Morgunblaðið - 06.09.1961, Side 11

Morgunblaðið - 06.09.1961, Side 11
Miðvikudagur G. sept. 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 11 — Héraðsmót Framh. af bls. 2 að eða þjóðfélaginu sjálfu ógnað, að verjanlegt er að skerast í leik- inn með löggjöf. k Kjarabætur lanuþega aukaatriði Nú er það raunar ljóst, að bar- áttan fyrir bættum kjörum laun- þega var aukaatriði í augum þeirra, sem fyrir verkföllunum stóðu. í röðum kommúnista var deilt um það á s.l. ári, hvort þá þegar ætti að skella á verkföllum eða láta þau bíða. Ofan á varð, að hyggilegra væri að bíða, vegna þess að forsprakkarnir voru sann færðir um, að ríkisstjórnin hlyti að gefast upp fyrir örðugleikun- um, í síðasta lagi um áramótin 1960—1961. Foringjar Framsókn- ar fóru heldur ekki fyrir réttu ári dult með þá sannfæringu sína, að þannig mundi fara. Raunin varð önnur. Ríkisstjórninni tókst mun betur en þessir menn hugðu. Hún gafst ekki upp, eins og þeir höfðu sjálfir gert í desember 1958, heldur vann ótrauðlega að því að koma málum í réttara horf. Þegar það var sýnt Og létt- ara fór að verða undir fæti, var verkfallaskriðunni ýtt af stað snemma sumars. Auðvitað var forystumönnum þeirrar ljótu iðju, ljóst, hverjar afleiðingarnar mundu verða. Þó er hugsanlegt, að þeir hafi gert ráð fyrir, að launþegar mundu eitthvað bera úr býtum að lokum, eins Og enn getur orðið, ef nú kemst ró á. En af síðustu viðbrögðum þeirra virðist svo sem þeir hafi það síð- ur en svo í hyggju. ■jt Hótanir stjórnaranðstæðinga ögrun við vilja meirihlutans Hótanir um, að þeir muni ekki Una þv.í, sem orðið er, kveða nú við úr röðum stjórnarandstæð- inga. Engir vita betur en þessir menn sjálfir, að slík barátta getur ekki orðið til hags fyrir verka- menn né láunþega yfirleitt. Þar er ekki lengur um að ræða bar- áttu fyrir bættum kjörum, heldur um hitt, hverjir eigi að ráða í landinu: Þeir, sem brotizt hafa til valda með vafasömum hætti í samtökum almennings, eða lög- lega kjörfnn meirihluti Alþingis Og ríkisstjórn. Mennirnir, sem gáfust upp á hættunnar stund heimta nú, að ríkisstjórnin fylgi þeirra fordæmi og hlaupist frá vandanum. Hún mun ekki feta í þeirra fótspor, heldur fara með það vald, sem henni hefur lög- lega verið fengið og láta kjósend- ur síðan skera úr, samkvæmt þeim reglum, sem stjórnarskrá ríkisins segir fyrir um. Hótanir stjórnarandstæðinga nú eru ögr- un við vald og vilja meirihluta kjósenda í landinu og svarið við þeirri ögrun verður að mótast eftir þvL Hafa þeir enga sómatilfinningu? Sigurður Ágústsson sagði, að harmsaga vinstri stjórnarinnar, viðskilnaður hennar og uppgjöf væri enn svo fersk í minni þjóð arinnar, að það undraði margan manninn, að nú skyldu kommún- istar og framsóknarmenn æpa á þingrof og kosningar. Það væri eðlilegt þótt þeirri spurningu væri varpað fram, hvort framá' menn stjórnarandstöðu í dag hafi enga sómatilfinningu — ef það er efst í huga þeirra nú, að með uppgjöfinni og viðskilnaðinum 1958 telji þeir sig hafa rétt til að öðlast traust þjóðarinnar í nýjum kosningum. Mótinu í Borgarnesi stjórnaði Friðrik Þórðarson forstjóri. — Sinfónlan Framhald af bls. 