Morgunblaðið - 06.09.1961, Page 9

Morgunblaðið - 06.09.1961, Page 9
Aliðvikudagur 6. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Stúlka — piltur óskast til afgreiðslustarfa Kjötbúðin Borg Enskukennsla fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn hefjast þ. 9. október, þegar börnin hafa fengið stundatöflur sínar í barnaskólunum. Innritun er hafin, og verða börnin inn- rituð til mánaðamóta. Brautryðjendastarf Málaskólans Mímis á þessu sviði gengur vel. Hafa verið ráðnir sérstakir kennarar frá Englandi til að veita starfinu forstöðu, og er aldrei talað annað mál en Enska í tímum Englendinganna. Er reynt að kenna börnunum hið erlenda mál á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreyslulítið og án heima- náms. Málaskólinn Mímir útvegar öllum börnum og ungling- um, sem þess óska, vist hjá brezkum fjölskyldum eða á skólum í Englandi. Foreldrar, sem hug hafa á að senda börn sín í slíka skóla, þurfa að gera viðvart tímanlega. IVfábskólinn Itlímir Hafnarstræti 15 (Sími 22865) Nr. 19/1961 T Hkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á selaa vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna .............. Kr. 46,60 Eftirvinna ...................... — 72,80 Næturvinna ...................... — 87,60 Söluskattur er innifalin í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ...................... Kr. 43,10 Eftirvinna ...................... — 67,40 Næturvinna ...................... — 81,10 Reykjavík, 1. september 1961 V erðlagsst jórinn Nr. 18/1961 Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldr- ar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera, sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípu- lagningarmenn: Dagv. : Eftirv.: Næturv. Sveinar kr. 72,10 kr. 87,15 Aðstoðarmenn .. — 37,65 — 55.00 — 66,95 Verkamenn .. .. — 36.85 — 53,90 — 65.55 Verkstjórar .. .. — 51,00 — 79,30 — 95,85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur Skipasmíðastöðvar: Dagv. : Eftirv.: Næturv. Sveinar kr. 72,35 kr. 87,25 Aðstoðarmenn .. —- 36,55 — 53,40 — 65,00 Verkamenn .. .. — 35,80 — 52,35 — 63,65 Verkstjórar .. .. — 50,95 _ 79,60 — 96,00 Reykjavík, 1. september 1961 V er ðlagsst jórinn Sími 11025. Hofum Volkstvagen ’01, ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55. 6 manna bíla allar gerðir og árgangar. 4 manna bíla í miklu úrvali. Vörubíla allar gerðir Sendibíla í miklu úrvali Fnrd Taunus ‘55 sendibíll í mjög góðu standi. Þar, sem úrvafið er mest gerast kaupin bezt Bif rciða-ialan Laugavegi 146. Sími 11025. 21 SALAN er í Skipholti 21. Viðskiptin gerast hjá okkur. Góð þjónusta. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Bilasaian Hafnarfirði Hiifum kaupanda að að Skoda 440. BÍOAN Strandgötu 4. Sími 50884. að auglýsing I stærsva og útbreiddasta blaffinn — eykur söluna mest. -- Rýmingarsalan er í fullum ffangi off stendur aðeins í 5 daga. Seldur verður: UNDIRFATNAÐUR SOKKAR Lítilsháttar gallaðar LÍFSTYKKJAVÖRUR PEYSUR o. m. fl. • Olgmpia Laugavegi 26 — Sími 15-18-6. Steypustyrktarjárn 10 — 12 — 16 — 19 og 25 mm. H. Benediktsson hf. Sími 38300 YALE BENZÍN DIESEL RAFMAGNS GAFFAL- LVFTIVAGMAR FRÁ : U. S. A. BRETLANDI FRAKKLANDI V-ÞÝZKALANDI VELJIÐ ÞAÐ BEZTA VELJIÐ Einkaumboðsmenn: YALE G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.