Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 1
20 siður
vtgmffldbib
48. árgangur
201. tbl. — Fimmtudagur 7. september 1961
Prentsmiðja Morgurblaðsins
iðeins eitt svar til
svar Kennedys, seglr leibtopj
sfjórnarandstöðunnar i banda-
ríska þinginu
"Lon&on og Washington,
6. sept. (NTB-Reuter) —
TILKYNNINGU Kennedys
forseta frá í gær um að
Bandaríkin muni taka upp að
n.ýju neðanjarðartilraunir
með kjarnorkusprengjur, hef
ur verið tekið misjafnlega.
Bretar hafa lýst yfir full-
um skilningi á ákvörðun
Bandaríkjanna, en jafnframt
tilkynnt að þeir muni ekki
sjálfir að sinni taka upp til-
raunir. Tass fréttastofan
rússneska segir að Banda-
ríkjamenn hafi á allan hátt
komið í veg fyrir samkomu-
lag um bann við tilraunum
mcð kjarnorkusprengjur, og
séu nú að koma í fram-
kvæmd fyrirfram gerðum á-
setlunum um kjarnorkutil-
raunir. Ekki hefur frétta-
stofan enn frætt rússnesku
þjóðina á því að Rússar hafi
frá síðustu mánaðarmótum
sjálfir sprengt þrjár kjarn-
orkusprengjur í gufuhvolfinu
yfir Mið-Asíu.
VILJA ENDURSKOÐUN
í frétt írá Tokíó er sagt að
ríkisstjórnin hafi gefið út tilkynn
ingu þess efnis að hún harmi
ékvörðun Kennedys um að hefja
tiiraunir að nýju. Biður japanska
stjór'nin Bandaríkjamenn að taka
þessa ákvörðun til endurskoðun-
ar og falla frá framkvæmd henn-
&r.
Stjnrn Suður Kóreu gaf hins
vegar út tilkynningu í Seoul í dag
þar sem hún lýsir stuðningi við
ákvörðun Bandaríkjamanna um
að hefja að nýju tilraunir í varn
arskyni.
Forsætisráðherra Nýja Sjá-
lands sagði í Wellington í dag að
hann vonaði að Bandaríkin, Bret-
land og Sovétríkin taki til greina
þann ótta, sem gripið hefur þjóð-
ir heims, og taki aftur upp við-
ræður um bann við tilraunum
með kjarnorkusprengjur. Hins
vegar kvaðst ráðherrann fyllilega
skilja það að Bandaríkjamenn
gátu ekki lengur dregið að hefja
tilraunir.
Talsmaður utanríkisráðuneytis
Indlands lýsti því yfir, að Ind-
iandsstjórn væri andvíg öllum
kjarnorkutilraunum, hvort sem
sprengjurnar væru sprengdar á
jörðu, neðanjarðar eða í gufu-
hvoifinu. .
Samkvæmt fréttum frá Was-
hington virðist einhugur ríkja í
Bandaríkjunum varðandi ákvörð-
unina um að hefja tilraunir að
nýju. Mike Mansfield, leiðtógi
Demókrata í öldungadeildinni,
sagði fréttamönnum í dag að al-
gjör eining ríkti í þessu máli í
þinginu. Sovétríkin hafi knúið
fram þessar aðgerðir. Kennedy
forseti varð að taka þessa ákvörð
un Og þjóðin ætlaðist til þess að
hann tæki þessa ákvörðun, sagði
Mansfield.
Leiðtogi stjórnarandstæSinga í
Öldungadeildinni, Thomas Kuc-
hel, þingmaður republikana,
sagði: Það var í rauninni aðeins
eitt svar til við „ógnarvopni" Krú
sjeffs, og það var svarið sem for-
seti okkar gaf.