10. að vinna hana nú upp ef svo mætti segja — endurskipu- leggja starfsemina með ýmsum hætti. Innan skamms verður gef inn út bæklingur, þar sem grein ir frá starfsskipan hljómsveitar- innar í vetur, svo og hljómleik- um og efnisskrám þeirra. Ætl- unin er, að menn geti keypt aðgang að öllum hljómleikun- um í senn eða hluta þeirra að vild, en jafnframt verður seld- ur aðgangur jafnóðum að hverj- um fyrir sig. Fyrirhugað er að halda tónleika fyrir æskufólk, einkum á aldrinum 13—19 ára, flokka þá niður og leika tónlist við hæfi hvers aldursflokks. Er með því vonazt til að fólki auk- ist áhugi á að hlýða — og læra að hlýða — á tónleika hljóm- sveitarinnar, þannig að hún verði almenningseign, sem þjóð- in í heild vill ekki án vera. Nokkurs misskilnings hefur gætt varðandi rekstur útvarps- ins á hljómsveitinni. Telja marg ir ,að framlög útvarpsins til hljómsveitarinnar hafi hækkað og muni það koma niður á hlustendum fjárhagslega, en út- varpsstjóri óskar að sá misskiln- ingur verði leiðréttur. — Fram- lög útvarpsins eru hin sömu og áður og það starfstímabil sem nú er að hefjast er fyrst og fremst ætlað til þess að vinna að nýjum og stöðugum rekstr- argrundvelli þessarar mikil- vægu menningarstofnunar. FREYVANGUR Ingólfur Jónsson mdnntist m.a. í ræðu sinni á samstarf kommún- ista og framsóknarm.anna, sem á s.l. vori hefðu tekið höndum sam an um skemmdarverk í efnahags lífinu. Fólk hefði nú kynnzt vinnubrögðum þeirra og ástæða væri til að vona, að nú yrði sam komulag um önnur og betri vinnubrögð að því marki að bæta kjör almennings. Nú yrði, sagði ráðherrann, að taka upp raun- hæfa kjarabaráttu, byggja upp at vinnulífið, gera atvinnuvegina fjölbreyttari og afkastameiri og láta almenning njóta aukinna af- kasta með því að miða kauphækk anir við þau. Þá minntist hann á þá 5 ára framkvæmdaáætlun, sem nú er í undirbúningi og kvað þá áætlun miða að alhliða upp- byggingu atvinnuveganna. k Jafnvægi í efnahagsmálum forsenda velmegunar. - Taldi Ingólfur Jónsson það höfuðnauðsyn til þess, að þjóð- inni gæti vegnað vel, að jafnvægi yrði komið á í efnahagsmálum og stöðugt og raunhæft gengi krón- unnar yrði tryggt. Að þessu mið aði stefna ríkisstjórnarinnar, og þegar kommúnistar og framsókn armenn hófu skemmdarverk sín var sýnilegra batamerkja orðið vart. í lok ræðu sinnar henti land- búnaðarráðherra á, að enda þótt forystumenn stjórnarandstöðunn ar hefðu nú hátt og þættust hafa ráð undir rifi hverju il úrbóta því, sem miður fer, þá væri á- stæða til að ætla, að almenningur tæki ekki mark á fullyrðingum þeirra heldur yrði þess minnug ur, að þessir sömu menn hafa set ið í ríkisstjórn, en gefizt upp á miðju kjörtimabili algjörlega úr ræðalausir við þeim vanda, sem þeir hefðu sjálfir skapað. ★ A» vera — eða _ vera ekki Gisli Jónsson benti á það í upphafi ræðu sinnar, að við lifð um nú á tímamótum í sögu þjóð arinnar og það væri enn sem fyrr hin gamla og gilda spurning, sem við erum spurð, hvort við vildum vera — eða vera ekki Minnti hann síðan á feril vinstri stjórnarinnar, hvernig hún hefði gefizt upp og tekið þann kostinn að vera ekki vegna þess, að hún