Morgunblaðið - 06.09.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1961, Blaðsíða 15
MiðviKudagur 6. sept'. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 4 ■ " \fVi X. \r börnunum minna en sveitirn- Leikvellir barnanna eiga að áttu að auka hugmyndaflugið, """ ■ ■""•rv^Æ ■ ■ ' Umboðsmenn : ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Reykjavík Sími 18-700 (4 lfeiur). FYRIR nokkru rakst ég á grein í norsku blaði, sem heit- ir „Bonytt“, sem mér finnst eiga erindi til okkar, og þá sérstaklega okkar Reykvík- inga. Reykjavík er á góðri leið með að verða stórborg og það eru allsstaðar miklar byggingaframkvæmdir og mikið gert til að fegra bæinn. En það er eitt, sem mér finnst vilja gleymast í opnu „röri“ Svandís Ólafsdóttir, hlbýiafræbingur Heimur barnanna Og ala börnin upp í góðum smekk. Hver hlutur var þraut hugsaður og reyndur. Krafan um fagran hlut hafði það í för með sér, að það var ekki alltaf hægt að velja það ódýr- asta. En framtíðarsmekk barnsins var ekki fórnað vegna sparnaðar. Þessvegna æði oft, Og það er að mikill hluti íbúanna eru börn og ung lingar. Það er kvartað um vandræðabörn Og — unglinga og flestir visa ábyrgðinni frá sér á einhverja aðra. En það er eins og hvergi sé pláss fyr- ir börnin, hvorki inni — fyrir fínu stofunum — eða úti — þar eru fínir garðar og blóm, sem aðeins er til að horfa á og er auðvitað gott út af fyrir sig. ★ En börn eru nú einu sinni þannig gerð, að þau þurfa svigrúm fyrir athafnasemi sína. Ég þýði hér lauslega norsku greinina: „Barnasálfræðingar segja okkur að börnin kynnist um- hverfinu með því að gera „til- raunir“ með hlutina. Með því að þreifa fyrir sér með hönd- unum, og jafnvel munninum, skilst barninu smám saman hvernig hlutirnir eru: að þeir eru harðir, mjúkir, þungir, léttir, heitir og kaldir. Leikurinn er þess vegna annað og meira en skemmtun þegar barnið leikur sér, er það til að kynnast veröldinni: það að leggja hlutina hvern inn í annan eða hvern ofan á annan, eða það að gera eitthvað með öðrum. ★ Þegar börn ólust upp í sveit eða þorpi, þá varð reynsla þeirra miklu fjölbreyttari og meira alhliða. Sumum virðist það kannske öfugmæli, að hinar nýtízku stórborgir veiti ar og þorpin. En verðmæti stórborganna eru ekki fyrir börnin. Og það mun setja svip sinn á afkomendur okkar, sem alast þar upp. í sveitum og þorpum er fjöl skyldulífið ekki eins skilið frá atvinnu og félagsskap. í borg unum er heimur hinna full- orðnu svo sorglega fjarlægur, og náttúran er einnig orðin fjarlæg. Náttúran, sem veitti börnunum svo rika reynslu. Við munum ennþá hvað það var gaman að klifra í trjám og klettum Og finna holur og dimmar sprungur. Fyrst þeg- ar við ferðumst til annarra landa skiljum við hvernig bernskuárin hafa bundið mann órjúfandi böndum við það umhverfi, sem maður er alinn upp í. Við vitum hvern- ig það er að ganga út í móa eða upp á kletta. Við þekkj- um ilm allra árstíða. Ef við komum til ókunnugs lands þá finnum við allt öðru vísi fyrir því. Við sjáum liti þess Og lands en við höfum ekki leng- ur hæfileikann til þess að skilpja hvað hlutirnir eru, nú getum við aðeins lýst því hvernig þeir eru. „Barnið og borgin“ er þess vegna erfitt vandamál. Arkitektar og skipu leggjendur borga eru farnir að skilja að umhverfið verð- ur ekki eingöngu að fullnægja líkamlegum þörfum manns, heldur einnig andlegum, já það verður að ala okkur upp og ýrvar til athafna og vekja samfélagstilfinningu okkar. v ■ Jarðgöng nokkru leyti að leysa það vandamál. Leikvellirnir eiga að veita börnunum margskonar reynzlu, þeir verða að vekja þörf barnanna til að gera til- raunir, prófa hlutina. Þeir eiga að segja barninu, að veröldin sé skemmtileg! Leikvellirnir eiga þess vegna meðal annars að vera börnunum það sem náttúran sjálf var áður. Síð- astliðin ár höfum við séð marga prýðilega leikvelli, þar sem börnin undu sér vel við að klifra í tilbúnum klettum og skríða í tilbúin göng. Suður-þýzkur bær, sem heitir Ulm, hefir náð skemmti legum árangri í leikvallagerð. Þrjár kröfur voru lagðar til grundvallar: Það mátti ekki stafa slysahætta af þeim hlut- um, sem notaðir voru; þeir oru beztu teiknarar og garð- rkitektar fengnir til að leysa rautina. Reynslan sýndi að þrjár teg- ndir leikvalla voru nauðsyn- ígar: fyrir börn frá 3—6 ára, yrir skólabörn frá 6—12 ára, g fyrir unglinga á aldrinum 3—17 ára. Tvær fyrri tegundir leik- alla er hægt að hafa á sama tað, en unglingarnir þurfa tóra grasflöt til allskonar eikja. Þessi suður-þýzki bær Ulm, r ekki miklu stærri en teykjavík, samt hefir hann :omið upp þrjátíu slíkum leik /öllum, með því að bær og einstaklingar hafa tekið hönd um saman og komið þessu í framkvæmd. ★ Mér finnst þetta vera orð í tíma töluð, og ennþá er mikið auðum svæðum hér í Reykja- vík, sem eru, hentug fyrir leik velli. Greininni fylgja nokkrar myndir, sem sýna hvernig koma má fyrir ýmsum tækjum með tiltölulega lítilli fj'/ir- höfn. Svæðið í kringum tjörnina er dásamlegur staður. Á ofur- litlum skika vestan við tjörn- ina er vísir að opnum leik- velli. Ef nokkrum nýjum tækj um væri komið fyrir þar, mætti segja mér að bæði mæð- ur og börn hefðu ennþá meiri ánægju af að fara niður að tjörn. Hið alþekkta danska SÖMDERBORG-GARIM er nú komið í verzlanir Frábært að gæðum og litum PRJONAGARIV margar tegundir í öllum litum IONAÐARGARIM Orlon, Perlon, Dralon og ull í öllum gæðaflokkum kvartar BERLÍN, 4. sept. — (NTB-AFP) — ÆÐsti maður Sovétveldisins i Berlín kvartaði yfir þvi i dag við yfirstjórnanda Bandaríkja- manna í borginni, að torvelduð væru störf sovézks starfsfólks við flugöryggisþjónustuna í Ber- lín, sem m.a. sér um flugleið- irnar til borgarinnar. Segir í orðsendingu Andrej Solovjev til Albert Watson, að vestur-þýzkir skemmdarverkamenn njóti við þessa iðju sína stuðnings banda- rískra vinnuveitenda sinna. Ef alvarlegar afleiðingar hljótist af þessu atferli, hljóti ábyrgð af slíku að leggjast á herðar her- námsstjórnarinnar í Vestur- Berlín. Næg leiktæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.