Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 23
f>riðjudagur 5. sept. 1961 MORGUNBLAÐlh 23 — Erlenf f'jármagn Frh. af bls. 1 ttieyranrdi mannvirkjum verða eign ríkisins án skaðabóta. — „í>rátt fyrir þessi mjög bvg einstrengingslegu sérleyfis- aög“, sagði Brofoss, „sem segja tmá að byggi í grundvallar-atrið- lum á mismunun gagnvart útlend ftngum, verður að giera sér ljóst, að í raun og veru fengu erlend Æélög í ríkum mæli að setjast að á árunum milli styrjaldanna“ .. Erlent fjármagn í Noregi eftir heimsstyrjöldina síðari. Eftir stríðið hefur innflutn- Sngur fjármagns verið ákveðinn (þáttur í efnahagsstefnu Norð- imanna. Þetta var greinilega und irstrikað, þegar ríkisstjórnin fór jþess á leit við Trygve Lie, fyrrv. íramkvæmdastjóra SÞ, að hann Veitti forstöðu starfinu við að útvega erlent fjármagn til lands ins. Erlent heildarf jármagn í Noregi Við árslok 1959 námu erlend- ar heildarskuldir brúttó u. þ. b. •10 milljörðum norskra króna. iÞar af voru lán vegna siglinga, iskipakaupa o. s. frv. rúmir 4 milljarðar. Það er ekki hægt að einangra þessar tölur og meta (þýðingu þeirra með því að setja •þær t. d. upp . hlutfalli við þjóð- arfjármunina. Hinar háu skuldir lá skipaflotanum eru þó ekki (hærri en um Vs hluta af verð- imæti hans. Hlutfallið verður enn lægra, sé tekið tillit til gjald eyriskrafna útgerðarmanna og fyrirframgreiðslna vegna nýrra Bamninga. Vinnuaflið í fyrirtækjum, þar scm erlendir aðilar eiga 50% eða meirá af hlutafénu, var árið 0957 rúmlega 14.000 manns. [Heildarframleiðslan var áætluð um einn og hálfur milljarður aiorskra króna. Hinir erlendu hagsmunir eru á tmjög þröngu sviði og sérstaklega í rafefna- og rafmálmaiðnaði. Brofoss rakti þessu næst, Ihvernig komið sé í veg fyrir mis notkun og töku óhæfilegs arðs. IMá meðal annars nefna skatt- lagningarákvæði, gj aldeyrisyf ir- tfærslureglur, sérleyfislög, eftir- lit með auðhringum, verðákvarð anir og skömmtun á arði. Ástæður fyrir innflutningi fjármagns Brofoss gerði síðan grein fyrir helztu ástæðunum fyrir innflutn ingi Norðmanna á fjármagni, og verður só kafli fyrirlestrar hans ftauslega rakinn hér á eftir: Noregur hefur á fyrra helm- ffngi þessarar aldar vaxið mjög •ört í efnahagslegu tilliti. Frá því að vera fyrst og fremst landbún- laðar- og skógræktarland um laldamótin með hlutfallsl<_-ga lág- ar þjóðartekjur á mann, saman- (borið við aðrar þjóðir, stendur INoregur í dag jafnfætis hinum Igömlu iðnaðarlöndum í Evrópu eins og Stóra-Bretlandi,Þýzka- llandi og Frakklandi. Hin hraðfara þróun á þessari öld gat átt sér stað vegna mik 6Uar nýtingar á auðlindum lands Sns, skógi, fiskimiðum, málmum ésamt hvalveiðum í Suðurísháf- Snu og siglingum um öll höf .... Fyrst og fremst eru stækkunar unöguleikarnir samt í iðnaði, sem þarfnast mikillar orku. Noregur Iframleiðir 1 dag 32 milljarða IkWhs eða um það bil tvöfalt meira á mann en Bandaríkin Samt sem áður hefur aðeins inilli Vt og % hluti af heildar- lorkunn. verið virkjaður. Orkan icr einnig ódýr. Nægileg ódýr orka hefur höf- uðþýðingu við framleiðslu á alu- miníum, magnesíum og járn- Iblöndum. Þessar vörur eru ein- Ikennandi dæmi um vaxandi at- ivinnugreinar í þeim skilningi, að jþörfin fyrir þær vex almennt Ihraðar en framleiðslan. Hár