hefði ekki ráðið við þann vanda, sem hún hefði talið sig kjörna til að leysa. Nú, sagði Gísli, situr hins vegar ríkisstjórn, sem hefur kosið hið gagnstæða, kösið að vera. Þessi stjórn hefi haldið fram stefnu sinni og ekki látið hræða sig af leið, og nú er það okkar, sagði hann, hvort við vil; um biðja þessa ríkisstjórn að halda áfram viðreisn efnahagslífs ins, þ.e., hvort við viljum vera eða — vera ekki. k Djúpstæðar meinsemdir ekki læknaðar án sárinda Þessu næst vék ræðumaður að orsökum falls vinstri stjórnar innar og gerði grein fyrir aðgerð um núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálunum. Sagði hann í því sambandi, að dómar manna um þær, aðgerðir hefðu verið mis jafnir, eins og oft vildi verða, en þeir, sem dæmt hefðu um mál in af skynsemi og kunnugleika, væru þó sammála um, að þessar aðgerðir hafi gefið jákvæða raun. Öllum mætti ljóst vera, að djúp- stæðar meinsemdir yrðu ekki læknaðar án nokkurra sárinda í bili. Yék hann síðan að þeim hlið arráðstöfunum, sem ríkisstjórnin gerði til að draga úr þeim sviða, er aðgerðunum fylgdu og minnti m.a. á afnám tekjuskatts af al- mennum launatekjum, lækkun út svara á einstaklingum. Útsvars- lækkunin stafaði einkum af tvennu, þ.e. sveitarfélögin fengu sinn hlut verulegan hluta af söluskatti og skattfríðindi sam- vinnufélaganna voru takmörkuð. lok ræðu sinnar fjallaði Gisli Jónsson svo um landhelgismálið, atvinnumálin, erlent fjármagn, hugsanlega aðild íslands að Efna hagsbandalaginu Og loks hlutleys is- og varnarmálin. Mótinu á Freyvangi stjórnaði Leifur Tómasson formaður Varð ar F.U.S. á Akureyri. Sigríður Halldórs- dóttir, Eyri kveðja BREIÐABLIK Fædd 22. maí 1890. Dáin 26. ágúst 1961. SIGRÍÐUR var af vestfirzkum ættum, fædd í Súðavík. For- eldrar hennar voru Halldór _ Jónsson, bóndi í Súðavík, og . kona hans, Anna Ásgeirsdóttir. Sigríður giftist eftirlifandi á það, að á tímum móðurharðind- anna fyrir tæpum 200 árum hefði svo verið komið, að þeirri tillögu hefði verið hreyft meðal stj&rn- arherranna í Kaupmannahöfn, að alla íslendinga skyldi flytja úr landi og setja.niður á Jótlands heiðar. Þrátt fyrir allar hörmung ar flögraði það aldrei að íslenzku þjóðinni að flýja land sitt. Hug- myndin um brottflutning þjóðar- innar hefur af henni ætíð verið talið vitni hinnar mestu niður- iægingar. En einmitt um þessar mundir er hluti af þjóðlandi, Austur-Þýzkaland, svo illa leik- inn, að þjóðin, sem þar býr, hefur séð þann kost vænstan að flýja land sitt. Stjórnarherrarnir þar eystra kunnu ekkert ráð til að halda fólkinu kyrru annað en að reisa umhverfis það einskonar kínverskan múr. Það ógnar- ástand, sem með þessu hefur skapazt, hefur aftur leitt til þess að ástand í alþjóðamálum er nú alvarlegra en nokkurri sinni fyrr frá stríðslókum. Ákvörðun So- v étst j órnarinnar um að hefja kjarnorkusprengingar að nýju hefur enn gert horfurnar ískyggi- legri. Fróðir menn hafa sagt, að ef óttinn við ógnarvopnin héldi ekki báðum aðilum í skefjum, væri þriðja heimsstyrjöldinni nú e. t.v. þegar hafin. Allir góðvilj- aðir menn vona, að komið verði í veg fyrir slíka ógæfu, en vissu- lega má nú lítið út