Morgunblaðið - 06.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1961, Blaðsíða 4
4 morgvnblaðið Isbúðin Langalæk 8 Rjómaís — Mjólkurís. ísbúöin. Stúlka óskast til afgreiðslu í veitingasal að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Uppl. á staðnum. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Húseigendur — Húsbyggjendur. — Tökum að okkur allskonar vinnu við húsbyggingar t. d. ný- smíði, breytingar og inn- réttingar. 1. fi. vinna. — Sími 18079. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Ai- greiðum með litluxn fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 2 stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð 1. október. Uppl. í sím-a 22150. 2 stúlkur í góðri atvinnu óska að leigja 2—3 herb. og eldhús eða aðgang að eldhúsi. - Uppl. frá kl. 8—5 í síi- 17142 annars í síma 17935. Ný Overlook-vél til sölu. Á sama stað til sölu skólapeysur. — Sími 30763. Kona með 8 ára telpu óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi 1. okt., helzt sem næst Hagaborg. — Sími 36995. Til sölu sem ný Pfaff automatic saumavél. Uppl. á síma 37175. Keflavík Óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 1563 eftir kl. 8 á kvöldin. Trésmíðavél „kombineruð“ óskast til kaups. Sími 33526 eftir kl. 7 e. h. Stofuorgel til sölu á Sólvallagötu 74, III. hæð. Ung hjón með 1 bam óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í dag og á morgun ki. 6—8. Sími 10420. A T H U G I Ð að borið saman 1 útbreiftslu er langtum ódýrara að auglýsa í MorgunblaðiDu, en öðxum blöðum. — f dag er miðvikudagurínn 6. sept. 249. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:14. Síðdegisflæði kl. 16:40. Slysavarðstofan er opin ailan sölar- hringinn. — Uæknavörður L.R. (fyrlr vitjanlr) er á sama stað frá kL 18—8 Sími 15030. | , Næturvörður vikuna 2.—9. sept. er i Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust- urbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturiæknir í Hafnarfirði 2.-9. sept. er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Fossinn kveðnr: „Um leið og ég svipti af mér fjötrunum, taka söngvar mínir að óma". Eg skil ekki, hvers vegna hjartað er svo þögult þótt það vanmegnist. En það er af smáþörfum, sem það hvorki lætur í ljós né þekkir eða man eftir. Við daglega iðju þína, kona, syugja iimir þínir, líkt og fjallalækur meðal smásteinanna sinna. T a g o r e. Píanó- og önnur hljóðfærakennsla byrjar 1. október. — Vin- samlegast hringið fyrir 1. okt. Jan Moravek. Sími 35685. Vantar 3—4 herbergja íbúð strax. Uppl. næstu daga í síma 18022. Til sölu svefnherbergishúsgögn og sófi. Uppl. i síma 50578. Er kaupandi, að briggja eða f jögrt. herb. íbúð. Mikil útborgun. Tilb. sendist MbL fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „1919 — 5110“. Skipti ',r'‘ skipta á Chevrolet ’55 fólksb. og M.-Benz r1iesel '56 eða yngri. Tilb sendist Mbl., merkt: „Skipti 5322“ fyrir sunnudag. Hafnarfjörður Barngóð kona óskast á heimili hluta úr degi. — Uppl. í síma 50713 kl. 5—6. Barnarúm með dínu til sölu. Sími 19897. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur. — Sniðkennsla. Sniðteikning- ar. Máltaka. Mátingar. — Dag- og kvöidtímv . — Saumanámskeið, kvöldt. Innritun daglega í síma 34730. SL Iaugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni; ungfrú Bára Finns- dóttir, Ólafsfirði og Gunnar Sig- valdason, Ólafsfirði. — Ennfrem- ur Sigrún Jónsdóttir, Hólmgarði 35, Reykjavík og Jón Þorvalds- son, Ólafsfirði. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson uui óákv. tima. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Björgvin Finnsson). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogí, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tima. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjaminsson til 17. sept (Jónas Sveinsson). * Guðmundur Benediktsson tU 25. sept (Ragnar Arinbjamar). Haraldur Guðjónsson I óákv. tíma. (Karl S Jónasson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júli til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigur J. Ofeigsson). Páll Sigurðsson tii septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tíml. (Tryggvi Þorsteinssorv). Skúli Thoroddsen tU 15. sept. (augnl. Petur Traustason, heimilisl. Ragnar Arinbjarnar). Stefán Pétursson frá 5. sept. i 2—3 vikur (Kristján Sveinsson). Stefán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv. tima. (Olafur Þorsteinsson). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingnr Arnórsson frá 21. febr. 1 óákveðin tíma (Björn Júlíusson) Þórður Möller tU 17. sept. (Olafur Tryggvason). —asagiMgíiii',nngUiaifll!“'"~-- — Nei, svaraði unga stúlkan og . brosti. — Þá vilduð þér kannske vera svo væn og geyma glasið mitt, á meðan ég dansa við ungfrúna þarna við hliðina á yður?, sagði hann. — Hér á landi er kartöflum kastað í vatn í þúsundatali ár- lega. — Er það satt? — Já, það þarf að sjóða þær. — Eg öfunda yður af hinu fagTa eftirnafni yðar hr. Hansen — ég vildi mjög gjarna bera það. — Hafið þér lofað þessum dansi? spurði herrann. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. JÚMBÓ r49-B I EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora 1) Mikið var hann feginn, þegar I hann sá, að hér var aðeins að verki I gamall kunningi hans, drómedarinn stríðni, sem alltaf skemmti sér við að taka hann á loft, í hvert sinn sem þeir hittust. 2) — Új því að þessi drómedari er hér, getur Hassan varla verið langt undan, sagði Júmbó við Apa- kött, sem nú var aftur kominn. — Nú erum við víst sloppnir undan of- sækjendum okkar — og ég held að þú ættir að klifra aftur upp á þakið og líta vel í kringum þig. 3) Apaköttur var ekki fyrr kominn upp á þakið en hann gaf merki: —i Pst, Júmbó! Það er höll hérna rétt hjá.... og illa skjátlast mér, ef Hassan stendur þar ekki bísperrt- ur.... Xr Xr Xr GEISLI GEIMFARI X- — Þú spyrð mig hvað mér komi í — Nú... hug þegar þú nefnir nafnið Ardala? helmingur — Já! . Því er fljótsvarað! Hinn svívirðilegasta glæpafé- lags þessarar aldar.... ingi! Maddi morð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.