'wm'
mjgi
Tveir danskir radherrnr kveSju embætti sín
KVEDJUSAMSÆTI til heiðurs ráðherrunum tveim var haldið síðasl. mánudagskvöld aí Xiggo
Kampmann, forsætisráðherra. Bertel Dalgaard (t. v.) hafði til borðs utanríkisráðherrafrúna,
Helle Virkner Krag, sem er ein af fremstu leikkonum Dana, og J0rgen Jprgensen frú Evu
Kampmann, konu forsætisráðherrans. My ndin sýnir þau við borðhaldið.
I
Sameiginlegar
geimrannsóknir
LONDON, 6. sept. (NTB). —
Flugmalaráð>herra Breta,- Feter
Thorneycroft, sagði í dag á flug-
vélasýningunni í Farnborough að
verið væri að ganga frá samning
wm um sameiginlegar geimrann-
eóknir Evrópuríkja. Sagði Thor-
neycroft að notuð yrði þriggja
þrepa eldflaug við rannsóknirnar.
Fyrsta þrepið yrði að öllum lík-
indum brezk „Blue streak" eld-
flaug, annað þrepið frönsk „Ver-
onique" eldflaug og þriðja þrep-
ið vestur þýzk eldflaug.
Thorneycroft sagði að einnig
etæðu yfir samningar við fleiri
ríki Vestur Evrópu um aðild að
rannsóknunum.
Fjóröa
sprenging
Rússa
ds
m
Washington, 6. sept.
(NTB/Reuter).
Bandaríska kjarnorku
málanefndin tilkynnti
ag að Sovétríkin hafi í,
orgun sprengt enn eina
jarnorkusprengju í gufu-
hvolfinu. Þetta er fjórða
kjarnorkusprenging Rússa.
frá því þeir ákváðu í si *
astu viku að hef ja tilraun 4
ir að nýju. I
««4toM4a^«MM4taMa^^«*MtaMi^
Belgradrábslefnunni lokib:
Unnið oð Jbví oð koma á fundi
þeirra Kennedys og Krúsjeffs
Belgrad, G. sept. (NTB-Reuter)
í DAG lauk ráðstefnu „hlut-
lausu ríkjanna" í Belgrad
með því að birt var yfirlýs-
ing í 25 liðum, þar sem m.a.
er skorað á þá Krúsjeff og
Kennedy að hittast án tafar
og xæða lausn á vandamálum
heimsins. Báðstefnan fól
þeim Nehru forsætisráðherra
Indlands og Nkrumah for-
seta Ghana að skýra Krús-
jeff forsætisráðherra frá
störfum ráðstefnunnar, en
þeim Soekarno forseta Indó-
nesíu og Keita forseta Mali
að ræða við Kennedy for-
seta. Nehru og Nkrumah eru
þegar komnir til Moskvu.
Tuttugu og fimm ríki sendu
fulltrúa á ráðstefnuna, en auk
þess sendu þrjú ríki áheyrnar-
fulltrúa.
Breytingar á
dönsku stjórninni
Kaupm.höfn, 5. sept. (NTB)
A Ð loknum löngum viðræð-
um náðist á þriðjudagskvöld
samkomulag um víðtækar
breytingar á skipan dönsku
stjórnarinnar.
Utanríkisrábherra-
fundur í Höfn
Kaupmannáhöfn, 6. sept. (NTB)
UTANRÍKISRÁÐHERRAR
Norðurlandanna fimm komu
í dag saman til fundar í
Kaupmannahöfn til að ræða
ýms mál sem fram munu
koma á Allsherjarþingi SÞ í
haust. Tilgangur fundarins
er að reyna að marka sam-
eiginlega stefnu Norðurland-
anna hjá SÞ.
Ráðherrarnir ræða m.a. kosn-
ingar fulltrúa í Öryggisráðið og
aðrar nefndir SÞ, afvopnunar-
málin, bann við tilraunum með
Káarnorikusprengjar. ástandið í
Suðvestur Afríku, aðild Kína að
SÞ og umsóknir Ytri Mongólíu,
Mauretaníu, Sierra Leone og
Kuwait um inntöku í BÞ.