af bera. Einmitt þegar þannig stendur á, verður vart rússneskra skipa víðsvegar við strendur landsins. Sennilega er hér um einbera til- viljun að ræða og ekkert hefur komið fram, em bendir til annars en að þau skip, sem með vissu eru rússnesk, séu hér löglegra erinda. En þessi tilviljun hlýtur að vekja okkur til umhugsunar um, hvem ig landið væri statt, ef hér væru engar varnir. Kafbátaleiðir frá Norður-fshaf inu út á siglingaleiðir Atlants- hafsins liggja beggja vegna við ísland. Landið hefur þess vegna ómetanlega þýðingu í átökunum í baráttunni gegn kafbátum og mundssyni, hreppstjóra á Eyri í Ingólfsfirði, árið 1913 og bjuggu þau þar æ síðan til þessa dags. Þau hjón eignuðust fjögur börn: Ingibjörgu, Önnu, Gunnar og Ingólf. Auk þess ólu þau upp sonarson sinn, Ólaf Ingólfs- son. Öll eru börn þeirra á lífi, synirnir búsettir á Eyri, en dæt- urnar í Reykjavík. Ég kynntist heimili þeirra Eyrarhjóna fyrir 2% áratug og hef ávallt síðan átt þar ógleym- anlegri vináttu að fagna. Sigríður var frábær kona, gædd þeim mannkostum, sem eina konu má prýða, góðum gáfum og í alla staði fágaðri framkomu. Heimili þeirra hjóna var til fyrirmyndar öllum þeim mörgu er nutu þar gestrisni og alúðar húsbændanna. Það er í raun og veru óþarfi að fjölyrða meira um þessa fyrirmyndarhúsfreyju. Saga henn ar er einföld og skír og verður öllum er henni kynntust óbrot- gjörn. Það er því ekki vert að misbjóða minningu hennar með óþarfa mælgi, enda mundi henni ekki hafa verið það hug- stætt. Sigríður átti við mikla van- heilsu að stríða síðustu ár æv- innar Og dvaldist í sjúkrahús- um um lengri tíma, þar til hún lézt 26. ágúst. Vissulega hefur Eyrarheimil- ið mikið misst og þá fyrst og fremst eftirlifandi eiginmaður, sem nú á á bak að sjá traust- um og elskulegum förunaut eft- ir 48 ára farsæla samveru. Ég votta honum, börnum þeirra og venzlafólki, innilega samúð mína. H. Kr. Jónsson. ur. En öruggt er, að óbrigðult samstarf og samheldi unnenda frelsis og lýðræðis er bezta trygg- ingin fyrir friði. íslendingar eiga allt undir því, að friður, frelsi og lýðræði haldist. Þeir munu vissu lega ekki bregðast þeirri skyldu að gera sitt til að þetta þrennt eyðist ekki. ★ Er lítið gert? Sigurður Ágústsson ræddi í upphafi ræðu sinnar um innan- héraðsmál. Vék hann m. a. að þeim fullyrðingum andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, að lítið væri gert fyrir byggðirnar úti um land síðan núverandi ríkis- stjórn tók við völdum, en þegar litið væri yfir 2 sl. ár kæmi ailt annað í ljós. Gerði hann saman- burð á því, hvað t. d. hefði áunn- izt í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu. Þar hefði af hálfu hins opinbera aldrei verið gerð stærri átök en einmitt á þessum tíma, og máli sínu til stuðnings gat hann um ýmsar framkvæmdir og fjárveitingar til þeirra. Þá minnt ist hann á hinn taumlausa áróður stjórnanandstöðunnar, Iþar sem hvorki væri skeytt um rök né venjulegar bardagaaðferðir. Árni Helgason í Stykkishólmi setti mótið á Breiðabliki og stjórn aði því. SKÚLAGARÐUR Magnús Jónsson lagði áherzlu á nauðsyn þess, að almenningur íhugaði hleypidómalaust málflutn