Morgunblaðið - 03.09.1961, Side 22

Morgunblaðið - 03.09.1961, Side 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Surmu'dagur 3. sept. 1961 Fdlk Elísabet ekkjudrottning í Belgíu, amma Boudoior, gerir sér leik að því að standa á höfði á hverjum morgni. Margar B4 ára gamlar sonur leika það v a r 1 a eftir henni. — Hún stundar nefni- lega Yoga und- ir leiðsögn Ind- verjans Sundarraya Iyengar og því tilheyrir að standa á höfði. Elísabet drottning er elzti nem- andi minn, segir Indverjinn, og Jtún er lika lang skylduræknust ■af þeim. Og Elísabet kveðst vera eins og önnur manneskja, þegar hún sveiflar sér niður úr þessari kynlegu stöðu. ★----★ Fólk er einu sinni þannig gert, að hú bíða Bandaríkja- menn í ofvæni íftir a ð v i t a ivarið við spurn ngunni: Hvað ét Ernest Hem- ngway mikið ;ftir sig? Sjálf- xr hafði hann I d r e i gef ið lokkurt svar við því hve mikil auðæfi hans væru, en það er þó alkunna að hann fékk nokkrar milljónir fyrir kvikmyndarétt- inn af bókum sínum. Einasta vísbendingin, sem hann gaf, var þessi: — Ég býst við að ég sé foúinn að borga nægilega mikið í skatta, til að ameríski flot- inn geti fengið sér tvo tundur- spilla. -)< Sunnudags krossgdtan -)< Það er langt síðan kvik- myndahúsgestir hafa séð Bette Davis í nýrri mynd. En hér er mynd úr nýjustu kvikmyndinni hennar „Pocket full of miracl- es“. Henni er nokkuð sama þó útlitið sé ekki sem fegurst á hvíta tjaldinu ef hún nær per- sónunum. Bette er að vísu kom- in á sextugsaldur, en minna má nú gagn gera. __ Dr. Adenauer gaf nýlega þá skýringu á því hve léttur hann er á fæti, þrátt fyrir 85 ára ald- ur, að á hverju kvöldi verði hann að ganga upp 57 tröppur, upp í húsið sitt í Rhöndorf, með dásamlega útsýninu út yfir Rín. Það sé bæði gott fyrir vöðvana og öndunarfærin. Og svo bætti hann við með stríðnislegu brosi: — Vitið þið hvers vegna banda- menn lögðu ekki undir sig hús- ið mitt eftir stríðið? Vegna þess að þeir gátu ekki ekið alveg upp að dyrunum. bandarísku skattayfirvaldanna. væru þau búin að ná af honum 1 fyrra lýstu þau yfir að nú því sem hægt væri, hann hefði rétt nægilegt fé eftir fyrir nauð þurftum. En nú eru þau aftur á eftir honum. Hann er nefni- lega farinn að sýna stepdans í revíu í Detroit fyrir 1000 doll- ara laun á viku og hvem út- borgunardag senda skattayfir- völdin fulltrúa á staðinn til að hirða helminginn. Það er upp í ’þá 1.250.000 dollara sem hann sveik undan skatti á árunum 1946—1952. En Svarti Joe tekur þessu öllu með heimspekilegri ró. — Nú, ég skulda þessa peninga, segir hann. Ég get sjálfum mér um kennt. Og með allt þetta vesen í Berlín og geimfara, sem þarf í fréttunum Carrol Baker, sem fræg varð fyrir leik sinn í myndinni „Baby Doll“ er nú að leika í annarri mynd, „Brúin til sólar- innar“. Hún gerist í Japan fyrir stríð og er byggð á sjálfsævi- sögu bandarískrar stúlku, sem var gift Japana og átti tvö börn, þegar Japanir fóru í stríðið gegn Bandaríkjamönnum. Maður henn ar var þá sakaður um að vera of hlynntur þjóð konu sinnar. Hér sjást þau Carrol Baker og James Shigera, sem leika aðal- hlutverkin. að senda til tunglsins, þá veitir ríkinu vist ekki af. Vesalings Joe Louis! Hann virðist vera aðalfómarlamb

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.