Morgunblaðið - 03.09.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.09.1961, Qupperneq 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 3. sept. 1961 Stúlka óskast til afgreiðslu í veitingasal að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Uppl. á staðnum. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Óska eftir að kaupa bíl Austin 10 í góðu laigL — *".jpl. í Akurgerðí 5. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Húseigendur — Húsbyggjendur. — Tökum að okkur allskonar vinnu við húsbyggingar t. d. ný- smíði, breytingar og inn- réttingar. 1. £1. vinna. — Sími 16079. Nýtízku húsgögn sófi og tveir stólar, til sölu að Reynimel 45, 1. hæð. — Simi 16269. Tsekifærisverð. Ráðskona óskast í kaupstað úti á landi. Uppl. i síma 18121. Pípulagningamenn óskast. Uppl. í sima 34055 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8 eftir hádegi. 1—2 herbergja íbúð óskast sem fynst í Kópa- vogi. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 36891. Vantar 3—4 herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 10329. Til sölu sem nýr Pedegree barna- vagn. Uppl. í síma 50313. Til sölu barnakojur, einnig breiður óttómann, ódýr. — Sími 50905. Reglusöm kona sem vinnur úti, óskar eftir litilli íbúð, helzt í Kópa- vogi. Fyrirframgreiðslc. — Uppl. í síma 22904. Gítarkennsla Er byrjuð að nýju. Katrín Guðjónsdóttir Laugavegi 98 (III. hæð). Sími 18842. ísbúðin Langalæk 8 Rjómaís — Mjólkurís. isbúðin. jgjtaísKr.-"1 N ^.íbsSH1*” . . e N. uþí-r «S> aáe.i.n5 í dag er sunnudagurinn 3. september 246. dagur ársins. Árdegisflæði kl. l-:00. Síðd Síðdegisflæði kl. 13:09. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. sept. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust- urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga £rá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 2.—9. sept. er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. I.O.O.F.3 = 143948 = Bandalag háskólamanna minnir há- skólamenntaða menn á, að n.k. þriðjudag 5. sept. eru síðustu forvöð að gerast forkaupendur að afmælisrit inu með skrásetningu í heillaóskaskrá ritsins. Hlaðbúð, Vonarstræti 4 tekur við skrásetningum. í dag verða gefin saman í hjóna band á Siglufirði Þóra Björg Guð mundsdóttir, Sólvallagötu 35, — Rvík og Skúli Guðbrandsson Hlíð arvegi 3C Siglufirði. Frú Hólmfríður Daníelsdóttir, Vesturgötu 16, verður 75 ára 4. þ.m. Hún er fædd að Stórabóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýsiu 4. september 1886, og rekur hún ætt sína til séra Jóns Steingríms sonar. Hún giftist árið 1913 Hjör leifi Jónssyni, en hann lézt árið 1934, þeim varð átta barna auð ið en af þeim eru nú þrír synir þeirra látnir. Hólmfríður er hin ernasta bæði til sálar og líkama, kát og létt í spori, hún er sístarfandi, enda dugnaðarforkur hinn mesti. Hólm fríður mun dvelja á afmælisdag inn á heimlli dóttur sinnar að Dunhaga 7 hér í bæ. Eg þakka Hólmfríði gamla og góða vináttu og óska henni allra heilla á komandi árum. — T.Þ. Númi Þorbergssón, Snorra- braut 22 verður 50 ára, mánudag inn 4. sept. — Eg skal segja >ér, vinur, að hesturinn er eins vitiborinn og ég gortaði bóndinn. — Blessaður segðu engum frá því, það gæti verið að þú þyrft ir einhverntíma að selja hann. Á hliðargötu í Austur-Berlín, var ráðizt á útlending og hann laminn. Á flótta undan árásarmönnun um, hrópaði hann: — Hjáip! — Morð! — Hjálp! Sá, sem kemst í æsing út af deilu, sem honum kemur ekki við, hann er eins og sá, sem tekur lim eyrun á hundi, er hleypur fram hjá. Eins og skytta, sem hæfir allt, svo er sá, sem leigir seimskinjan, og sá, er leigir vegfarendur. Sá, sem sýniT heimskum manni sæmd, honum fer eins og þeim, er bindur stein í slöngu. Eins og lærleggir hins lamaða hanga máttlausir, svo er spakmæli í munni heimskingjanna. Svara þú ekki heimskingjanum eftir fíflsku hans, svo að þú verðir honum ekki jafn. — Orðskviðirnir. Sendimaður kommúnistaflokka ins kom hlaupandi til hans og sagði ákveðinn: — Það er bann anð að ræða um stjórnmál á al- mannafæri. Vagga, vagga, víða, fagra undur breiða haf, ástarblíðum blævi strokið af, vagga, vagga, allar sorgir svæf og niður þagga. Húmið hnígur hægt og blítt um endalausan geim, Stormur felldist fyrir eyktum tveim Húmið hnígur. Hægt í öldudali skipið sígur. Aldnar vakna endurminningar, en sofna* um leið; hugann dregur aldan blökk og breið. Draumar vakna; duldir þræðir upp í sálu rakna. Bernsku draumar, blíðir eins og ljúfrar móður hönd, andann leiða inn í blómskrýdd lönd. Ljúfir draumar líða’ um sálu eins og heitir straumar. Hannes Hafstein; Vísur á sjó. JÚMBÓ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora Þeir félagarnir gáfu sér engan tíma til að svara spurningum, en tóku til fótanna sem mest þeir máttu. Ef þeir næðust, yrði þeim e. t. v. varpað í fangelsi — og þá var ekki víst að þeir næðu þjófinum í bráð. Æðisgenginn eltingaleikurinn barst um götur bæjarins. Aumingja Júmbó var ekki þannig vaxinn, að hann væri sérlega vel fallinn til sprett- hlaups .... og mennirnir úr þyrl- unni, sem eltu hann og Apakött, drógu stöðugt á þá. Box 6 Copenhogen Júmbó taldi upp að þremur — og svo BÚMM. Þeir hoppuðu til jarðar og ætluðu svo að læðast burtu. En þá kom flugmaðurinn auga á þá. — Hæ, stanzið þið! Hvað eruð þið að gera þarna? hrópaði hann. * Xr * GEISLI GEIMFARI >f >f Xr Geisla var falið að vernda kepp- reyndar Ardala, erki glæpakvendi — Hvað getum við gert? endurna í fegurðarsamkeppni sól- stjörnukerfisins og allt einu voxu Mér dettur eitt í hug! kerfisins, en einn keppendanna var keppendurnir horfnir!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.