Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 15
Fimmíudagur 7. sept. 1961 MORGTJNBLAÐIÐ 15 Afgreiðslustúlku vantar nú þegar í blómaverzlun. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Álfheimar — 5925“. 77/ leigu á góðum stað í bænum 6 herbergi, 180 ferm., íbúðar- eða skrifstofuhúsnæði. — Tilboð merkt: „Húsnæði — 5924“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Afgrei ðslustú I ka Stúlka óskast nú þegar við afgreiðslu. — Upplýsing- ar í verzlunni milli kl. 2—3. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). Biering, Uaugavegi 6 FORD Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir yður fljótt og vel. Lagfæringu gangtruflana og stillingu, • á kveikjukerfi bifreiðarinnar. — Hjóla- og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn í síma 22468. \ FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105 Dansk - Islenzka félagið Fyrirlestur verður haldinn á vegum félagsins í 1. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 7. þ.m. kl. 20,30. Stjörnufræðingur, Docteur-es-Lettres, fil. lic. mag. scient. Carl Luplau Janssen: Er der liv paa andre kloder? Aðgangur ókeypis fyrir alla meðan húsrúm leyfir. Stjórn dansk—íslenzka félagsins Handíða og myndlistaskólinn Kennsla í öllum deildum 'skólans hefst upp úr næstu mánaðamótum.- Dagdeildir: — Myndlistadeild — Listiðnaðardeild kvenna — Teiknikennarardeild — Vefnaðarkennaradeild Síðdegis- og kvöldnámskeið: — Teiknum og málun — Graflist — Tauþrykk, sáldþrykk batik — Letrun — Fjarvíddarteiknun — Alm. vefnaður — Myndvefnaður Útsaumur — Bókband — Listasaga — Teiknun, málun og föndur barná. Umsóknareyðublöð fást í bókabúðum Lárusar Blöndals, Vesturveri og Skólavörðustíg 2. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu skólans, Skip- holti 1, fyrir lok september. Skrifstofan er opin mánud., miðv.d. og föstud. kl. 5—7 siðdegis. — Sími 19821. Vantar yður ÚtsfilHngadömu? Ég hefi skreytt Markaðinn, Laugavegi 89. Komið og skoðið, ef yður líkar, hafið samband við mig í sima 17524. Ursula Dannheim. Ódýrt Ódýrt Sænskar kvenbomsur fyrir kvarthæl. Verð k,. 87,30. Skódeild, Skólr.vörðustíg 12. Sími 1-27-23. s s s VIKAK er komin út s ^Efni blaðsins er m. a.: S S ★ Harmleikur á Heljar- S )slóð. Sagt frá Norðurpólsieið- \ j angri, sem fékk heldur ömur- ( \ ieg endalok. \ \ ★ Kysstu mig. Smásaga ( ^eftir ungan höfund, .ngimar^ i Erlend Sigurðsson. Sagan er / ? úr bók ef tir Ingimar, sem ’ 'mun koma út í haust. i \ C ’ ★ Verðlaunakepnnin: Ann \ 'ar hluti keppninnar endar. —l ^Verðlaun: Transistor-útvarps ? \ tæki. ’ S ★ Presturinn og lamaða jstúlkan, þriðji hluti kvik- J \ myndasökunnar. 1 \ ★ Hús og húsbúnaður: Ný S ^efni, ný form. I \ ★ Snillingur að verki. — J I Sakamálasaga. I ) ★ Er menning veikleika- J 'merki. Grein eftir dr. Matt- J S hías Jónasson. \ S ★ Biðtími. Smásaga eftir ^ ^Lillian Björan. ( \ ★ Vikan og tæknin, Hjóna \ \ kornin, í fullri alvöru, fólk \ \á förnum vegi, æskan og líf- ^ ^ið, framhaldssagan, pósturinn / og aðrir fastir þættir eins og ' jvenjulega. ) ÖBYGGI - ENDING Hotið aðeins Ford varahluti FO RD - umboðið KR. KRISTJÁAISSOHI H.F. Suiurlandíbraut 2 — Síml; 35-300 Sími 23333 ★ Hljómsveit GÖMLU DANSARNIB Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. ★ Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Bahlur Gunnarss. Vetrargarðurinn Dansleikur TONIK & COLIN PORTER BINGÓ - BINGÖ > v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga 6 íampa ferðaútvarp (Edda) með 4 bylgjulengdum Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti föstudaginn 8 þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna íbúð til leigu Glæsileg ný 4ra herb. íbúð á 12. hæð í Sólheimum 23 til leigu. íbúðin er 124 ferm. að stærð og verður til sýnis milli kl. 5 og 7 í dag og næstu 2 daga. Tilboðum skilað á staðnum. — Nánari upplýsingar í síma 12250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.