Morgunblaðið - 03.09.1961, Side 21

Morgunblaðið - 03.09.1961, Side 21
Sunnudagur 3. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ' 21 tiHitæki Sjr.lfvirk Segullokar eru notaöir við hitaveitu. Opna eða loka fyrir rennsli, með rafmagni. Stjórnast af hitastilli, þrýstirofa o.s.frv. * Talið við HÉÐINN Og leitið frekari upplýsinga 39003 =HÉÐINN= • Vé IoverzIu n Simi 2 42 60 Við viljum vekja athygli þeirra útgerðarmanna, sem hafa í huga að láta smíða fiskiskip fyrir næstu síldarvertíð, eða skipta um vélar í eldri skipum, á því að við getum afgreitt með mjög stuttum afgreiðslutíma CATERPILLAR BÁTAVÉLAR RECISTEREO TRAOE MARH ^ ^ af stærðunum 500 og 700 hö. við 1200 sn/mín. Nú þegar er í smíðum í Noregi fyrir íslenzka útgerðarmenn 200 t. fiskiskip með 700 ha. CATERPILLAR dieselvél með Liaaen skiptiskrúfubúnaði. Ljósavél skipsins er einnig af CATERPILLAR gerð. 700 ha. vélin er aðeins 3,5 m á lengd og 500 ha. vélin er 2,6 m á lengd. Með þetta fyrir- ferðarlitlum vélum fáið þér mjög aukið lestarrými og betri hleðslueiginleika skipsins Þetta eru kostir sem hver góður síldarskipstjóri telur ómetanlega. — Kynnði yður vél- ina hjá hinum lands-kunna aflamanni Óskari Ingibersyni í Mb Ingiber Ólafsson GK 35. Samkomur Ahnennar samkomur Boðun fafenaðarerindLsins, — sunnudag að Austurg. 6, Hafn. kl. 10 f. n. Að Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 8 e. h. Hjálpræðisherinn Sannudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 4 Útisamkoma. — Kl. 8.2j Hjálpræðis-samkoma. Kaft. H0yland og frú stjórna. Allir velkomnir. Fíladelfía Baenadagur innan safnaðarins. Brotning brauðsins kl. 10.30. — Fórnarsamkoma vegna kirkju- ibyggingar safnaðarins kl. 8.30. Haraldur Guðjónsson og Gun- Britt Pálsson tala. Allir vel- komnir. HeildverzEunin Hekla hf. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. NYJDMG Grillspjót með klukkuverki til að glóðarsteikja. Með því fáið þér ljúffengari og betri steikur. Vesturgötu 2 — Sími 2-43-30 á hljómplötum í 4 daga Til að rýma fyrir nýjum birgðum bjóðum við næst u 4 daga tækifæriskaup á ýmsum vinsælum hljómplötum. EINSTAKT TÆKIFÆRI Allar 78 snúninga hljómplötur kr. 15— og kr. 20.— 45 snúninga hljómplötur 2ja laga kr. 35.— 45 snúninga hljómplötur 4ra laga kr. 50.—■ GERIÐ GÓÐ KAUP HLJÖÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÚTTUR S.F. VESTURVERI I, SI-SLÉTT POPLIN ; (NO-IRON) MIMERVAcÆ^te>v STRAUNING ÓÞÖRF^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.