stofnkostnaður .... Fyrir stríðið var alúminl- mm framieitt i verksmiðjum eem gátu afkastað 10.000 tonn- um, en varla myndi nokkur nú é tímum finna upp á að byggja •verksmiðju með minni afkasta- ®etu en 50.000 tonn. Heppileg Bsta stærðin er sennilega um 100.000 tonn. 1 slíkri aluminíum- verksmiðju ásamt orkuveri, sem er svo að segja óaðskiljanlegur ihluti hennar, myndi heildarfjár- .festingin vera 600—700 millj. n. kr. Þessi hái stofnkostnaður vek- 'ur þá erfiðu spurningu, hvernig aítið land eins og Noregur geti raunverulega misst svo mikið frá þeirri framleiðslu, sem fyrir er, til að gera byggingu slikra fyrirtækja mögulega. .. Fjármagnsþörfin er aðal- röksemdin fyrir innflutningi fjár magns til Noregs. Það geta að vísu verið skiptar skoðanir um það, hversu hraðfara vöxturinn aluminíumiðnaðinum á að vera, en það getur varla verið mikið ósamkomulag um að það sé rétt lætanlegt að taka lán til frekari framkvæmda i þessari grein. Hið almenna aðalsjónarmið hlýtur að vera, að ef fyrir hendi er í Noregi eða í því landi, sem um er að ræða, sú þekking og tæknikunnátta, sem þarf til þess að einstaka greinar geti vaxið, þá ætti, ef mögulegt er, að velja lánaleiðina. Þegar erlend félög á fyrstu 20—30 árum þessarar aldar tóku upp starfsemi í ýmsum grein- um iðnaðarins, komu þau ekki aðeins með nauðsynlegt fjár- magn; en þau komu einnig með þá tæknimenntun, sem norskur iðnaður hafði ekki yfir að ráða, að minnsta kosti ekki þá. I mörgum þessara greina stendur norskur iðnaður fram- arlega í dag tæknilega séð. En jafnframt verður að gera sér ljóst, að margar af þeim iðn- greinum, sem eru vel staðsett- ar í Noregi ,af því að landið hefur ríkulegan aðgang að ó- dýrri raforku, eru þess eðlis, að þær þurfa ekki einungis mik- ils fjármagns með, heldur einn- ig mikilla rannsókna. Fram- leiðslan einkennist í stöðugt vax andi mæli af vörum, sem hafa orðið til fyrir nútíma rannsókn- arstarf. Þegar um er að ræða fram- farir í framleiðslu, verður að- staða smáþjóðanna sífellt erfið- ari. Aðeins stórþjóðirnar geta staðið undir útgjöldunum við undirstöðurannsóknir, og aðeins stórfyrirtæki geta notfært sér rannsóknirnar. Smáþjóðirnar verða á mörg um sviðum að grípa til eftirlík- inga og innflutnings á tækni- menntun. Þetta getur að vissu marki átt sér stað við kaup eða leigu á einkaleyfum. Það verð- ur samt tæplega komizt fram hjá því, að ef hægt á að vera að fylgjast með í efnahagsþró- uninni á fullnægjandi hátt, verður ekki aðeins að leyfa er- lendum stórfyrirtækjum að ráð- ast í beina fjárfestingu, heldur verður einnig að hvetja þau é virkan hátt til þess. Það er eng in tilviljun, að mörg lönd í EV' rópu í dag hafa mikinn áhuga á að fá til sín bandarísk fyrir- tæki. Þessari stefnu er fylgt, þar sem það er viðurkennt, að takist þetta ekki, er landið fyr- ir utan framfarir i þýðingarmikl um greinum. Það er því alröng afstaða, sem öðru hverju heyrist í Noregi, að allt verði að framkvæma á þjóð legum grundvelli. Það þýðir oft, að þar sem ekki er hægt að reisa norskt fyrirtæki, verður einfaldlega alls ekki reist neitt fyrirtæki. Efnaiðnaðurinn og elektróniski iðnaðurinn eru skýr dæmi um greinar í vexti, þar sem smáþjóðirnar geta ekki fylgzt með, án þess að erlend stórfyrirtæki komi til. Þetta