Viðræðunum lýkur á morgun,
fimmtudag. Auk málefna SÞ
ræða ráðherrarnir einnig ýms
sameiginleg mál Norðurlandanna,
m.a. fyrirhugað Norðurlandahús
í New York og greiðslu til nor-
rænna höfunda fyrir verk, sem
útgefin eru í Sovjetríkjunum.
Áður en fundir hófust að nýju
eftir hádegið í dag sátu ráðherr-
arnir hádegisverðarboð hjá
dönsku konungshjónunum í
Fredensborgarhöll. Annað kvöld
sitja þeir veizlu dönsku stjórn-
arinnar.
Opinber skipun ráðherranna
mun þó ekki fara fram fyrr en
á fimmtudaginn, eftir að Viggo
Kampmann hefur gert Friðrik
konungi grein fyrir breytingun-
um.
Miklar breytingar
Úr stjórninni fara þeir Jörg-
en Jörgensen, menntamálaráð-
herra og Bertel Dahlgaard, efna
hagsmálaráðherra, en þeir eru
báðir við aldur. Efnahagsmálin
ganga nú undir Kejld Philip,
fjármálaráðherra, en embætti
efnahagsmálaráðherra fylgja
einnig norræn málefni. Ráðherra
viðskiptamála verður Hilmar
Baunsgaard, þjóðþingsmaður.
Hann er nú formaður þingflokks
róttækra í þjóðþinginu og var
flokkurinn mjög tregur til að
veikja aðstöðu sína þar, með að
láta Baunsgaard taka við ráð-
herraembætti.
Aðrar breytingar á stjórninni
eru sem hér segir:
Lars Jensen viðskiptamálaráð
herra verður innanríkisráðherra,
Hans Knudsen innanríkisráð-
herra verður fjármálaráðherra,
Kaj Bundvad atvinnumálaráð-
herra verður einnig félagsmála-
ráðherra, Júlíus Bomholt félags-
málaráðherra verður mennta-
málaráðherra og Helved Peter-
sen kennslumálaráðherra.
Tító forseti Júgóslavíu tók f
kvöld á móti sendiherrum Banda
rikjanna og Sovétríkjanna og af
henti þeim afrit af orðsending-
um ráðstefnunnar til Kennedys
og Krúsjeffs.
Ráðstefnan sendi Sameinuðu
þjóðunum og ríkisstjórnum allra
landa áskorun um að vinna að
því að (koma í veg fyrir nýga
styrjöld. Hvatti ráðstefnan allar
ríkisstjórnir til þess að senda
þeim Kennedy og Krúsjeff til-
mæli um að reyna að leysa
vandamál heimsins á friðsam-
legan hátt.
Þegar árangur af viðræðum
fulltrúa ráðstefnunnar við Kenn
edy og Krúsjeff er kominn í
ljós, munu leiðtogarnir frá Bel-
gradráðstefnunni ræðast við á
Allsherjarþingi SÞ í New York
um árangurinn. Er ráðgert a9
boðað verði þá til nýrrar rá6-
stefnu, þar sem fleiri ríkjum
verði boðin þátttaka. Ekki hef-
ur fundarstaður verið ákweðinn.
í yfirlýsingu Belgradriðstefn-
unnar er aðaláherzlan lögð á
eftirfarandi:
Hætta verður ftilum kjarn-
oruktilraunum.
Varanlegan frið er þá aS-
eíns unnt að tryggja þegar
útrýmt hefu» verið allri ný-
Framh. á bls. 18
Goulart
forseti
Brasilla, 6. sept. (NTB).
TILKYNNT var í Brasilíu 1
kvöld að Joao Goulart muni
sverja embættiseið og taka við
forsetaembætti á fimmtudag.
Þingið hefur verið kallað saman
til hátíðafundar á morgun og
verður þá Goulart settur inn í
embætti.
Ailt er nú með kyrrum kjörum
í Brasilíu og virðist almenn
anæpia ríkja með þessa lausn
mála þar í landi.