Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. sept. 1961 MORCUNBLAÐtÐ 9 Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir húsnæði fyrir hreinlegan iðnað 30—80 ferm. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. -fyrir 15. þm merkt: „Iðja — 5932" Tilboð óskast í 2 gragga (af Butler-gerð) er standa í Her- skólacamp. Braggarnir seljast til niðurrifs og brott- flutnings nú þegar. Nánari upplýsingar í skrifstof- unni í Skúlatúni 2. Tilboð verða opnuð að viðstödd- um bjóðendum, þriðjudaginn 12. sept. kl. 10. Borgarverkfræðingur Reykvíkingar Opna í dag ljósmyndastofu að Freyjugötu 14 (efstu hæð). — Myndatöku þarf að panta. — Sími 12821 — Myndaði sl. 2 ár fyrir Barnaljósmyndastofuna. Óli Páll Kristiánsson, ljósmyndari Nokkrar húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum höf- um við til sölu. Höfum einnig kaupendur að 2—4 herb. íbúðum. Upplýsingar gefur Benedikt Sveinsson, húsasmíða- meistari í skrifstofu minni kl 4—6 daglega, en laug- ardaga kl. 2—4. FASTEIGNASALAN HALLVEIGARSTlG 10 Kristján Guðlaugsson, hri. Símar: 1-3400 og 10082 íbúðir til sölu I sambýlishúsi við ICleppsveg eru til sölu 1 rúmgóð 2ja herbergja íbúð og rúmgóðar 3ja til 4ra herbergja íbúðir. Ibúðirnar eru seldar uppsteyptar með járni á þaki, með tvöföldu gleri, fullgerðri miðstöð og sameign inni múrhúðaðri. Hægt er að fá íbúðirnar lengra komnar. Eru í fullgerðu hverfi með verzlunum og öðrum þægindum. — Hagstætt verð. ÁRNI STEFANSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. 2—3 stúlkur óskast til starfa í verzlun vora strax eða fyrir 1. október. — Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit Herbergi óskast Eitt rúmgott herbergi með húsgögnum óskast fyrir sænskan símamann 15. þ.m. BÆJARSlMI REYKJAVÍKUR Bifreiðaeigendur! Gerist meðlimir í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659, alla virka daga kl. 1—4 nema laugardaga. FÉLAG ISLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA Austurstræti 14, 3. hæð — Sími 15659. HJA MARTEINI Nýkomin JAVA gluggatjaldaefni Margir litir IVýja bílasalan Sími 23889. Seljum i dag. Renault Dauphine ’60, ekinn 5 þús. Fiat ’59. Mercedes-Benz ’52. Skipti á Will’ys jeppa. Chevrolet ’56. Margar aðrar tegundir bíla. Allskonar skipti á bílum. — Vantar nýja og nýlega bíla. Komið með oílana á bíla- planið. Nýja bilasalan Bræðraborgarstíg 29. Sími 23 869. Chevrolet, Fiat, Ford, Lincoln, Mercury, Mercedes-Benz, Opel Capitan, Pontiac. Væntanlegir fyrir: Buick, Dodge, De Soto, Crysler, Jeep. Zi Stude- baker, Triumph, Vauxhall, Willy’s Station. Höfðatúni 2. Sími 24485. Óskum eftir 7-77 tonna bát i góðu standi til handfæra- veiða í haust. Tilboð merkt: „Ufsi — 5927“, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. Lögregluþjónn óskar að leigja 2-3 herb. ibúð frá 1. okt. Má vera í Kópa- vogi eða Rvík. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 16069. Maður um fertugt í fasta- vmnu, óskar eftir oð kynnast stúlku 40—45 ára, sem hefur ráð á íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10/9, m;rkt: „Sambúð 5928“. Saumakona vön að sníða og sauma kjóla o. fl. sjálfstætt, vinnur heima hjá fólki. Uppl. kl. 1—5 í dag. Sími 32648. Keflavík IMjarðvíkur Amerisk hjón óska eftir íbúð 3—4 herb., eldhúsi og baði. helzt með húsgögnum, sem xyrst. — Tilb. sé skilað til afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 15. þ. m., merkt: „1586“. Vil kaupa TAUNUS station bifreið, M-17, de Luxe model 1960 — ekki með sjálf- skiptingu. — Zephyr eða Zodiac model 1959 án sjálf- skiptingar gæti einnig komið til greina. '"'óð útborgun. — Upplýsingar eftir kl 6 í dag. Knud Kaaber Háagerði 51. — Simi 37524 ${ósgL Aðeins nokkrir dropar og þér hafið alltaf mjúkar og fallegar hendur. SJNOB LTkSUM U N D I R V a c N s RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sf. GELGJUTANGA - S/M/ 35-400 Ford vörnhifreið 2Vz tonn til sölu á góðu verði. Uppl. gefur Húsgagnaverzlun Rey’ vik- ur, Brautarholti 2. Sími 11940. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Willys jeppi ‘55 til sýnis og sölu í dag. Pontiac '55 2ja dyra til sýnis og sölu í dag. Útb. 10 þús. Bílasala Guðmundar Bergþórugöi ’ 3. Simar 19032 og 36870. Bifreiðaeigendur Góður 0 manna fólksbíll ósk- ast til kaups. Til sölu Chevro- let fólksbill, árg. 1954. Uppl. í sima 14648 og 35529 frá kl. 1 til 6 í dag. A T H U G I Ð að borið saman 1 útbreiðshi er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Ibnrekendur Kaupsýslumenn Tvo skrifstofumenn ^antar aukavinnu. Vanir allskonar vinnu, svo sem skrifstofu- vinnu, bókhaldi og vélritun. Tungumálakunnátta. Bílpróf. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á skrifstofu blaðsins fyrir 12. sept., merkt: „Ábyggilegir — 5929“. LEIGUFLUG Daníels Péturssonar TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE * flýgur til. Gjög-rs Hólmavikur Búðardals Stykkishólms Þingeyarar Hellissands SÍMI 148 70 Vil taka á leigu sumarbúslað eða lítið hús á Selási eða við Lögberg eða á leiðinni þar á milli. Verður að hafa rafmagn. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: „5984“. r Ibúð nskast keypt 6—7 herb. eða einbýlishús. Útb. 400—500 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Ford Consul '55 keyrður 74 þús. km Mjög glæsilegur. Til sýnis og sölu í dag. Bílamiðstöðin VAGHI Amtmannsstíg 2C. Simar 162° og 23757. BÍIVITINN efst á Vitastíg Sími 23900 Chevrolet Station „yoroan" ’58. Ford 4ra dyra Station ’58. Fwð Station, 2ja dyra ’56 original, mjög glæsilegur. Ford Station ’55, 4ra dyra. — Mikið úr. • af flestum teg. og árgerðum af fólks- og Station-bifreiðum. Tannus ’58 17 M Station. — Skipti möguleg á eldri bíL Fiat 1100 ’58, fólksbíll. Skoda ’58 1201. Skoda Station ’56. Skipti & yngri. Renault Dauphine ’57. Skipti á 6 manna. Volkswagen ’55 ’56 ’57 58. — Mikið úrva) af 4ra manna bílum, alls konar skipti möguleg. Bíla- báta- og vcrðbréfasalan Bifreiðadeild B í L VITI ðl IVI Á horni Vitastígs og Berg- þórugötu. sími 23900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.