Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. sept 1961 Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Til leigu 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum. Uppl. í sima 50348. Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunasteypan hf. Sími 35785. 2—3 herbergja íbúð óskast 1. okt. Tvö í heimili. Uppl. í síma 34233. Píanó til sölu C. BECHSTEIN. Uppl. í síma 33567. Sníð og máta kjóla Jónína Þorvaldsdóttir Hauðarárstíg 2i2. Opið milli 2—6. Kvöldvinna Stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Afgreiðsla, ræsting o. fl. kemur til greina. — Tilboð merkt. „5817“ send- ist Mbl. fyrir 12. þ. m. Eldri kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 karlm. Uppl. í síma 18384 eftir kl. 8 í kvöld og á morgun. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. — Tvennt fuliorðið í heimili. Uppl. í síma 35695. Til sölu nýleg kjólföt á meðal- mann. Uppl. í síma 15916. Pí&nó Óska eftir að táka píanó á leigu i vetur. Tiiboð send ist á skrifstofu blaðsins, merkt: „5943 fyrir 1. okt. nk. Tvær ljósmæður óska eftir 2—4 nerb. íbúð, sem næst Landsspítalan- um. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi mánudag, — merkt: „Rólegt — 5816“. Rauður pedigree barnavagn til sölu. Sími 14624. IJngur ekkjumaður óskar eftir ráðskonu í eveit. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 33996 eftir kl. 6. í dag er laugardagurinn 9. sept. 252. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:07. Síðdegisflæði kl. 18:23. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. sept. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, iaugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. Farfuglar, ferðameiin. — A sunnu- daginn verður gengið á Esju. Lagt verður af stað kl. 9 f.h. frá Búnaðar- félagshúsinu. Leiðrétting: — I viðtali við Jakob Gíslason raforkumálastjóra í blaðinu í gær misritaðist tala. Fallið í fyrir- hugaðri Búrfellsvirkjun er um 130 m og einnig í Tungufellsvirkjun. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Auðuns. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2. — Heimilisprestur. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Arni Sigurðsson. Messað í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Amason. Kirkja óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 10 f.h. — Bessastaðakirkja: — Messa kl. 2 e.h. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 10 árd. — Séra Bjöm Jónsson. Útskálaprestakall: — Messa að Hvals nesi kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund . 120,60 120,90 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar ...... 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 602,24 603,78 100 Sænskar krónur .... 829,15 831,30 100 Finnsk mörk ........ 13,39 13,42 100 Franskir frankar 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini ......... 1.192.64 1.195.70 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr.... 596.40 598.00 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar ............ 71,60 71,80 /000 Lírur ............. 69,20 69,38 Á sjóðandi hverum syndir fugl og sést þar með berum augum, þótt ætlið þið vera eintómt rugl, sem óróinn geri í taugum. En sparið þann hnjóð, — að sé það satt, það sverja vor þjóðleg fræði; þó drjúgum þar sjóði, hann dansar glatt, eða dundar í góðu næði. Með varúð skal rætt um viðhorf hans, jafn válega skætt gegn hita. En lunderni og ætt þess ólukkans ei ónýtt oss þætti að vita. Samt eflaust ég tel, ef ætlið þér að athuga ’ann vel: — í flýti að lyfti ’ann upp stéli og stingi sér í steikjandi hel og — víti. Jakob Thorarensen: Hverafugl. Loftleiðir h.f.: — Sunnudaginn 10. sept. er Þorfinnur karlsefni væntan- legur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Ösló og Helsinki kl. 08:00. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborg ar kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 ann- að kvöld frá Hamb., Kaupmh. og Glasg. — Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 07:45 i fyrramálið. — Innanlandsflug í . dag: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2). — A morgun: Til Ak- ureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Dublin. — Dettifoss er á leið til N.Y. — Fjallfoss fór frá Húsavík í gær til Þórshafnar. — Goðafoss fór frá Grimsby 1 gær til Vestmannaeyja. — Gullfoss fer frá Kaupmh. í dag til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss og Reykjafoss eru í Rvík. — Selfoss fór frá Rvík I gær til Akraness og þaðan til Rotterdam. — Tröllafoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar. — Tungufoss er í Gravama. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Belgíu. — Askja er í Reykjavík. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Riga. — Vatnajökull var í London í gær. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer í dag frá Dalvík til Stettin. — Arnar- fell er í Archangelsk. — Jökulfell fór 4. þ.m. frá Reykjavík áleiðist til NY. — Dísarfell er á leið til Rússlands. — Litlafell kemur til Rvíkur á morgun. — Helgafell er í Helsingfors. — Hamra- fell fór í gær frá Batumi áleiðis til tslands. Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Bj örgvin Finnsson). Axel Blöndal til 12. okt. (Ölafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjamar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. (Karl S Jónasson). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. (Ragnar Arinbjarnar). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. — (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson óákv. tíma. — (Halldór Arinbjarnar). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigur J. Ofeigsson). Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tímL (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 15. sept. (augnl. Pétur Traustason, heimilisl. Ragnar Arinbjarnar). Snorri Hallgrímsson til september- loka. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 2—3 vikur (Kristján Sveinsson). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson óákv.tíma (Ölaf» ur Jónsson). Þórður Möller til 17. sept. (Ölafur Tryggvason). Á mivikudagskvöldið hélt Hall björgr Bjarnadóttir skemmtun í Austurbæjarbíói fyrir fullu húsi. Hafði hún þar ýmsa smá- þætti, en mesta kátinu vöktu þó sem fyrr eftirhermur á söng ýmissa söngvara svo sem Lou- is Armstrong, Brenda Lee, Judy Garland, o. fl. Maður hennar Fischer Nielsen aðstoð aði við ýms skemmtiatriðin, og höfðu þau saman nokkra smá grínþætti. Hallbjörg hefur hina léttu framkomu þess sem vanur er að koma áhorfendum til að hlægja, og var það ó- t spart gert. / Hallbjörg heldur aðra 1 skemmtun í kvöld. • Mynd þessa teiknaði Gunn- ar Eyþórsson af Hallbjörgu. JÚMBÓ í EGYPTALANDI 1) — Nei, svei mér skrýtið! varð hr. Úlfi að orði, þegar hann náði andanum. — Hugsið ykkur bara.... við vorum hér á gangi og einmitt að tala um.... — Ég vildi bara óska, að þið hefðuð gengið og talað saman einhvers staðar annars staðar en einmitt hér.... 2) ....greip Júmbó fram í ergi- legur, —• því að nú verður okkur öllum varpað í svartholið, svo er ykkur fyrir að þakka! Og það var einmitt það, sem gerðist. Varðmenn- irnir bundu þá saman með langri taug og færðu þá alla fyrir yfirdóm- ara borgarinnar. 3) Þegar fyrir dómarann kom, tal- aði hver upp í annan, rétt eins og konur á kvetifélagsfundi. Leynilög- reglumennirnir kváðust vera komnir til' borgarinnar til þess að leita að hættulegum þjóf. —. Hassan sagði, að þeir væru sjálfir þjófar — og vesalings dómarinn var engu nær. >f X- GEISLI GEIMFARI X- X- * — Já, doktor! Maddi morðingi, — En hvað hefur það að segja! hinn aðilinn í glæpafélaginu! Til að Maddi er í fangelsi, er það ekki? — Ekki beinlínis! Hann er í út- legð! Á yzta tungli Satúrnusar! . hafa upp á Ardala og týndu stúlk- unum, verðum við að fara til Madda!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.