ing og verk stjórnmálaflokkanna. Hann vék að grein í málgagni framsóknarmanna á Akureyri, þar sem fagnað var „línunni að norðan“ í sambandi við forgöngu samvinnumanna á Norðurlandi i um lausn verkfallanna í sumar. um yfirráð á hafinu Alger fá-! vermuanna i sumar. sinna er að ætla, að hvor aðili um halln 1 samt>a™Ji full sig sækist ekki eftir þeim ómet-1 fra,ms°tknarmanna .nnlAtri. , .. fjandskap nkisstgornarinnar við anlegu yfirraðum Ef landið lægi samvinnufélögin. Gætu þessar varnarlaust, mundi tvimælalaust P verða kapphlaup af beggja hálfu um að verða fyrri til að ná hér fotfestu. Vel má vera, að varn- irnar nægi ekki til að forða okk- ur frá árás, ef styrjöld hefst. Þá yrðum við að sæta sömu örlögum og aðrir. Þess vegna ríður fyrst og fremst á því, að friður hald- ist. Sjálfra okkar vegna og allra annarra megum við ekki skerast úr leik í vörnum til verndar friði. staðhæfingar illa samrýmzt því, að samvinnufélögin væri einmitt nú það miklu betur stæð en nokkru sinni fyrr, að þau treystu sér til í fyrsta sinn að hafa beina forgöngu um miklar launahækkanir. k „Línan að norðan“ Ekki væri því nema um tvennt að ræða: annað hvort hefði núverandi rikisstjórn tryggt Enainn voit v>vq« t»S- ! samvinnufélögunum betri starfs skilyrði en framsoknarmenn nokkru sinni hefðu gert eða sam vinnufélögin hefðu beinlínis gerzt sek um verknað, sem for- göngumenn samvinnuhreyfingar- innar í Þingeyjarsýslu hefðu sízt ætlað þeim að fremja. Myndi þá flestum ærukærum samvinnu- mönnum í þessum héruðum þykja lítill vegsauki að „línunni að norðan“. k Raforkumál Þingeyinga Jónas Rafnar vék fyrst að nokkrum hagsmunamálum Þing eyjarsýslna. Sagði hann, að raf- væðingin væri eitt af helztu hags- munamálum byggðarlaganna. Norður-Þingeyingar hefðu mik- inn áhuga á því að fá örkulínu um sýsluna frá Laxárvirkjun- inni. Vegna kostnaðarins hefði enn ekki verið ráðizt í þá fram- kvæmd. Jónas sagði, að frá því yrði ekki hvikað, að sýslan kæm- ist sem allra fyrst í öruggt sam- band við orkuveitur landsins, en meðan það tækist ekki yrði að tryggja íbúunum næga Orku með öðrum hætti. Kæmi þá til greina að stækka díselstöðvarnar á Rauf arhöfn og Þórhöfn og byrja að leiða þaðan línur. Vék hann, að því, að raforkusjóður hefði veitt bændum lán til þess að koma upp díselstöðvum og væri æskilegt að geta aukið þá aðstoð. Einnig minntist ræðumaður á möguleika í Sambandi við virkjun Jökulsár á Fjöllum, sem byggðist á því, að hægt yrði að koma upp einhvers konar stór- iðju. Þá minntist hann á jarðhita- framkvæmdir í sambandi við möguleika til bættrar hagnýting- ar aflans í sjávarþorpunum, end- urbyggingu þjóðveganna Og margt fleira. k RíkisstJórnin mun hvergi hvika Að lokum vék hann að frammi- stöðu stjórnarandstöðunnar og síðustu atburðum í kaupgjalds- málunum. Hann sagði, að þrátt fyrir aðsteðjandi erfiðleika mundi ríkisstjórnin starfa áfram, stuðn- ingsmenn hennar hefðu sannfær- ingu fyrir því, að þeir hefðu gert rétt og það væri íyrsta skylda hvers þingmanns. Mótinu að Skúlagarði stjórnaði Björn Þ_j._.unsson oddviti í Kila- koti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.