Morgunblaðið - 05.09.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.09.1961, Qupperneq 4
4 M O RG l) N B L AO lt> priöjudagur 5. sept. 1961 Permanent litanir g ' .lapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A ísbúðin Langalæk 8 Rjómaís — Mjólkurís. ísbúðin. Stúlka óskast til afgreiðslu í veitingasal að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Uppl. á staðnum. Eauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Húseigendur — Húsbyggjendur. — Tökum að okkur allskonar vinnu við húsbyggingar t. d. ný- smíði, breytingar og inn- réttingar. 1. fl. vinna. — Sími 16079. Húseigendur Smíðum í öllum stærðum okkar viðurkenndu forhit- ara fyrir hitaveitu. Leitið uppl. í síma 32778. Vélsmiðjan Kyndill hf. Hvolpur af skozku smáhundakyni til sölu. Sími 32929. Stúlka sem vinnur úti allan dag- inn, óskar eftir einu her- bergi og eldhúsi eða eld- unarplássi. Sími 10753 kl. 6—9 í kvöld. Reglufólk óskar eftir 3—4 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv. merkt: „Fyrirframgreiðsla 5578“. Ungt kærustupar óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, helzt í Vogun- um. Uppl. í síma 34172 kl. 6 e. h. Stúlkur Ungur bóndi óskar eftir stúlk'i í sveit. Má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 37287. Hafnfirðingar Kennari óskar eftir íbúð. Upplýsingar í síma 19172. Vantar íbúð sem fyrst, 2—3 herb. og eldhús eftir stærð. Aðeins fullorðin hjón. — Áskell Norðdahl., pípulm., sími 18961 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. íbúð 1. okt. — Uppl. í- síma 34233. Nýjar Elna og Pfaff saumavélar (automatic) til sölu, Bræðraborgarstíg 13, 3. hæð, t. h. eftii kl. 7. í dag er þrlðjudagurinn 5. september. 248. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 3:09. Síðdegisflæði kl. 15:48. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Lælcnavörður L.R. (fyrlr vitjanlr) er ó sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. sept. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust- urbæ j arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 2.—9. sept. er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. I.O.O.F. — R.b4110958J£ FRETIIR Forstjóri og bifreiðastjórar Hreyfli: — Innilegar kveðjur og kærar þakkir fyrir ánægjulegt ferðalag um Borgar- fjörð, þriðjudaginn 23. ágúst. — Vist- menn að Reykjalundi. Leiðrétting: — í viðtali við Vigdísi Kristjánsdóttur í blaðinu á sunudag- inn, misritaðist nafn Ragnhildar Pét- ursdóttur í Háteigi. Biðjum við vel- virðingar á þessu. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Ölafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókatíúð Olivers Steins, Æskunnar Reykjavík. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: — Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstræti 12. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48, Holtsapóteki, Langholts- vegi 84. Verzl. Alfabrekku, Suðurlands braut. Hjá yfirhjúkrunarkonu Lands- spítalans frk. Sigríði Bachmann. Áheit og gjafir Lamaða stúlkan: MRM 300. Fjölskyldan á Sauðárkróki: Frá ó- nefndum 200, AS of EJ 200 Hallgrímskirkja: SS 110. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 20:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 21:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. — Skýfaxi fer til Öslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2). — A morgun: Til Akureyrar (2), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, isafjarðar og Vestmannaeyja (2). Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur árd. á morgun frá Norðurlöndum. Esja er í Rvík. Herjólf ur fer frá Vestm.eyjum kl. 22:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanleg ur til Rvík seint í kvöld eða nótt. — Skjaldbreið fer frá Akureyri i dag á Nýlega var opnað í London vesturleið. Herðbreið kom til Rvíkur nýbyggt Baden-Powell hús. Það er í Quenn’s-göta og á að í gær að austan úr hringferð. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Riga. — Vatnajökull er í Grimsby. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Akureyri. — Arnarfell er í Archan- gelsk. — Jökulfell fór frá Rvík í gær til N.Y. —■ Disarfell fer i dag frá Vopnafirði til Fáskrúðsfjarðar. — Litla fell fer frá Rvik í dag til Akureyrar. — Helgafell fer frá Riga í dag til Helsingfors, — Hamrafell er í Batumi. <339 Það er ekkert stórlán, sem ég ætla að fara fram á, hr. banka- stjóri, 25 kr. nægja. vera samkomustaður fyrir skáta frá öllum löndum heims. Húsið er reist til heiðurs stofn anda skátahreyfingarinnar. — Á myndinni sést Elísabet drottning halda ræðu, daginn sem húsið var opnað. Lengst til hægri er hægt að greina Lady Baden-Powel. JUMBO EGYPTALANDI Teiknari J. Mora 1) Þeim varð ljóst, að eina ráðið var, að þeir hlypu hvor í sína áttina — þá urðu elt- ingarmennirnir annaðhvort að skipta sér eða hætta við að elta annan þeirra. Apa- köttur klifraði eldsnöggt upp eftir þakrennuröri.... 2) ... .en Júmbó reyndi að fela sig á bak við úlfalda, sem lágu þarna sofandi í há- degishitanum. 3) Þyrlumennirnir skim- uðu ringlaðir í allar áttir og hrópuðu: — Hvað varð af þessum litlu þorpurum? Hef- ur nokkur séð tvo.... 4) Einmitt rétt í því sem Júmbó hélt, að hættan væri liðin hjá, svitnaði hann af angist. Skyndilega var gripið aftan í buxnastreng hans, og á samri stundu hékk hann spriklandi í lausu lofti. * X- * GEISLI GEIMFARI >f >f >f — Hvaða hugmynd hefur þú, Geisli? — Ég vildi ekki segja það meðan ungfrú Prillwitz var nálægt, doktor. En mér datt eitt í hug, alveg eins og svínakjöt og steikt egg, svart -og hvítt og upp og niður.... — Ha? — Samstæður, doktor! Órjúfanleg- ar samstæður! Hvað kemur þér í hug þegar ég segi Ardala?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.