Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.09.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 7. sept. 1961 MORGZJ'NBLAÐIÐ 19 Þessar telpur voru að taka upp kartöflur í Skólagörðum Reykjavikur nálægt Alaska- stöð'inni íyrir neðan Mikla- torg, þegar ljósmyndarann bar að. Sú, sem reiðir gaffalinn um öxl og hefur kartöflu- pokann á bakinu, heitir Svein- björg Eyvindsdóttir, en sú, sem er að setja kartöflur í fötu, heitir Helga Einarsdóttir. Þær segja, að fyrir hver fimm pund, sem þær setji niður, fái þær sextíu í uppskeru að með- altali. — Ejósm. Mbl. K. M. •P'sH*? Hefur skotið ytir þúsund hvali á 70 árum Afrek Kristjáns Þorlákssonar skip- stjóra á Hval IV KRISTJÁN Þorláksson, skipstjóri á Hval 1 hefur unnið það afrek að hafa skotið yfir eitt þúsund Kristján Þorláksson hvali á 10 árum, sem. hann hefur verið skytta á hvalveiðiskipum Hvals h.f. Hann skaut þúsund- asta hvalinn fyrir síðustu helgi. Var það búrhvalur. Kam hann Góður heyfengur í Barðaströnd BARÐASTRÖND, 1. sept. Hey- skap er að mestu lokið hér, og er heyfengur með mesta móti hér yf irleitt, grasspretta var mjög góð. Þuríkar hafa verið litlir hér, segja má að bændur hafi heyjað tún sín að mestu á þrem vikum. Byggingaframkvæmdir eru talS' verðar hér í vor og sumar, einn ig hefur verið sett upp súgþurrk un hér á þrem bæjum og eru það fyrstu bæirnir, sem súgþurrkun kemur á. í sambandi við fréttir af vígslu f qlagsheimil isins hérna vil ég leiðrétta misprentun á heimilis fangi smiðsins við húsið, hann heitir Jóhann Pétursson frá Akra nesi, ekki Akureyri. Ennfremur má geta þess að stofnaður var hljóðfærakaupasjóður félagsheim ilis á vígsludaginn. Ef einhver hefði hug á að gefa í sjþðinn, þá veitir Kristján Þórðarson Breiða læk gjöfum móttöku. SJÞ inn með 2 hvali til stöðvarinnar í Hvalfirði s.l. sunnudag. Síðan hef ur hann skotið tvo hvali til viðbót ar svo að samtals hefur hann skotið 1004 hvali. Loftur Bjarnason framkvæmd arstjóri skýrði Mbl. frá þessu í gær. Hvað hann engan fslending hafa skotið svo marga hvali í Norðurhöfum. Kristján Þorláksson varð skytta hjá Hval h.f. árið 1951 en síðan árið 1956 hefur hann jafn framt verið skipstjóri á einu af hvalveiðiskipum fyrirtækisins. Hann er ættaður úr Álftafirði við ísafjarðardjúp, sonur Þorláks Guðmundssonar, sem var fræg hrefnuskytta. Stundaði hann I mörg ár hrefnu veiðar með föður sínum . Helgarferð á Hlöðufell ÞÓ MESTI ferðatíminn sé liShm er Guðmundur Jónasson, ekki enn hættur fjallaferðum sínum. Nú um helgina efnir hann til ferð ar að Hlöðufelli. Verður farið kl. 2 á laugardag, ekið að Hlöðufelli, gengið á fjallið ef veður leyfir á sunnudag og komið heim um kvöldið. Málverkasýning Kristjáns framlengd MÁLVERKASÝNING Kristjáns Davíðssonar í Bogasal Þjóðminja safnsins, sem átti að ljúka um síðustu helgi hefur verið fram- lengd fram á næstu helgi. Sýning in hefur staðið í 10 daga, ekki verið mikið sótt af sýningargest- um, en sala á myndunum sem þar eru gengið vel. Fjögnrra ára ur á Tröllaf. dreng AKRANESI, 6. sept. — í dag er hér Tröllafoss frá Eimskip, 4 þús. tonna, áhöfn 30 manns. Skip stjóri Óskar Sigurjónsson. Tekur hann hér 50 tonn af fiskimjöli á Norðurlandamarkað. Fjögurra ára gamall laglegur dregnur hafði fengið að fara með pabba sínum hingað og mamma var í fylgd með honum svo að hann væri alveg ugglaus. Þakkir