gildir áreiðanlega einnig um olíu efnaiðnaðinn, sem virðist stöð- ugt þýðingarmeiri. ástæðum kvaðst hann telja nauð synlegt „að vekja áhuga er- lendra fyrirtækja á beinni fjár- festingu. Þá komst hann svo að orði m. a.: Ef samkomulag væri nú um að leyfa ekki aðeins erlendum fyrirtækjum að eiga hlut að framleiðslufyrirtækjum í Nor- egi, en bjóða þeim það og hvetja þau til þess, vaknar spurning- in um, hvaða ráð ætti að nota til þess. Nokkuð mörg lönd, t. d. Hol- land, Belgía, Italía og Frakk- land, reka nú mikla starfsemi í þessu augnamiðL Síðan 1959 hefur Trygve Lie staðið fyrir þannig fjáröflunar- starfsemi fyrir Noreg. I umræðum í Noregi um er- lent fjármagn hefur verið lögð mikil áherzla á, að ekki mætti mismuna á nokkurn hátt norsk- um og erlendum framleiðendum, eins og gert er með vilja í mörg um öðrum löndum. Reglan um, að allir sætl sömu 'kjörum, hefu- mikið aðdráttar- afl, en þá verður einnig að gæta þess að í raun og veru sé verið að bera saman jafnar aðstæður. Það er fyrst og fremst þar, sem við höfum ekki tækni iþekkinguna sjálfir, að það er tímaibært ekki aðeins að leyfa erlendum fyrirtækjum að setjast að í Noregi, heldur að hvetja þá til þess i verki. Það verð, sem við gætum þurft að borga til að verða þátttakendur í tækniþró- uninni, gæti verið fólgið i því að veita einstöku hlunnindi. Það er hluti af því verði, sem verð- ur að greiða fyrir eign, sem ekki er hægt að öðlast á annan hátt. Möguleikar og tæki til að útvega erlent fjármagn Brofoss rakti nú, hverjar horfur væru á því að útvega nauðsynlegt fjármagn til Nor- egs og í hvaða formi það væri auðveldast og heppilegast. Taldi hann ekki líklegt ,að öllu at- huguðu, „að lántökur í gömlu og nýju formi geti aflað land inu teljandi nettóupphæða". Af spumingin um, hvort leyfa beri .útlendingum að taka þátt í fisk- dðnaði. Eins og ísland hefur Nor- ■egur 12 mílna fiskveiðilögsögu, sem hefur valdið ýmsum erfið- leikum gagnvart öðrum þjóðum. Þá er almennt bann gegn inn- flutningi erlends togarafisks. Gera má ráð fyrir, að við samningaviðræður um þátttöku í Sameiginlega markaðnum vakni spurningar um fiskveiði. Eins og er er erlendur á- hugi á þessari grein takmarkað- ur. í umræðum á opinberum vett- vangi hefur oft komið fram, að þegar um sé að ræða leyfi til starfrækslu og fjármagnsflutn- inga, sé þörf fyrir sérsamninga, sem veiti rétt til að hafa sér- reglur. Þó er áreiðanlega hægt að slá því föstu, að áfram verður markvisst unnið að því að flytja fjármagn inn I landið til þess að flýta fyrir nýtingu á framleiðslu auðlindum landsins. Þýðingar- ■mesta breytingin mun ef til vill liggja í því, að þessi fjármagns- innflutningui' mun í meira mæli en hingað til vera bein fjárfest- ing. Hagvöxturinn í löndum Sam- eiginlega markaðsins (að Belgíu undanskilinni) hefur verið greini lega meiri en meðal EFTA-land- anna. Þar sem útlit hefur verið fyrir, að þessi þróun myndi hald ast, hafa bandarísku fyrirtækin kosið að beina fjármagni sinu til ianda Sameiginlega markaðsins. Þetta getur breytzt nokkuð við iþátttöku Stóra-Brelands, Dan- merkur og Noregs. Þessi lönd íhafa það fram yfir hin, að þau eru á allt annan hátt en hin istjórnmálalega traust. Aðstaða erlends fjármagns við norska þátttöku í áform- unum um efnahagslega heild Evrópu í stuttu n.