Morgunblaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. sept. 1961 MORGVISBLAÐIÐ 9 Póstgjöld hœkka NÝ gjaldskrá um póstburðar- gjöld gengur í gildi X. septem- toer 1961. Helztu breytingar frá fyrri gjaldskrá eru þær, að burð argjald fyrir bréf innanlands hækkar um 50 aura í kr. 3,50 og fyrir prent um 20 aura í kr. 1,40. Innanbæjarburðargjald verður hinsvegar óbreytt, kr. 2.50 fyrir bréf og kr. 1,00 fyrir prent. Burðargjald fyrir bréf og prent til útlanda í sjópósti hækk ar tilsvarandi eða í kr. 4,00 bréf og kr. 1,60 prent. Burðargjöld fyrir innrituð blöð og tímarit verða einnig j óbreytt. Helztu flugpóstburðargjöld til útlanda verða: Norðurlönd 20: gr. bréf kr. 5,00, Bretland kr. 5.50 og önnur Evrópulönd kr. j 6,50. Til Bandaríkjanna verður, burðargjaldið fyrir 5 gr. kr. i 5,50 og kr. 7,00 fyrir 10 grömm. J Burðargjöld fyrir póstávísan- ir og póstkröfur verða nú all-1 miklu lægri fyrir hærri upphæð- ir og sömuleiðis ábyrgðargjald' fyrir verðbréf og böggla. Reykjavík, 31. ágúst 1961. ( Póst- og símamálastjórnin. MOLD GRASFRÆ TIJIMÞÖKIJR T’ÉLSKORNAR Símar 22822 og 19775. Félagslíf Ármenningar, skíðadeild Farið verður í Dalinn um Ihelgina. Nóg að gera fyrir alla. Farið verður frá B. S. R. kl. 2 á laugardag. — Stjórnin. Skíðadeild K.R. Um næstu helgi hefst sjálf- boðaliðsvinnan að nýju á skíða- svæðinu okkar í Skálafelli. — Við skorum á eldri sem yngri félaga að fjölmenna nu og næstu helgar, og vinna að margvísleg- um verkefnum, bæði við skálann og lyftuna. Margar hendur vinna létt verk Farið verður frá B.S.R. á laugardag kl. 2. Stjórn skíðadeildar K.R. Keniasla Byrja aftur kenna (tungumál, stærðfræði, eðlisfræði og fl.). Dr. Ottó Am- aldur Magnússon (áður Weg), <j-ettisgötu 44 A. Sími 15082. Samkomai Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Leslie M. Randall frá 5'kotlandi talar. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6A. Á morgun. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. KFUM Fórnarsamkoma annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir vel- komjiir. Félagslíf Haustmót 1. flokks á Melavelli kl. 2. KR—Þróttur. Mótanefndin. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55. Fundiur annað kvöld kl. 830. Félagar fjölmennið. Æt. Sjómannafélag Hafnarfjarðar TOGARASJÓMENN HAFNARFIRÐI. Allsehrjar atkvæðagreiðslu um heimild sameigin- legrar samninganefndar sjómannafélaganna til að boða til vinnustöðvunar á togurum fer fram í skrif- stofu félagsins laugardaginn 2 .sept. kl. 10—22 og sunnudaginn 3. sept. kl. 10—22. SJÓMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR. í fjarveru minni um óákveðinn tíma, starfrækir Haraldur Dungal tannlæknir, Tannlækningastofu mína. BJÖRN BR. BJÖRNSSON Tannlæknir. Járnrennibekkur 10“ í þvermál og 90 cm á milli enda, til sölu. Einnig rafmótorar 1,2 hö, 2800 s/mín. og 4 hö., s/mín. Upplýsingar í síma 34559 næstu daga. Góð húseign á eignarlóð í Miðbænum til sölu. Semja ber við Málflntningsskrifstofuna EGGERT CLAESSEN GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri — Sími 11171. Seltjarnarnes Hér með tilkynnist þeim, sem hlut eiga að raáji, að hundahald er bannað innan lögsagnarumdæmis Sel- t j arnarneshrepps. Eftir 15. september n.k. verða hundar fjarlægðir, ef þeir finnast innan hreppsins. Eigendum þeirra verður eigi send frekari viðvörun. 29. ágúst 1961 Heilbrigðisnefnd Seltjarnarneshrepps. Stúlka óskast i eldhús Klubburinn Sendiferðabíll Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabíl, bíllin er úrbræddur á einni legu og er til sýnis hjá bílaverk- stæði Ólafs Guðjónssonar Hafnarfirði, sem einnig tekur við tilboðum. Akranes 5 herbergja einbýlishús á Akranesi, Suðurgata 110, er til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar í síma 19378 Reykjavík frá kl. 7—8,30 á kvöldin næstu viku. NÝKOMIÐ FRÁ BRASILÍU: Peroba harðviður ,2" Peroba spónn Pálfl Þorgeirsson Laugavegi 22. Til leigu gott skrifstofuherbergi í Miðbænum. Tilboð merkt: „Z — 5906“ sendi Morgunbl. Umboðsmaður eða heildsali óskast sem einkaumboðsmaður á íslandi fyrir þekktan hollenzkan olíuofn. Ofninn, sem ekki á að tengjast við skorstein, hefur nýtt kaminulagað útlit, er hagkvæmur í notkun, brennur áfi lyktar og er tryggður sprengjuhættulaus. Ofninn er seldur í flestum Evrópulöndunum, og fyrir- tæki vort hefur einnig aðalumboðsmann fyrir Norður- lönd, þar sem við árlega seljum margar þúsundir. Þetta er sérlega ágæt, seljanleg vara og því möguleikar á góðum hagnaði. Lysthafendur eru beðnir að senda svör við upplýsingum og meðmælum. FACETTA AGENCY Sdr. Boulevard 62, Köbenhavn V. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb’ STAHLWILLE toppar og sköft. yggingavörur h.f. Slml 55697 laugaveg 178 b b b b b b b b b t> b ,b Ef þér hafið fengið óvænta heimsókn, þá tebur það yður 10 mínútur að fram- reiða indæla léttsalt- aða ETO-súpu, með miklu kryddbragði. ETO-súpur eru frægar í 49 löndum. Gtker-framleiðsfia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.