til Hreyf ils VISTMENN að Reykjalundi hafa skrifað blaðinu og beðið það að færa forstjóra og bif- reiðastjórum á Hreyfli innilegar 'kveðjur og kærar þakkir fyrir ánægjulegt ferðalag inn Borgar- fjörð 23. ágúst sl. Flugþjónusfan á Keflavíkurflugvelli hafði á 3. millj. brúttó tekjur i ágúst Útsvarsskrá MSðnes- hrepps lögð fram Miðnes h.f. ber hœsta útsvarið iBRÚTTÓTEKJUR flugþjónust- unnar á Keflavíkurflugvelli voru S ágústmánuði samtals 2 millj. Og 327 þúsund kr. í mánuðinum ttentu lö8 flugvélar og voru tekjur af þeim samtals 1.962.000 kr., en það eru greiðslur á lend- ingargjöldum, afgreiðslugjöldum »g benzinskatti. 365 þúsund krónur eru greiðsla frá varnar- ttiðinu fyrir ýmsa þjónustu sem iflugmálastjórnin lætur í té, L d. Irekstur flugturnsins. Flugumfeirð um Keflavíkur- flugvöll er aftur að aukast. í ágúst 1959 greiddu 114 vélar af- greiðslugjöld. Á sama tíma í fyrra voru þær 145, en 158 í ár. iÞeas ber einnig að geta að nú eru fiugvélarnar mun stærri en fyrr, og greiða því meira í benz- inskatt. Hér fylgir mynd af DC-8 farþegaþotu hins konunglega ttiollenzka flugfélagig KLM, en flugvél þessi hafði nýlega við- ikomu á Keflavíkurflugvelli á leið sinni frá Amsterdam til Tókíó. Frá Keflavík flaug flugvélin, sem heitir Ric- hard E. Byrd, í einum áfanga 'til Anchorage í Alaska. Með flugvélinni voru 114 farþegar. Þetta var fyrsta flug KLM með farþegaþotu á þessari flugleið. Nýlega hafa tvö flugfélög, Great Lakes Airlines og Riddle Air- lines, hafið leiguflug fyrir flug- her Bandaríkjanna og koma vélarnar reglulega við í Keflavík. — BÞ. , SANDGERÐI 6. sept. — Útsvars- skrá Miðnesshrepps var lögð fram í morgun. Niðurstöðutölur á fjárhagsáætlun voru 3,456,100 krónur, Jafnað var niður 2,456,100 krónum. Jafnað var nið ur eftir útsvarsstiga kaupstað- anna, og síðan dregin frá 41%. Á 251 einstakling var jafnað nið- ur 1,670,900 krónum, og á 12 fyr- irtæki 785,200 kr. Þessi fyrirtæki eru með 19,000 króna útsvar og meira: Miðnes h.f. 349,600 kr., Guðmundur Jónsson 223,200 kr., Nonni og Bubbi verzlun 39,700 kr., Kaupfélagið Ingólfur 35,400 kr., Skeljungur h.f. 33,300 kr., Arnar h.f. 29,100 kr., Olíuverzlun íslands 27,000 kr., og h.f. Hrönn 19,800 krónur. Tíu hæstu einstaklingarnir eru Pétur Björnsson vélstjóri 30,300 krónur, Guðni Jónsson skipstjóri 20,700 kr., Víðir Sveinsson stýrl- maður 20,200 kr., Guðjón Magnús son vélstjóri 17,700 kr., Aðal- steinn Gíslason rafvirkjameistari 15,000, Kristinn Magnússon skip- stjóri 15,000, Stefán Vilhjálmsson skrifstofumaður 14,600, Óli S. Jónsson skipstjóri 14,400, Sigurð- ur Bjarnason skipstjóri 14,100 og Guðmundur L. Guðmundsson skipstjóri 14,000 krónur. — Páll. — Fundur K & K Framhald af bls. 1. lendu- og heimsvaldastefnu i sérhverri mynd. Styrjöld og „kalt stríð“ eru engan veginn óumflýjanleg. Grundvallarreglan um frið- samlega sambúð er hið eina, sem fyrirbyggt getur „kalt stríð“ og styrjöld. Nauðsynlegt er að koma £ alþjóða, almennri afvopnun undir tryggu eftirliti. Him- ingeiminn má aðeins nota í friðsamlegum tilgangi. Sjálfsákvörðunarrétturinn verður að vera undirstaðan i öllum alþjóðasamskiptum. Til sölu er íbúð við Rauðalæk. Félags menn hafa forgangsrétt lög- um samkvæmt. Byggingasaiuvinnufélag Reykjavíkur. DC-8 þota KLM. Ráðning á gátu dagsins: Skegg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.