Morgunblaðið - 06.09.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.09.1961, Qupperneq 21
Miðvikudagur 6. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 íbúB óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð með eldhúsi óskast 1. október. Góð umgengni, hjón með uppkomin son, ábyggileg greiðsla, einnig fyrirframgreiðsla getur komið til greina. — Upplýsingar á skrifstofu H.f. Hamars, sími 22123“. Til sölu Glæsileg 5 herb. íbúð við Máfahlíð. — Útborgun aðeins 200 þúsund. Laus til íbúðar. Hitaveita. EINAB ASMUNDSSON, HRL. Austurstræti 12 ni. hæð. — Sími 15407. Rosk stulka oskast Vikan óskar að ráða röska og ábyggilega afgreiðslu- stúlku. Sjálfstæð og skemmtileg vinna. — Upplýsing- ar á skrifstofunni milli 6 og 7 næstu daga. Hárgreiðslustofa er til sölu á góðum stað í bœnum. — Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar: 14400 og 32147 Til sölu er einbýlishús tvær hæðir við Akurgerði. Húsið er laust nú þegar. Söluverð er 480 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu húsnæði fyrir hreinlegan hávaðalausan iðnað, 80—100 ferm. að stærð. — Tilboðum merktum: „5923“, sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 8. september. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 hér í bænum eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. miðvikudaginn 13. september n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R—216, R—262, R—582, R—804, R—955, R—1013, R—1087, R—1967, R—2605, R—2704, R—2724, R—2831, R—3220, R—3250, R—3361, R—3741, R—4235, R—4246, R—4824, R—5010 R—5170, —5248, R—5321, R—5715, R—5890, R—6306, R—6492, R—6638, R—7044, R—7206, R—7263, R—7439, R—7809, R—8189, R—8208, R—8216, R—8217, R-8316, R-8397, R-8435, R-8647, R—8681, R—8787, R—8788, R—8871, R—8984, R—9008, R—9021, R—9118, R—9481, R—9693, R—9896, R—9990, R—10316, R—10319, R—10330, R—10787, R—10821, R—10849, R—10999, R—11091, R—11469, R—11513, R—11548, R—11774, R—11817, R—11833, R—12208, E—281, G—99, X—1840 og Þ—461. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Mjög gúðurjeppi árg. ’54 með aluminium húsi svampsætum og útvarpi. — Til sýnis. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. Vantar vinnu Ungan reglusaman mann vantar vinnu, — frá næstu mánaðamótum. Hefur meira- próf og er vanur akstri. — Ýmislegt getur komið til igreina. Upplýsingar í síma 23604, frá kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG 2 Ef einhver ætti enska fuglatösku úr leðri, loðna á loki með net- poka aftaná, og vildi selja hana, þá vinsamlegast geri vart við sig í síma 1-97-90. Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu, lagerstörf og út- keyrslu hjá raftækjaverzlun. Aðeins áhugasamur og ábyggilegur maður, sem óskar eftir framtíðarat- vinnu, kemur til greina. Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merktar: „Miðbær — 3456“. Af sérstökum ástæðum eru nokkrar nýjar, ónotaðar Prfónavélar til sölu með mjög góðum greiðsluskilmálum. Selj- ast helzt allar í einu. Eru ákjósanlegar fyrir stofn- un lítillar prjónastofu. — Vélarnar eru í þremur stærðum, vestur-þýzkar, allar úr málmi, af vönd- uðustu og fullkomnustu gerð, með óendanlegum möguleikum fyrir útprjón. — Lysthafendur leggi inn til afgr. Mbl. fyrirspurnir merktar: „Prjónavélar —- 5983“. vön matreiðslu óskast í íslenzkt sendiráð erlendis. Upplýsingar í síma 17486. V bafiS6 því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. NYJUNQ Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.