Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. sept. 1961 Skrifstofustúlka vantar nú þegar í Hjúkrunarstöð Bláa bandsins, Flókagötu 31. — Upplýsingar hjá ráðskonunni. Kona óskast í eldhús Kópavogshælis. — Upplýsingar hjá ráðs- konunni í síma 19785. Hafnfirðingar Kenni byrjendum lestur. Upplýsingar í síma 50878 þriðjud., miðvikud. og íimmtudag kl. 6—7 e.h. og að Arnarhrauni 33 1. hæð. Fríða D Hörðdal, kennari „Verzlunarmaður" Óskum að ráða mann vanan sölu og verzlunar- störfum nú þegar. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Framtíðaratvinna — 5976“. Er kaupandi að sælgætisverzlun með kvöldsöluleyfi. — Leiga kemur til greina: Tilboð merkt: „Strax — 5582, sendist afgr. Mbl. PAPPIRSVÖRUR Eftirfarandi pappírsvörur höfum vér nú fyrirliggjandi í mörgum stærðum og gerð- um: STÍLABÆKUR REIKNINGSBÆKUR GLÓSUBÆKUR TEIKNIBLOKKIR SKRIFBLOKKIR SPÍRALBLOKKIR SPÍRALBÆKUR RÚÐUSTRIKAÐAR BLOKKIR RISSBLOKKIR KVARTBÆKUR ÓSTRIKAÐAR BÆKUR VASABLOKKIR FRUMBÆKUR REIKNIN GSE YÐUBLÖÐ KVITTANAHEFTI PLASTMÖPPUR SMJÖRPAPPÍR SELLOFANPAPPÍR o. m. fl. Eeildxerzlunin ^kipkelt Vt Sími 2-37-37 SÍMI 148 70 Daníels Péturssonar TVEGGJA HREYFLA DE HAVIILAND RAPIDE flýgur til. Gjögnrs Hólmavíkur Búðardals Stykkishólms Þingeyarar Hellissands LEIGUFLUG SPILABORÐ með nýjum lappafestingum. Verð kr. 895,-. Sendum gegn póstkröfu um land alit. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. =HÉÐINN = Véloverzlun Simi 24260 Ungur maður með verzlunarskólamenntun eða hliðstæða mennt- un, óskast til staría hj.á Eimskipafélagi Islands h.f. þegar í stað. — Upplýsingar gefnar í Innkaupadeild félagsins, 3. hæð Eimskipafélagshúsinu. Er kaupandi að 4-5 herbergja ibúðarhæð í skiptum fyrir 3ja herb. mjög góða kjallaraíbúð. Góð peningaútborgun í milligreiðslu. — Tilboð send- ist til afgr. Mbl. merkt „Makaskipti — 5554“, fyrir sunnudagskvöld. Verzlunarmaður reglusamur og duglegur getur fengið atvinnu við sérverzlun í Miðbænum. — Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur verzlunarmaður 5581“. Fastelgna- og Skipasala Hæstaréttarlögmaður með skrifstofu á góðum stað í bænum óskar eftir vönum og góðum sölumanni. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „5580“, fyx-ir föstu- dagskvöld. Til sölu í Hlíðunum 4ra herbergja íbúð á efri hæð ásamt bílskúr. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Forlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar: 1-2002, 1-3202, 1-3602 Höfum verið beðnir að útvega til kaups tveggja herbergja íbúð á hæð. Mikil útborgun. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Forlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 13602. Ritarastarf Véiritunarstúlka, sem er vön vélritun og almennum skrifstofustörfum óskast. — Laun samkvæmt launa- lögum. (Hámarkslaun á mánuði kr. 4505,93). Umsækjendur komi á skrifstofuna kl. 9—12 næstu daga. Vita- og hafnarmálaskrifstofan Viljum ráða karlmann við fatapressun, helzt vanan eða mann sem vill læra starfið. ireJ Laugavegi 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.