áli er hæ'gt að lýsa istefnu Norðmanna gagnvart er- 'Iendu fjármagni á árunum eftir stríðið þannig, að reynt hafi ver ftð með vilja að flytja inn fjár- magn til Noregs. Skilmálarnir fyrir starfsemi er lendra fyrirtækja hafa verið ná- ikvæmlega ákveðnir fyrirfram með samningum sem í aðalatrið- um geta byggzt á gildandi sér- íeyfislögum. Þessari stefnu verður að 'breyta nú, þegar Noregur er orð- dnn meðlimur í EFTA, og enn frekar, ef Noregur yrði meðlim- ur I Sameiginlega markaðnum. Jafnvel þótt svo færi, að Nor- egur nyti einhvers konar sér- stöðu, munu samt þau fyrirmæli, sém nú er verið að framkvæma, hafa í för með sér verulega ný- skipun á stefnu Norðmanna í þessum flóknu málum. Gildandi norsk sérleyfislög mismuna með vilja erlendum félögum og atvinnurekendum, svo að þessir aðilar geta á flest- um sviðum því aðeins starfað, að þeir hafi fengið sérstakt leyfi til þess. Þessi mismunun verður að hætta. Hins vegar er almennt litið svo á, að áfram sé hægt að hafa sérleyfislöggjöf. Akvæð- in geta þannig framvegis verið í fullu gildi gagnvart félögum og borgurum utan Sameiginlega markaðsins. Almennt er Rómar-samningur inn túlkaður svo, að hægt sé að halda ákvæðunum um upp- tökurétt. Frá nefnd, sem sér- staklega var skipuð áður til end urskoðunar á sérleyfislögunum, liggja annars þegar fyrir tillög- m- um breytingar. Lagt er til, að fyrirtækjum verði veittur, þegar sérleyfistíminn rennur út, réttur til að leigja iðjuverin, eft ir að eignarrétturinn er kominn í hendur ríkisins. Með þessu er meðal annars verið verið að Lokaathugasemdir Að lokum sagði Brofoss m.a.: Draga má það, sem sagt hefur verið hér á undan, þannig sam- an: Noregur hefur í marga ára- tugi verið innflytjandi fjár- magns. Á tímabilinu eftir stríð- ið hefur innflutningur fjár- magns verið ákveðinn þáttur stefnimni í efnahagsmálum. Slíkur innflutningur ætti einn ig í framtíðinni að vera liður í efnahagsmálastefnunni. Það staf ar af því, að Noregur er enn land mikilla náttúruauðlinda, sem aðeins er hægt að nýta með miklu framlagi fjármagns og tækniþekkingar. Erl. fjármagn leitar eftir eins miklum ágóða og hægt er, og það eru möguleikar á að draga ágóða út úr landinu. Samt sem áður getur ver- ið hagkvæmt að hafa slik fyr- irtæki, því að hingað til hef- ur það oft verið svo, og verð- ur sennilega einnig oft fram- vegis, að annað hvort er reist erlent fyrirtæki eða ekkert fyr- irtækL Það er ekki hægt að segja, að þau stórfyrirtæki sem hingað til hafa starf- að f Noregi, hafi reynt að hafa stjórnmálaleg áhrif. Þeir, sem vinna í þess- um fyrirtækjum, hafa það varla á tilfinningunni að vera arð- rændir. .... Erlend félög og ekki sízt hinar stóru alþjóðlegu samsteyp- ur munu áreiðanlega í áætlun- um sínum framvegis aðallega iáta stjórnast af því, sem þau telja &ð borgi sig bezt og sé öruggast, þar með talið stjórn- málalegt öryggi. Eins og áheyrendur sjálfsagt hafa tekið eftir, hef ég ekki með einu orði nefnt aðstæður íslands. Ég þekki landið of lítið til þess, Stórum tengi- 1 vngni stolið AÐFARANÓTT sl. sunnudags um klukkan hálf sex var stol- ið tengivagni af bílastæðun- um hjá vörubílastöðinni Þrótti við Rauðarárstíg. Vagn þessi er af þeirri gerð, sem tengd er aftan í