Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 5. sept. 1961 MORGU'NBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFN! = . I SJÓNVARPSRÆÐUM skor- ar Keniredy forseti, oft á íbúa Bandaríkjanna, að skrifa sér bréf og segja álit sitt á mál- efnum, er varða þjóðina í heild. í hvert sinn, sem hann gerir þetta veit starfsfólk Hvíta hússins, að innan tveggja sólarhringa munu ber ast um 15 þús. bréf. Forset- inn hefur fyrirskipað að láta engu bréfi, sem fjallar alvar- Iega um eitthvert málefni, ó- svarað. í fyrstunni hélt hann, að hann myndi persónulega getað lesið og svarað flestum bréfunum, en nú hefur það reynst honum ógerningur. — Hann gerði sér grein fyrir því, þegar honum bárust 80 þús. bréf fyrstu tvær vikurnar, sem hann gegndi embættinu. Nú eru bréfin rannsökuð, flokkuð og svarað af starfs- liði, sem hefir f jölgað um helm ing frá því í stjórnartið Eis- enhowers og er nú 40 manns. Þessu starfsliði stjórnar einka ritari forsetans Evelyn Lin- coln. í því eru tveir menn, sem sjá um að keyra alla grun samlega pakka og bréf á af- vikinn stað, þar sem þau eru opnuð undir nálkvæmu eftir- liti. Til Hvíta hússins koma um 20 þús. bréf á viku, eða um 3 þús. daglega. Þegar póstpokarnir eru af- hentir á morgnana er byrjað á því að gegnumlýsa bréfin og beina að þeim geigertelj- ara. Þau, sem lita meinleys- islega út, en það eru flest, halda áfram inn í herbergi, þar sem þau eru aðgreind. Hr. Padgett, sem hefur yfirum- sjón með póstinum, raðar bréf- unum í bunka. í einn fara bréf, sem virShst áríðandi, einn fyrir opinber bréf og einn fyrir bréf frá börnum, en þau þekkjast oftast á skriftinni og berast Z—300 á dag. í bréfi frá 10 ára skóladreng í Chi- cago, sem barst fyrir skömmu stóð: Hvers vegna höldum við ekki öllu leyndu eins og Rúss- arnir? Þegar þeir heyra að við séum orðnir sterkari, flýta þeir sér að verða aftur sterk- ari en við. Þetta getur ekki gengið til lengdar . . . Kort, sem á stóð: — Kæri Jack, mig langar til að sjá þig bráðum aftur, kveðja, Bobby. Kom af stað miklum vanga- veltum hjá starfsliði póstdeild arinnar, þar til það rak aug- un í, að kortið var stimplað í Virginiu. Var þá gengið úr skugga um að það var frá 7 ára bróðursyni forsetans og því eðlilega svarað. Kennedy gafst upp á að lesa og svara öllum bréfum, sem honum bárust, en nú er alltaf 50. hvert bréf lagt á skrifborð hans, alveg sama frá hverjum það er. Þannig er álitið að forsetinn geti fengið hugmynd um andrúmsloftið meðal þjóðarinnar. Eftir hálft ár hafa ekki færri en 2500 fengið persónulegt svar frá forsetanum. Söfnin Ustasafn islands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga — Þetta er eina Ieiðin fyrir mig til að minnka áfengisneyzlu inína! ♦ Kennarinn var að vara nemend ur sína við því að ofkæla sig. — Eg átti sex ára frænda, sem fór á sleðanum sínum út í sjóinn, hann fékk lungnabólgu og dó tveimur dögum síðar. JÞað var þögn nokkrar sekúnd- ur, en þá heyrðist sagt aftan úr bekknum: — Hvar er sleðinn? Kennarinn í sunnudagaskólan- um spurði börnin. — Hver leiddi börn ísraels úr Egyptalandi? Eng inn svaraði, en kennarinn benti á lítinn dreng, sem sat aftarlega í bekknum og spurði hann. — Það var ekki ég, sagði drengur- inn feimnislega, ég er frá Pitts- burgh. ★ Fréttamaður átti viðtal við gamlan mann í tilefni af 101 árs efmæli hans. Þegar hann spurði um afstöðu gamla mannsins til kvenna, svaraði hann. — Eg er hræddur um að ég geti ekki svar að þessari spurningu, ég hætti að hugsa um kvenfólk fyrir tveim- ur árum, Læknar fjarveiandi Árni Björn#;on um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Björgvin Finnsson). Axel Blöndal til 12. okt. (Ölafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Ðogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. (Jónas Sveinsson). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. (Ragnar Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson í óákv. tíma. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús t>orsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigur J. Ofeigsson). Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 15. sept. (augnl. Pétur Tr^ustason, heimilisl. Ragnar Arinbjarnar). Stefán Pétursson frá 5. sept. í 2—3 vikur (Kristján Sveinsson). Stefán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv. tíma. (Olafur Þorsteinsson). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson frá 21. febr. 1 óákveðin tíma (Björn Júlíusson) Þórður Möller til 17. sept. (Ölafur Tryggvason), frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSf (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18. lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5.30—7,30 alla virka daga, + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar ...... 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 601.56 603.10 100 Sænskar krónur 830.35 832.50 100 Finnsk mörk .........13,39 13,42 100 Franskir frankar .... 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini ....... 1.192.64 1.195.70 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr.... 596.40 598.00 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 1000 Lírur ............ 69,20 69,38 Sólin víkur að vestlægum höfum, en síðasta kveðja hennar blikar í austur- átt. Lastaðu ekki matinn, þótt lystina vanti. Trén tylla sér á tá, líkt og löngun jarðarinnar, til að teygja sig upp í himininn. Hafsins reynist versta vá. Voði beinum það að fá. Á buxum einatt að því gá. Oft sú greinin fæti brá. Dufgus. Ráðning á næst öftustu síðu. Sálarhró hvikula, blíða, holds fylgikona og gestur; í hverja skal heim nú halda hrjóstruga, bleika og kalda og gera ekki að gamni sér framar? Vísa Hardians keisara í þýðingu Gríms Thomsens. T a g o r e. 2. september opinberuðu trúlof un sína ungfrú Erla Ófeigsdóttir, Mávahlíð 21, Rvík og Ingvar Páls son, Mánastíg 6, HafnarfirðL Gítarkennsla Er byrjuð aftur að kenna. Ásta Sveinsdóttir, Barugötu 10, simi 15306. Stúlka getur fengið atvinnu. — Leðurverkstæðið Víðimel 35. Skólapeysur Sel næstu daga drengja- peysur og telpugolftreyjur (útprj.) og klukkuprjóns- peysur. Prjóna einnig úr tillögðu garni. — Sporða- grunnur 4. Sími 34570. Til leigu lítið verzlunarhúsnæði ná- lægt miðbænum. — Lager gæti fylgt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5556“. Til leigu 2 herb. og eldhús fyrir reglusöm, barnlaus, ung hjón. Fyrirframgr. Tilboð, merkt: „Eldhús 1200“ send ist Mbl. fyrir 6. þ. m. 2ja herb. íbúS óskast til leigu sem fyrst. Tvennt í heimili. Algjörri reglusemi heitið. Upplýs- ingar í símum 12901 og 34395. — Sjónvarp til sölu. — Upplýsingar í sima 11096. Vil kaupa 5 manna fólksbíl, nýjan eða nýlegan. Upplýsingar í síma 15204 milli kl. 6—8 þriðjudag og miðvikudag. Allt borgað út. Ca. 4000 fet af mótatimbri til sölu. — Uppiýsingar í síma 33038 eftir kl. 18.00. Til sölu Passap-prjónavél sem ný, stærsta gerð, góðir greiðslu skilmálar. Uppl. í síma 41 um Brúarland. Til leigu í Hafnarfirði, miðhæð í ný legu húsi. — Getur verið laus um miðjan sept. — Uppl. í síma 50348. Trillubátur til sölu, ca. 1% tonna bát- ur með loftkældri 5—7 hestafla vél. Uppl. í síma 14407. Vantar 2ja—3ja herbergja júð strax í 6—8 mánuði. Tilboð merkt: — „Ibúð 5982“ sendist fyrir fimmtudag. Ferðafélagar óskast til Húsavíkur eða Akureyrar. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 8 í síma 34818. Píanó (Homung & Miiller) til sölu. Uppl. í síma 37347 eftir kl. 4 í dag. Stúlka með barn óskar eftir ráðskonustöðu í bænum. Hjá einhleypum manni eða manni með 1—2 börn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m., merkt: „5981“. Ráðskonustaða Stúlka með 10 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 35469 eftir kl. 7 e. h. Til leigu stór og skemmtileg stofa ásamt eldhúsi og baði. — Tilb., merkt: „Fyrirfram- greiðsla 5320“ sendist MbL fyrir 10. þ. m. Barnavagn til sölu Glæsilegur „Pedigree" (svartur), minnsta gerð, sérstaklega vel með far- inn. Vppl. Hverfisgötu 55, Hafnarfirði. Óska eftir 2ja herb. íbúð 1. okt. — Uppl. í síma 32226. íbúð til sölu Til sölu er ný þriggja her- bergja íbúð við Kleppsveg. Uppl. eftir kl. 5 hjá Steinari Gíslasyni, Vesturgötu 30. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Efnalaugin Hjálp, sími 15523. Tannlækningastofa mín, Stýrimannastíg 14, verður lokuð til 12. sept. Stefán Pálsson, tannlæknir. Kontrabassa-kennsla Kenni á kontrabassa í vet- ur. Uppl. í síma 13607 frá kl. 7—8.30 í kvöld. Árni Egilsson. Necci-saumavél í hnotuskáp til sölu. Ger- ir hnappagöt og festir töl- ur. Mótor fylgir. Uppl. í síma 33696. Lokað vegna sumarfría til 11. september RADIO og RAFTÆKJASTOFAN Óðinsgötu 2 Chevrolet 1951 í mjög góðu standi til sýnis og sölu við sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.