Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 12
12 MORCVNBJ. 4 Ttlf) Fimmtudagur 7. sept. 1961 Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu mér margháttaða vináttu með heimsóknum og gjöfum á sjötugs afmæli mínu 22. ágúst. Sérstaklega þakka ég bömum mínum. tengdabörnum og barnabörnum. Guð blessi ykkur öll. Signrjón Þórðarson, Lambalæk Beztu þakkir fyrir skeyti, gjafir og ýmsa vináttu mér sýnda á 60 ára afmælisdegi mínum. Jakob A. Signrðsson, Keflavík Hjartanlega þakka ég öllum sem glöddu mig á sjötugs afmæli mínu 2. september. Sérstaklega þakka ég Guð- mundu Oddsdóttur, Eskihlíð 9 allt sem hún gerði fyrir mig. — Guð blessi ykkur öll. Gnðlang Guðmundsdóttir . 4 sími A ^ 3V333 iVALUT m tflGU: Vdsk'ój'lur Xvanobí lar Dráttarbílair Tlutmngauajnar þuN6AVINNUV£L4n sími 34333 tf 4LFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlangnr Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6. III hæð. Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir MARlA JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Mávahlíð 13, þriðjudaginn 5. þessa mánaðar. Áslang M. Friðriksdóttir, Sophns A. Gnðmnndsson, Sigríðnr Guðvarðsdóttir, Friðrik J. Friðriksson. Faðir okkar STEFÁN GUÐMUNDSSON trésmíðameistari andaðist á Landakotsspítala 3. sept. — Jarðatförin fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 8. sept. kl. 2. Dætur hins látna Maðurinn minn STEFÁN JÓNSSON læknir Vírum, andaðist hinn 24. ágúst. — Jarðarförin hefur farið fram. Ingeborg Jonsson, Stationsvej 125 Vírum, Danmark. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar STEFÁN GUÐMUNDSSON andaðist í Bæjarspítalanum 6. þ.m. Soffía Signrðardóttir, börn og tengdaböm Móðir okkar, STEFANI HJALTESTED andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 5. þ.m. Börnin Hjartkæri eiginmaður minn, faðir okkar og sonur SIGURÐUR MAGNÚS PÉTURSSON bifreiðastjóri, Lækjarkinn 20, sem andaðist að heimili sínu 2. sept. verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 8. september kl. 2 e.h. Eiginkona, böra og móðir Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför GERÐAR GUNNARSDÓTTUR Vandamenn Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, PÁLS ÓLAFS HALLDÓRSSONAR Álfheimum 66 Aðstandendur Þakka af hjarta alla samúðina og hjálpina við and- lát og útför mannsins míns BÖDVARS FRÁ HNfFSDAL Einkum vil ég þakka nemendum hans og samkennur- um við Kópavogsskóla. Margrét Halldórsdóttir Fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður KRISTlNAR JÓHANNESDÓTTUR færum við okkar innilegasta þakklæti. Anna Sigurðardóttir, Þorkell Sigurðsson, Jóhannes Sigurðsson, Steinunn Þorvarðardóttir, Páll Sigurðsson, Margrét Þorkelsdóttir, Stefán Sigurðsson, Guðrún Valdimarsdóttir, Svandís Sigurðardóttir. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI f ENSKU KIRKJTJHVOLI — SlMI 12966. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastraeti 17 Guðtaugur Einarsson málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 — Simi 19740. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTlG 2 1 lkl«M I MAUSKOUNN Crcn*^ 1 j ^ SIMI 2286$ . . < n.»- y > HAFNAPSTPÆ.TI 15 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 HANDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheímilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 ÚTSALA ÚTSALA Kvenpeysur, verð frá 150 kr. Náttföt, verð 59 kr. Cano ullargarn, verð 16 kr. hespan. Hanzkar, slæður o. m. fl. Gerið svo vel og lítið inn. Verzlunin Asa Skólavörðustíg 17 — Sími 15188 Glæsileg hæð til sölu í tvíbýlishúsi við Stóragerði. Á hæðinni eru 6 herb. eldhús með borðkrók, bað, skáli o. fl. 1 kjallara 1 íbúðarherbergi auk geymslu o. fl. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Er seld uppsteypt með járni á þaki eða lengra komin. Verðið er óvenju- lega hagstætt, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 2/cr-3/a herbergja Ibúð óskast 1. október n.k. fyrir sænska símvirkja BÆJARSIMI REYKJAVlKUR Iðnrekendur Iðnaðar- og heildsölufyrirtæki, sem hefur duglegan sölumann og verzlunarsambönd um allt land, ósk- ar eftir að komast í samband við framleiðanda á sjómannapeysum og fleiri tegundum fatnaðar. — Tilboð sendist í pósthólf 434. Skrifstoffustúlka Góð skrifstofustúlka óskast nú þegar. — Upplýsing- ar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „5333“. ITL SÖLU. Trésmíðaverkfœri Hefilbekkur, trésmíðasög með mótor, hurðaþving- ur, geirungssög, sagir og allskonar handverkfæri Til sýnis á Hverfisgötu 21, kjallara frá kL 6—8 e.h. Upplýsingar eftir það í síma 10457. Endurskoðendur Ungur reglusamur maður með áhuga á endurskoð- un, éskar eítir starfi nú þegar. — Tilboð merkt: „Framtíð — 5933“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.