Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5. sept. 1961 MORGVNBLAÐiÐ 11 IVýja bílasalan Sími 43889. Fiat 1400 ’58. Skipti á Volks- wagen ’59 eða ’58. Fiat Station ’57. Mjög g<ður. Skipti á Fiat Station ’59. Milligjöf staðgreidd. Fiat Station ’59. Skipti á Volkswagen ’62. Ford Consul ’55. Góður bíll. Ford ’57, ð manna. Skipti á Ford ’55 6 'ða 8 eyl. Sjálf- skiptur kemur ekki til greina. Skoda ’56 Station. Skipti á góðum 4ra manna bíl. Moskwitch ’59. Mjög góður. Skipti á Skoda Staiion ’56. Moskwitch ’57. Mjög góður. Skipti á 4ra manna bíl. Vauxhall ’49. Skipti á 4ra manna ’47 árgerð. Vauxhall ’47. Skipti á Ford 6 manna ’47. Dodge Veapon ’42 með stál- húsi. Skipti á Dodge Veap- oon yngri árgerð með 3ja manna húsi og palli. Milli- gjöf staðgreidd. Höfum kaupendur að mörg- um gerðum bifreiða. Okkur vantar 4ra, 5 og 6 manna bíla, árg. ’50—’55. Látið skrá bílinn hjá oknur. ftlýja bílasalan Bræðraborgarstíg 29 Túngötumegin. Símar 23889 og 22439. Simi 12500 Bílasalinn við Vitatorg. An útborgunar seljum við nokkrar bifreiðir í dag: Citroen ’47. Ágætur bíll. Nash ’47. AUgóður bílL Plymouth ’42. Allgóður bíll og fleiri tegundir. Auk þess mikið úrval alls konar bifreiða. Simi 12500 BÍLASALIIUN VIÐ VITATOEG Barnavagnar N o t a ð i r barnavagnar og kerrur í miklu úrvali. — Verð við allra hæfi. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. — Tökum einnig í umboðs sölu. Bamavagnasalan Baldursgötu 39. Sími 24626. Zim '55 t góðu standi. Til söliu og sýnis í dag. Verð aðeins 55 þús. kr. gegn staðgreiðslu. BÍLiMÍDM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Þakjárn Þakjárn væntanlegt næstu daga. Vinsamlegast endurnýið pantanir. HELGI MAGÉSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Símar: 1 31 84 — 1 72 27. ,/ tfbtet \ insjJt CISTING Góðar veitingar Opið til 4. september. SIMÍÐIIMG Karlmaður eða kvenmaður getur fengið góða fram- tíðaratvinnu við sníðingar hjá þekktu fyrirtæki. Skilyrði er að hafa reynslu í starfinu. Umsóknir ásamt upplýsingum, sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Sníðing — 5579“. Til sölu er jörð vel hýst í Ölfusi. Silungsveiði, laxveiði, raf- magn. Öll áhöfn og vélar geta fylgt. — Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 IHerkið er SEBRA SEBRA ANORAKINN er aðeins framleiddur úr 1. flokks popplini. tJtsölustaðir í Reykjavik eru: Verzlunin Valborg Austurstræti 12 Verzlunin Sóley Laugavegi 33 Verzlunin Sísí Laugavegi 70 Verzlunin Stakkur Laugavegi 99 SEBRA ANORAKINN fæst í stærðunum 2 — 4 — 6 — 8 — 10 Litaúrval. SEBRA ANORAKINN er kjörin flík i skólann. Framleiðendur. Saumastúlkur Nokkrar saumastúlkur óskast. — Létt vinna. Upplýsingar í síma 15418 kl. 5—7. Skrifstofumaður óskast í stórt innflutningsfirma, þarf að sjá um sölu, og bréfaskriftir á ensku. — Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Raftæki — 5319“. CANBRIT útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. Á heimilunum er yfirleitt ungt fólk, sem gerir nem- endum kleift að æfa talmálið við beztu skilyrði utan skólatímanna. Fyrir þá. sem taka vilja námið alvar- lega, eru haust og vetrarmánuðirnir ákjósanlegastir. Hagstætt verð. — Upplýsingar gefur Sölvi Eysteins- son, sími 14029. Mælum upp Setjum upp Verð sýnish. 100 cm. 200.00 200 cm. 325.00 300 cm. 450.00 400 cm. 575.00 500 cm. 700.00 pl. sölusk. 15CWIW SÍMI 13743 L f MOARGÖTU 2.5 Hyggin móðir! Hinn erfiði starfsdagur gefur henni engan tíma til að bjástra við van- gjöfula kúlupenna. Þess vegna velur hún hinn frábæra Park- er T-Ball . . . hinn nýja kúlu- penna sem gefur strax, skrifar mjúklega á allan venjulegan skrifflöt, og hefir allt að fimm sinnum meiri blekbyrgðir. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERð Blekiö streymir um kúluna og matar tim- ar fjölmörgu blekhol ur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf sk rifhæft I oddinum. Parker yu|,enni A PRODUCT OF Ý THE PARKER PEN COMPANY .V-PH4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.