Morgunblaðið - 06.09.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.09.1961, Qupperneq 5
Miðvikudagur 6. sept. 1961 MENN 06 = malefni= I»egar iliest gekk á í Berlín lék Kennedy forseti golf í Hyannis Port, Macmillan, for- sætisráöherra lék golf í Glene agles og síðar kom í ijós, að Krúsjeff, for- sætisráðherra lék g o 1 f á Krímskaga. - Einn, er lagrt hefur golfleik á hilluna þ. e. a. s. Winston Churchill segir: „Hvers vegna er verið að rúlla litlum hvítum kúlum yfir grasvelli, sem ætlaðir eru handa kúm? Þessi athugasemd hefur á- reiðanlega ekki vakið ánægju meðal hinnar rúmu milljón golfleikara á Englandi, sem nota 6 milljónir af golfkúlum árlega .... Fyrir skömmu kleif Eeo- pold fyrrv. konungur Belgiu 2000 metra háan tind í Ölpun- um. Þegar talað er um menn, sem komnir eru til ára sinna og enn er töggur í má minnast á, að næsta vor áætlar rithöf- undurinn Somerset Maugham, sem nú er 89 ára, að ferðast í MORGUNBLAÐIÐ bifreið um Grikkland. „Til að líta augum í seinasta sinn land ið, sem ég elska“. Enginn tek- ur Maugham alvarlega. Þegar hann var í Aþenu 1953, sagði hann, að það væri sitt síðasta ferðalag í þessu lífi. ♦ Sovéthetjan og landvarna- ráðherrann, Shukov, marskálk ur er nú kominn aftur fram í dagsljósið, en hann féll í ónáð og hvarf af sjónarsviðinu 1957. — Shu- kov var fyrir skömmu á jap anskri vöru- og iðnaðarsýn ingu, s e m haldin var í Moskvu. Þar skrifaði hann í gestabók sýningarinnar: — „Sumir framleiða hergögn, aðrir vörur til friðsamlegra nota. Verzlun er vegur til friðar“. Það var engin tilvilj- un, að Krúsjeff lét Shukov birtast aftur svo hæversklega á japönsku sýningunni. Ferð Mikojans til Tokyo var allt annað en vel heppnuð. Japanir hafa ekki haft neitt af Shukov að segja síðan skriðdrekar hans ráku þá frá landamærum Mansjúríu og Mongólíu 1939. Brezka utanrikisráðuneytið hefur ákveðið, að ef starfs- 1 ! (- 5. w (* \ (* w (ý w (* w (■ \ (* w <? velur að þessu sinni próf.fl Steingrímur J. Þorsteins- son. Um val sitt á ljóðinu(J segir hann: Stundum ber það við, að gamalkunnug kvæði frá bernskudögupa rísa allt í einu upp fyrir okkur í nýju ljósi og með nýju gildi. Líklega verður hver og einn að reyna þetta með sjálfum sér, svo að sennilega er heimskulegt að vekja máls á þessu við aðra. En við getum verið svo bundin fyrsta skilningi okkar eða skilningsleysi á einstökum atrið- um alkunnra kvæða, að við hrökkvum upp síðar á ævinni, þegar einhver stuggar við okkur eða við af sjálfsdáðum sjá- um þetta ferskri sjón. Slíkur misskilningur einstakra orða- sambanda skiptir þó sjaldnast höfuðmáli. Hitt er öllu bág- ara, þegar við höfum staðnað svo við fyrstu skynjun okkar á skáldskapnum, að ekkert getur orðið þar til endurvakn- ingar. Við getum þulið eða sungið dýrðaróða ævilangt af fullum sljóleika. Hvernig birtast okkur ekki til að mynda Vísur íslendinga, „Hvað er svo glatt sem góðra vina fund- ur“, ef við lesum þær nývöknuðum augum? Hér vel ég annað alþekkt kvæði eftir Jónas Hallgríms- son, Heiðlóarkvæði, sem hann fellir inn í Grasaferð sína. Óbrotna frásögn þessa litla Ijóðs meðtekur hvert barn og hrífst af henni á sinn hátt. En á síðari aldursskeiðum getum við líka fundið þarna annað og meira: — Allt er afstætt, sami verknaður getur ýmist verið kærleiks- eða grimmdar- verk eftir því, frá sjónarmiði hvers hann er metinn. Lóan tínir maðkinn og fluguna fríðu „af móðurtryggð“ við „börn- in smá“, sem hún matar og nærir, — en þessum fórnardýr- um sínum sýnir hún sama miskunnarleysið og hrafninn ung- unum hennar, sem hann hafði étið fyrir hálfri stundu, þeg- ar hún kom með matbjörgina handa þeim. Einn fórnar öðr- um sér og sínum til framdráttar. Þetta er saga hinnar eilífu lífsbaráttu, sögð á einföldu barnamáli í hrífandi ævintýri. Slíkt gera aðeins sannarleg skáld, eins og Andersen og Jónas. Ég kann ekki heldur að nefna betri íslenzka lýsingu a sannleiksgildi skáldskapar en þetta, sem um kvæðið segir í Grasaferð: „Það er nú svó“, sagði systir mín; „sástu til lóunnar, sem þú gerðir þetta um?