Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 QHZHZHlHÍHMHZHÍHZHÍHb SVÆÐAMÖTINU í Marianske Lazne er nú lokið, og eins og við Epáðum í síðasta þsetti lauk því aneð sigri Friðriks Ólafssonar. Það er óneitanlega dálítið hlá- 'legt, að Friðrik skuli þurfa að vinna sér tvöföld réttindi fyrir millisvæðamótið, en e. t. v. er það fyrirboði þess að Friðrik nói hinu langþráða kandidata- sáeti. Þátturinn hefur lítillega kynnt sér taflmennsku stórmeistarans Friðriks Ólafssonar í svæðamót- inu og vill hann nota tækifærið og gleðja lesendur sína með þeirri staðhæfingu að ennþá sé Friðrik að þroskast og bæta við í list sinrú. Hann sýnir mikið og aukið örygigi í skákum sínum og allt bendir til þess að hann nálgist nú óðfluga sterkustu stórmeistara heimsins. ★ Hei-msmeistaramóti unglinga '(20) er nýlokið í Haag í Hol- landi, og áttum við þar einn iþátttakanóa, Guðm. Lárusson. Guðmundur vann það ágæta tifrek að komast í úrslitariðil mótsins. Þótt hann yrði að lúta á lægra haldi fyrir ýmsum af „kanónum“ úrslitanna, heppnað- ist honum að krækja sér í 3 vinninga, sem verður að teljast eftir atvikum gott. Guðm. er ört vaxandi skákmaður, sem á eftir að láta mikið að sér kveða þegar hann hefur öðlazt meiri þroska og reynslu. Þátturinn vill nota tækifærið og óska Guðmundi til hamingju með prýðilega frammistöðu. ★ Trmaritið Skák er væntanlegt úr pressuni eftir helgina og mun það flytja lesendum sínum skák- ir frá Mcskvu-keppni Friðriks, auk skáka frá Marianske Lazne. Hvítt: Barendregt. Svart: Friðrik Ólafsson. Sikileyjar-vörn (Poulsen) 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 5. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 c6 6. Be3 a6 7. Bd3 Rfe 8. De2 Barendregt byrjar með 'leik, hálf klúðurslegt „plan“, sem endar m.-ð því að hann af- hendir Friðrik frutmkvæðið. Skarpari og betri leið er hér 8. Rb3, t. d. Be7. 9. f4, dO.'lO. Df3, b5. 11. 0-0, Bb7. 12. Hael Nú hefur hvítiur lokið liðskipun sinni á eðlilegan og sterkan hátt, sem svartur verður að mæta með nákvæmri varnartafl- mennsku. 8. — h5 9. 0-0 Bb7 10. Hael Be7 11. Rb3 Re5! 12. f4 Rg6 Ef 12. — Rc4. 13. Bd4, Rxb2. 14. e5! 13. e5? Sjálfsag var 13. a3. 13. — Rd5 14. Rxd5 Til álita kom 14. Re4. 14. — Bxd5 15. g3 Hindrar Rh4. 15. — 0-0 16. h4 f5 17. Lecl Skárra var strax h5. 17. — Hac8 18. h5 Rh8 19. g4 fxg4 20. Dxg-4 Rf7 21. Kh2? í erfiðri stöðu leikur Barendregt fingurbrjót. 21. — Rxe5! Staðan eftir 21. - • Rxe5! 22. Dg3 Ef .22. fxe5t, Dxe5t. 23. a) Bf4, Hxf4! 1) 24. Hxf4, Bd6! 25. Hcfl, Hf8. 26. Kg3, De3t. 27. H1-Í3, Bxf3. 28. Dxf3, Bxf4t vinnur. 2) 24. Dxf4, Dxhöt. 25. Kg3, Hf8! og vinnur. b) 23. Dg3, Dxh5t. 24. Dh3, Bd6t og vinnur létt. 22. — Rxd3 23. cxd3 Db8 24. h6 SG 25. Rc5 Hf5/ Snotur gilöra, sem hvitur ur í! 26. Rxd7? Hh5t 27. Kgl Hhlt 28. Kxfl Ef 28. Hxfl, Hc2f. 29. Kc. (29. Kgl, Dc7 ásamt Hg2t) 29. - Dd8! hótar Bh4 og Dxd7. 28. — Hxclt 29. Bxcl Dc7 Nú lokast gildran. Hvítur missir. riddara eða biskup. 30. Del Dxd7 31. Dc3 e5 gefið. I. R. Jóh. F ramtí ðarstarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða strax eða síðar mann vanan innflutningi og sölu á rafmagns- tækjum og raflagnaefni. Æskilegt væri, að umsækjandi hefði sérþekkingu, en þó ekki skilyrði. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. september n.k. merktum: „5970“. Húsgögn Hið vinsæla sófasett kemur í búðina í dag Verð aðeins kr. 6950.00. Seljum eins og tveggja manna svefnsófa, svefn- stóla, stakastóla o. m. fl. — Klæðum og gerum við húsgögn. Við tökum 5 ára ábyrgð á öll húsgögn er við fram- leiðum. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverzlun og Vinnustofa Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin) — Sími 12131 Vetrarstarfið er að hef jast Nemendur verða inn- ritaðir frá 4.—23. sept. Kennsla hefst 25. sept. og lýkur námskeiðunum 14. des. Skólinn hefur enn sem fyrr úrvals- kennurum á að skipa. ðdes. cmf vb vbgggbg"* Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli, sem nemendur eru að læra, og venjast þeir því á það frá upphafi að TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Byrjendaflokkum kenna sér- menntaðir íslendingar ,sem skýra byggingu málsins fyrir nemendum og þjálfa þá í frumatriðum þess. Síðan taka útlendingar við, og kennir hver þeirra sitt eigið móðurmál. Við slíkt nám öðlast nemendur þjálfun, sem að jafnaði fæst ekki nema við dvöl í sjálfu landinu, þar sem hið erlenda tungumál er talað. Enska, þýzka, franska, spænska, ítalska, danska, norska, sænska, hollenzka, rússneska íslenzka fyrir útlendinga. Enskukennsla fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn hefjast 9. október, þegar endanlega hefur verið gengið frá tímum barnanna í barnaskólunum. Börn verða inn- rituð kl. 10—12 f.h. daglega og geta þau sjálf ákveðið tíma sína þegar stundatafla þeirra liggur fyrir. Þau börn eða unglingar sem óska eftir sumarvist í Eng- landi þurfa að gera viðvart tímanlega. Innritun allan daginn í Hafnarstræti 15 (Sími 22865). HZHtHZHZHZHZHZHb^ZHZHZHZHbZZHZHZZlíHZHZHZHZHZHZHÍ Vefari óskast Duglegur vefari óskast að Álafossi. — Upp- lýsingar veittar á skrifstofu Álafoss, Þing- ’.ioltsstræti 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.