vörubíla, þegar þeir flytja löng steypustyrktarjárn. Það voru menn í grárri fólks- bifreið, sem tóku vagninh, tengdu hann aftan í fólksbif- reiðina, og óku síðan á brott. Rannsóknarlögreglan biður Iþá, sem einhverjar upplýsing- ar gætu gefið um þjófnað þennan, að gera þegar í stað aðvart. — Iþróttir Framhald af bls 22. Jónsson og Gunnlaugur J. Briem. I varastjórn voru kjörnir Sveinn Björnsson, . Valdimar Örnólfs- son, Jón Ingimarsson, Lúðvík Þorgeirsson og Atli Steinarsson. Ben. G Waage þakkaði traust það er honum væri sýnt með endurkjöri í forsetastól. Sagði hann, að fyrir þingið hefði hann eki hugsað sér að taka endur- kjöri, en orðið við tilmælum vma sinna innan hreyfingarinnar að taka kjörinu til næsta árs, en þá myndi hann láta af störfum sem forseti ÍSÍ. Á sunnudag sátu fulltrúar há- degisverðarboð ÍBR, síðdegis- kaffidrykkju í boði UMSB og kvöldverðarboð ÍSÍ. Við þingslit voru kveðjur flutt ar frá ýmsum aðilum og þingi slitið um kl. 11 á sunzudags- kvöld. vekja áhuga fyrirtækjanna á við og það væri heldur ekki rétt að haldi og endurnýjunum, einnig þá, er sérleyfistíminn er að enda. Ef Noregur sækir um þátttöku í Sameiginlega markaðnum, geta samningaviðræður um norsku sérleyfislöggjöfina orðið mjög erfiðar. Sérstaklega viðkvæm stjórn- þeirri og öðrum mikilvægum málalega verður áreiðanlega láta í Ijós skoðanir um stefnu annars lands ’ efnahagsmálum. Ég vona aðeins, að þær upplýs- ingar og þau sjónarmið, sem ég hef haft tækifæri til að setja fram, geti orðið að nokkru gagni og verið til leiðbeiningar við þær umræður, sem mér skilst að séu þegar hafnar um svipuð vanda- mál hér á landi. — Allir vegir færir Framh. af bls. 6 ★ Lítið um skemmtistaði Eg má ekki gleyma því, að við sáum mikið af styttum af Stalin og Lenin, næstum á hverju götu horni. Og í þeim samkomuhúsum, sem við komum í, voru yfirleitt brjóstmyndir af þeim, sums stað ar málverk af Krúsjeff að auki. — Við vorum boðnir í bíó einu sinni, sáum Gagarín. Annars hafði ég það á tilfinningunni, að bíóferð væri mikil hátíð fyrir íbúa þeirra borga, sem við heim- sóttum. Kvikmyndahús voru mjög fá svo sem annars konar skemmtistaðir og úrval slíkra staða í Rvík margfalt meira en í þessum borgum þó þær séu marg falt stærri. Við gengum úr skugga um það. Og hvað gæði snertir mundu rússnesku veitinahúsin ekki vera samkeppnisfær við það, sem við eigum völ á hér, sagði Gunnar. Eg vil segja það að lokum, að Rússarnir eiga langt I land að ná okkur hvað lífsafkomu almenn- ings snertir, a.m.k. í þeim lönd um, sem við heimsóttum. Húsin þeirra eru léleg, varningur í verzl unum fábreyttur, rándýr og léleg ur að gæðum. ★ Elskulegir Hins vegar voru þeir Rússar, sem við höfðum einhver sam- skipti við, mjög elskulegir — og þeir gerðu allt, sem þeim var unnt til þess að gera dvölina á- nægjulega. Eg fann líka, að, þeir voru harðánægðir með allt hjá sér og sjálfsagt telja þeir okkur búa við mun lakari kjör en þeir sjálfir. Samt sem áður eru þeir mjög heillaðir af fatnaði frá vest urlöndum og er það ekkert und arlegt, þegar maður athugar það, sem er á boðstólum í verzlimum þar eystra. — Ferðin var lærdóms rik, mjög lærdómsrík — og eftir minnileg. Ráðning á gátu dagsins: Brot,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.