, skv. upplýsingum í „Hver er maðurinn.“ Böðvar var hinsvegar fæddur í Hnífsdai, en faðir hans frá Bolungarvík. Foreldrar: Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur i gangstéttir, auk ó prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Rvík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettis | götu 26. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Þorbergur Kristjánsson í Bolungarvík. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa í Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f. h. Séra Jón | í>orvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h, Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan 1 HafnaTfirði. Messa kl. 10,30 f. h. Séra Kristinn Stefánsson. Reynivallapr estakall: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Séra Sveinn Víkingur. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2 s.d. Sr. Björn Jónsson. Fegurð hrífuT hugann meira% ef hjúpuð er, Svo andann gruni ennþá fleira* en augað sér. Lífið er dýrt, dauðinn þess horgun. Drekkum I kveld, iðrumst á morgun. Hannes Hafstein. pjstt p&ttá,ka^3 MaéZ - ___________________________________________ * ksr*, y~ NÝLEGA var hér ái vegum ferðamálafélagsins, heimsfræg ur, þýzkur kvikmyndatöku- maður, Alfred Ehrhardt. Hann hefur verið hér við myndatök- ur og mun hann gera kynning- armynd um ísland, 15 mínútna langa, en alls hefur hann tekið hér u. þ. b. 2 km af filmum. Kvikmynd þessi mun síðan sýnd víða um lönd og gerður verður texti við hana á f jórum tungumálum. Ehrhardt hefur áður komið hingað til lands. Það var í brúðkaupsferð 1938. — Eftir heimkomu sína þá, gerði hann myndabók um fsland og tók hér einnig kvikmyndir. Þegar fréttamaður Mbl. hitti Ehrhardt og Gísla Sigurbjörns son forstjóra að máli, þá sagði Ehrhardt, að í sínum augum hefði ekkert breytzt hér á landi. Náttúran væri jafn stór- brotin og hrífandi sem fyrr. Hér hefðu að vísu orðið stór- stígar framfarir, en hann kæmi ekki til þess að skoða hús og vélar. Hér á íslandi gætu menn komizt í snertingu við sköpun jarðarinnar. í menningarbjóð- félagi okkar megum við ekki gleyma frumkröftum jarðar- innar, sagði Ehrhardt að lok- um. Kvikmynd hans verður til- búin eftir 3 mánuði. EGYPTALANDI Teiknari J. Mora Meðan leynilögreglumennirnir tveir voru að reyna að koma sér úr klípu þarna langt úti á eyðimörk- inni, var Júmbó í þann veginn að koma sér í klípu í litlu gróðurvin- inni. Hann hafði sem sé ákveðið að laumast mn borð í þyrluna. — Þjófurinn er áreiðanlega í Djelba, hvíslaði hann að Apaketti, —• og með þyrlunni getum við komizt þangað á miklu skemmri tíma en hann býst við, og .. kemur flugmaðurinn. uss! Þarna Flugmaðurinn varð ekki laumufarþegana. Og eftir klukkustundar æsandi lenti þyrlan í Djelba. En áttu nú Júmbó og félagi komast út úr henni óséðir? var við hálfrar flugferð, hvernig hans að GEISLI GEIMFARI 1 ' IT Wés /IRPélA WHO wRm EXOELLENT ! I CAH ■ TURNEP CAPTIVE WEg CONTROL THESE 1 L4RTHMEN INTO Wm PEHUMANIZEP FOOIS UKE H I MINDLIS5 R080TS ffMí T0Y S0LPIERS ANP TURM J ...ANPACTEPA5 CHIEF OUESTIONER /N THE C0NCENTR4TI0N CAMP5 0F THE MAP ÞICTAT0R KROL ..." ^ Wf. YOU WILL NOT co/vress? TÍraíl FtTwe WILL 5EE ABOUT THAT ! J j «11 Paö var Ardala, sem breytti föngnum jarðarmönnum í hugs- unarlausa vélmenn í síðustu styrj- öld .... — Prýðilegt, ég get stjórnað þessum sálarlausu heimskingjum eins og tindátum og beitt þeim gegn þeirra eigin stjörnu! — .... Og það var hún sem stjórnaði yfirheyrslunum í fanga- búðum brjálaða einræðisherrans Krol .... — Viltu ekki játa? Við skulum sjá til! — Og fegurðardísirnar mínar eru í höndunum á þessari voða- legu konu? — Já.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.