Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. sept. 1961 MORGUNBLAÐIO 7 \bu6 Til sölu er 4ra herbergja rúm gó> kjallaraíbúð. Uppl. í síma 37762. Útborgiun 80—110 þúsund kr. Rýmingarsala Nýir — gullfallegir — svamp Svefnsófar frá kr. 1950,- Grettisgötu 6' — í dag sunnu dag og mánudag kl. 5—9. MINEOT Skyrtur hvítar og mislitar Storm jakkinn verð aðeins 421.00 Gœruúlpur og ytra byrði gott úrval Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ■>r gerðir bifreiða. — Laugavegi löö. — Sími 24180. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Srotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Geirgata 14. Allskonar gúmmísuða og 'úð- gerðir á gúmmiskófatnaði og íegn og sjófötum. Geri við og s t y rki bomsuhæla. Veetan við Sænska frystihúsið. Hafnfirðingar Ef þið ætlið að selja íbúðir, þá athugið að ég hef kaup- endur að 5—6 herbergja íbúð, helzt í einbýiishúsi. 4ra herb. hæð með öllu sér. 4—5 herb. einbýlishúsi. Má vera gamalt. Lítilli 2—3 herb. íbúð. Viðtalstími alla virka daga kl. 5—7 síðdegis. Árni Grétar Finnsson lögfr. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 50771. Hefi kaupanda að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúöum Útborganir 100—400 þ>is. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Pianókennsla Ólafur Vignir Albertsson Egilsgötu 16. — Sími 16053. ----------------i,------ Volkswageneigendur Nú getið þið gert Volkswagen að svefnbíl. Fyrirliggjandi sætaútbúnaður, ásamt sólhlíf- um, púströrhlífum, benzínpet- ölum og mælaborðshillur. — Mercedes-Benz stuðarar, aftan og framan. Mercedes-Benz hjólhringir. Hjólhringir á Opel og Taunus. Mercedes-Benz mottur í 220 og 180. Mercedes-Benz sætaáklæði. Listar á Dodge ’55 og De Soto ’55. Stuðarar á \ustin 8 og 10. Króm & stál Skólavörðustíg 41. Dömur Terelyne pils Hjá Báru Austunsiræti 14. Morgunkjólar Tækifærissloppar og jakkar í úrvali. Gott verð. Helan- crepe gammosíur — mjög sterkar. Vefnaðarvöruverzlunin Búðagerði 10 Sími 33027. Jörð til leigu Jörð í nágrenni Reykjavíkur, (18 km) er til leigu nú þegar. Á jörðinni eru nús fyrir 18 nautgripi, 900 hænsni, 100 ær og 70—80 svín. Þeir sem vildu athuga þetta leggi nöfn sín ’ umslag til blaðsins fyrir 7. þ. m., auð- kennt: „Jörð — 5552“. Maóur óskast Maður (má vera giftur) sem hefur áhuga og þekkingu á alifuglarækt óskast á bú skammt frá Reykjavík (20 km). Aðeins reglusamur mað- ur kemur til greina. — Tilboð auðkennt: „Framtíð — 5551“, sendist blaðinu fyrir 8. þ. m. Takið eftir Vil skipta á stóru einbýlis- húsi sem - 6 herb. en gæti verið tvær 3ja herb íbúðir, á minna húsi eða íbúð. Uppl. í sima 12782 til 8. þ. m. íbúðir óskast Höfum kaupenóur að nýjum eða nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðum í bæn- um, helzt í Vesturbænum. Miklar útborganir. Höfum kaupendui að góðum nýjum eða nýlegum einbýl- íshúsum, 6—8 herb. íbúðum í bænum. Mikiar útborg- anir. Itýja fasteignasalan Bankastr. 7. Simi 24300 Herbergi óskast. Æskilegt að einhver húsgögn fylgi. Uppl. á mánu- dag í síma 13879. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja, 4ra—6 herb. hæðum og ein- býlishúsum og góðum eign- um. Útb. gætu verið mjög háar. Til sölu sumarbústaður á eignarlandi, 1V2 ha, 20 km frá Reykjavík, við veiði- vatn. Lóð við Silfurtún. Verð 30 þúsund. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Simi 16767 si'mi 148 70 Daníels Péturssonar TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE flýgur til. Gjögurs Hólmavíkur Búðardals Stykkishólms Þingeyarar Hellissands LEIGUFLUG SlNDBUfUM undiRvacxa RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN d. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Smurt brauð Snittur coctailsníttur Canape Seljum smurt brauð fyrtr stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MTLLAN Laugavegi 22. — Símt 13628. SKF Það er lítill vandi að velja þeg ar beztu kúlulegurnar ru jafn framt ódýrastar. Kúvlegasaan h.f. WITO WITO þola 150.000 km akstur WITO eru stillanlegir WITO eru endurnýjanlegir WITO er með 6 ventla í stað 3ja WITO fást í BÍLABÚDIll Höfðatúni 2 - Sími 24485. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjaadt m/f; Sími 24400. Leigjum bíla 9 akiö sjálf fi S i e = ~ 2 V) 3 Keflavík - Suðurnes Glæsilegt úrval af kvöldkjólaefnum ný sending. Verzlun Sigríðar Skúladóttur. Keflavík — Suðurnes Kíuversk greiðslusloppaefni Ungbarnateppi Ódýru kjólaefnin komin aftur. Verzlun Sigríðar Skúladóttur. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA U. ^AJeini nýir bilar Sími 16398 „\ukning iæhar »s axtarlags Er nýtt æfingakerfi, sem er ráð til að hækka vöxtinn, einkum þeirra, sem eru bogn- ir í baki og herðalotnir. Þeir sem æfa þetta kerfi verða beinvaxnn og fyrirmannleg- ir í fasi. Kerf.ð er til sölu í bókaverzlunum í R-vík og kostar kr. 25.00. Ef þér óskið getum við sent yður kerfið hvert á land sem er ef þér sendið okkur gjaldið í ábyrgð arbréfi eða póstávísun. Utanáskrift okkar er : HEILBRIGÐI OG HREVSTI PÓSTHÓLF. 1115, REYKJA- VÍK. Búsáhöld Mikið úrval gjafavöru, gefið sjálfum yður og vinum yðar nytsamar gjafavörur. — Nýkomið á gamla verðinu. Skreyttir kökuspaðar, hnífar, tertubakkar, leir-tepottar, — mjólkurkönnur og kaffikönn- ur. Stál borðbúnaður, gjafakassar Minjagripir í úrvali. — Málm og plast búsáhöld. Rafmagnsbúsáhöld, mikið úr- val. Frystiskápar og kistur, (djúp- irystir) og nýjustu gerðir amerískra kæliskápa QUICFRÉZ á gamla verðinu og með afborgunum. BUSAHOLD HF. Kjörgarði. Sími 2-33-49. Þorsteinn Rergmann Lauíásvegi 14. Sími 17 7-71. Múrarar og trésmiðir ósbast. Uppl. i símum 50960 og 50783. Rennilokur 2” Vatnskrana ■, kopar %” %” 1” Vatnskranar með slöngustút y4” V entilstopphanar Tollahanax með og án t emingu 1” Gufukranar Vz”—1” Kontraventlar %”—1” Ofnkranar %” %” Á. Einarsson & Funkhf. Garðastræti 6. — Sími 13982. ReglusÖm batnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. 'rilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt:,, Areiðanleg — 1513“. Ennfremur uppl. í síma 19818.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.