“ „Það trúi ég ekki“, svaraði ég henni, „en sona mun það hafa farið samt, ann- ars hefði mér varla dottið það í hug“. Snemma lóan litla í lofti bláu „dirrindí“ undir sólu syngur: „Loftið gæzku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú i berjamó, börnin smá, í kyrrð og ró, heima í hreiðri bíða; mata eg þau af móðurtryggð, maðkinn tíni þrátt um byggð eða flugu fríða“. Lóan heim úr lofti flaug (ljómaði sól um himinbaug, blómi grær á grundu) til að annast unga smá. — — Alla étið hafði þá hrafn fyrir hálfri stundu! menn utanríkisþjónustunnar ætli að leita aðstoðar sálfræð- inga, eða dávalda, verði þeir að fá leyfi hjá ráðuneytinu. Það hefur verið haft fyrir satt, að erlendar upplýsingaþjónust ur noti sálfræðinga til að lokka starfsmenn utanríkis- þjónustunnar til að Ijóstra upp um leyndarmál, sem standa í sambandi við embætti þeirra, á meðan á sálgreiningunni stendur. Nú hefur utanríkis- ráðuneytið látið gera lista yf- ir sálfræðinga, sem óhætt er að treysta og ef starfsmenn þurfa á aðstoð að halda mega þeir einungis leita til þeirra. ♦ Montgomery fyrrv. mar- skálkur, sem nú er 73 ára og var á sínum tíma „vandræða- barn“ enskra stjórnmála, er im nú o r ð i n n vandræða- barn umferða lögreglunnar þar í landi. Við dómstól- ana í London eru nú þrjú mál gegn hon um. Eru þau vegna tillits- leysis í umferðinni, slæmrar eftirtektar við akstur, brota á umferðareglum og stöðvunar á ólöglegum stöðum. ♦ Kennedy forseti hefur áætl- un á prjónunum um að út- nefna Winston Churchill heið- ursborgara Bandaríkjanna. — „Hinn mikli, gamli maður“ er nú þegar heiðursborgari f jölda borga í Englandi, Frakklandi, Belgíu og Grikklandi. Borgum frá Manchester til Marathon, en hann er aðeins heiðursborg- ari eins lands. Það er Kúba .. . Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 07:30. Fer til Gautab., Kaupmh. og Hamb. kl. 09:00. — Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. kl. 08:00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 11:00. Fer til Öslóar og Stafangurs kl. 12:00. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 07:45 í dag. Væntanleg ur aftur kl. 23:30 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 23:55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag: Til Akureyrar (2) , Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vesmanna- eyja (2). — A morgun: Til Akureyrar (3) , Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Þórshafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Belgíu. — Askja er á leið til íslands frá Leningrad. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Dublin. — Dettifoss er á leið I til N.Y. — Fjallfoss fór frá ísafirði í gær norður um land til Rotterdam. — Goðafoss er í Hull. — Gullfoss er á leið til Kaupmh. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er í Rvík. — Sel- foss er í Rvík. — Tröllafoss kom til Vestmannaeyja í gær. — Tungufoss er á leið til Gravarna. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Naan tali. — Vatnajökull er í Grimsby. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell ‘er á Akureyri. — Arnarfell er í Archan- gelsk. — Jökulfell er á leið til N.Y. — Dísarfell er á leið til Rússlands. — Litlafell fór í morgun frá Rvík til Austfjarðahafna. — Helgafell fer í dag frá Riga áleiðis til Helsingfors. — Hamrafell fer væntanlega 1 dag frá Batumi áleiðis til Islands. Aheif og gjafir Strandarkirkja, afh. Mbl.: — GS kr. 25; HH 500; áheit 20; GS 50; SJH 100; gömul áheit frá K 1850; Olsen 200; EK 25; EE 100; Fla. 450; ÞÞ 30; Pálína 100; GEK 100; AB 100; AMS 100; HH 30; NN 500; Helgi 50; gamalt áheit OHE 60; KE 25; NN 25; HÞ 50; gamall sjómaður 200; EP 30; EVI 100; ÞSG 200; gamalt áheit 75; SK 50; ES 1000; KM 50; SJ 100; AA 10; María 100; Jóhanna 100; Halldór 25; PS 100; DB 50; HB 350: NN 500; TH 25. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .«. 622.68 624.28 100 Norskar krónur ~~ 601.56 603.10 100 Sænskar krónur .«• 829,15* 831,30 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar ..* 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 Stúlka óskast nú þegar við fatapressun Efnalaug Selfoss Sími 127. Barnlaus hjón Óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma J6310. Maður í öruggri atvinnu óskar eftir 4—5 herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 19959 frá kl. 0 e. h. Tveggja herbergja íbúð óskast sem fyrst. — Tilboð sendist á afgreiðstlu Mibl. fyrir laugardag, — merkt: „Fámennt - rólegt 5926“. Kona vön vélnrjór.i og sauma- skap óskast. Til greina koma tvær hálfsdagsstúlk- ur. Uppl. í sima 35082. Til leigu 2 herb. með sér forstofu- inng. á hitav.svæði í Mið- bænum. Reglusemi áskilin. Fyrirframgr. Uppl. í síma 22724 kl. 6—10 í kvöld. Einhleypur maður út á landi óskar ftir ráðs- konu. Má hafa 1—3 börn, gott sérherbergi. Uppl. Vitastíg 13 II. hæð í kvöld eftir 7. Af sérstökum ástæðum er til sölu saumavél með innbyggðu sikk sakki í hnotuskáp. — Laugarnes- veg 88, III. hæð. Akranes fbúð til sölu. Hentug fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 48, milli kl. 12—1 og 7—8. Bamavagn til sölu, hollenzkur, mjög fallegur. Uppl. 1 síma 35841. Til sölu Hillmann ’46 Uppl. í síma 23141 milli 12—1 og 7—8 á kvöldin. Hafnarfjörður Vngur reglusamur maður óskar eftir 1 herbergi. — Uppl. í síma 36109. Vil kaupa 2ja herb. íbúð með vægri útb. og góðum greiðsluskil málum. Tilb. sendist Mbl. merkt: „íbúð — 5916“. Fullorðin hjón vantar 2ja herb. íbúð. — Helzt í Laugarneshverfi, annars innanbæjar. Sími 23587 í kvöld kl. 5—7. Notað mótatimhur l’’x4” ca 1500 'at óskast til kaups. — Sími 35685. 2—3 herhergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 34222 eftir hádegi í dag. Klæðaskápur Tvísettur klæðaskápur ósk ast. Sími 23112. Til sölu góð 2ja herbergja kjallara- íbúð á Bárug 'tu. Uj pl. í síma 35871 eftir kl. 5. Til sölu húsgrunnur undir tvíbýlis hús 1 Kópavog( ásamt miklu af mótatimbri — U ,1. í síma 24841 eftir kl. 5. Radíófónn með segulbandd, húsgögn og fleira til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 37664. Frosk-köfun Tek úr skrúfum fiskiskipa og aðra kafaravinnu hvar sem er á landinu. Andri Hziðberg Sími 19317. Til leigu 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Miðbænum. Reglu- semi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22724 frá kl. 6—10 í kvöld. Ráðskona Eldri kona óskar eftir ráðs konustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 3-30-75. í herjeppa Aðalgírkassi og milligír- kassi til sölu. Sími 22724 milli kl. 12—1 á hádegi tvo næstu daga. Píanó til sölu danskt píanó. Uppl. í síma 36943 eftir kl. 7. Opel eigendur ný Opel vél til sölu. — Uppl. í síma 19750 og 10473. Kennsla Kenni stærðfræði og fl. í aukatímumí september. — Uppl. í síma 35196 milli kl. 4 og 6 á daginn. Ráðskona óskast á lítið gott heimili út á landi. Má hafa með sér eitt til tvö börn. Uppl. í síma 18800. Góður Ford ’37 Pallbíll til sölu. Mjög ó- dýrt. Uppl. í sima 34708. A T H U G 1 Ð að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðin u, en öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.