Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Áheit og gjafir Fjölskyldan á Sauöárkróki, a£h. Mbl.: - E.J. kr. 200,00. Fjölskyldan í Camp Knox, afh. Mbl.: Þ kr. 100; NN happdrættismiði 1000; HV 100; AB 200; BG 200; KÞ 100; LOG 100; HJ 500; P 100; KG 200; NN 200. KRISTJÁN Davíðsson hefur að undanförnu haft sýningu á teikningum og vatnslitamynd- um í Bogasal Þjóðminjasafns- ins. Var sýningin framlengd, en lýkur á sunnudagskvöld. Þetta er ein af myndunum á sýningunni. í dag verða gefin saman í hjóna Iband í Árbæjarkirkju af séra Ing ólfi Ástmarssyni ungfrú Bylgja Halldórsdóttir frá Ólafsvík og Að alsteinn Birgir Ingólfsson vél- virki, Heiðargerði 13, Rvík. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ursula Albrecht og cand. med. dent. Eyjólfur Þór Busk. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Víðimel 34, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Nanna Ingvadóttir, Laufásvegi 20 og Magnús Óskars- son, Hverfisgötu 87. — Af hverju stalstu 1 milljón, spurði dómarinn. — Eg var svangur, svaraði sá ákærði. Einu sinni var dómari, sem hlustaði á ræðu verjandans og sagði: — Þér hafið á réttu að standa. Síðan hlustaði hann á ræðu saksóknarans og sagði: — Þér hafið á réttu að standa. >á sagði ritari réttarins: — Hr. dóm- ari, þeir geta ekki báðir haft á réttu að standa. — Það er rétt, þér hafið einn- ig á réttu að standa. — Morgunmaturinn er tilbúinn. Auður lífsins felst í kröfum tilver- unnar, og gildi þess í kröfum ástar- innar. Uppþornaður árfarvegur fær engar þakkir fyrir fortíð sína. ENN er ekkert lát á innspíra- sjóninni hjá pálmari hjálmári skáldi. Hann skapar hvert lista- verkiö á fœtur ööru noröur í síldarklondœkinu, og ég veit sveimér ekki, hvernig mundi fara, ef hann kœmist allaleiö til Raufarhabbnar. Sá staö- ur hefur^sem kunnugt er innspíreraö góöskáldin fyrr og síöar samanber þjóökvæðiö alkunna bú ert rassgat, Rauf- arhöbbn ...... En Jobbi er ekkert aö oröleingja þaö, heldur birtir þaö Jcvœöi skáldsins, sem sýnir hvaö tœrasta myndsköpun og lífsskilning hins únga og gáfaöa skálds. KRYDDLJÓÐ no. 0015. þakkaöu síldinni meö handabandi fyrir síðast mín kjere venn — bráöum koma glaölyndar stjörnur úti ágústhúmiö þó lífsþreytt túngliö hafi gert verkfall samúöarverkfáll meö verkfrœöíngum — þakkaöu silfri hafsins mín kjere venn meö kossi fyrir aö þú skulir fá aö standa í báöa fcetur á þessu plani og keyra tunnur og salt og drekka kaffi úr geymisloki og fá útborgaöa penínga fyrir hélgi þakkaöu síldfiskinum aö þú ert ekki Kfsþreytt túngl aö þú ert ekki verkfrœöíngur Fuglinn óskar þess, að hann værl ský. — Skýið óskar þess að það væri íugl. T a g o r • . UNGUR Vestur-fslendingur, Georg Hanson að nafni, af ætt um séra Jóns Steingrímssonar, eldprests, talar í Fíladelfíu í kvöld kl. 8,30. Vil kaupa Halló stúlkur gömul húsgögn, eldavéi og ísskáp. Þarfa ekki að líta vel út. Uppl. í síma 18973 næstu daga. Ungur bóndi óskar eftir ráðskonu eða stúlku í sveit. Má hafe 1—2 börn. Uppl. í síma 36854. Moskwitch ’57 Til sölu fjögurra gíra með ný bretti til sölu að Skipholti 5 milli kl. 1—8. ■ullargólfteppi 3x4 m sem nýtt. Verð kr. 5000,- Sími 32311. Keflavík — Njarðvík Rafsuðutæki Til sölu bimavagn, lítið notaður. Uppl. í síma 1248, Keflavík. (transari) óskast til kaups. Uppl. í síma 19811 og 13489. Baðherh jrgissett Til sölu er baðker með svuntu, handlaug á fæti og WC skál og kassi sam- byggt, vönduð gerð. Uppl. í síma 35753. Til leigu 1. nóv. góð 2ja herbergja íbúð. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. — Tilib. merkt: „Háteigsveg- ur 5823“ sendist afgr. Mbl. Sá sem gæti leigt 2—3 herbergja íbúð, góð- fúslega hringið í síma 22546. Til Ieigu í Vogunum tvö herbergi í kjallara í síma 32311. íbúð óskast 2 herbergi og eldhús. — 2 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 16064 kl. 2—4. Piltur 17 ára, óskar eftir að komast sem nemi við einhverja góða iðngrein, helzt húsasmíði. Uppl í síma 50384. Sniðkennsla Næsta dagnámskeið í kjóla sniði hefst 15. sept. — 5 kennslust. á dag. Tekur aðeins 8 virka daga. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Sími 19178. Vélstjóri ’ Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á góðum fiskibáti sunnanlands. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: — „Abyggilegur — 5820“. Teppalagnir — og breytingar Teppalegg bíla og íbúðir úr gömlum og nýjum efnum Annast ennfremur flutninga og breytingar. SÍMI 36245 Einbýlishús í Kópavogi byggt á vegum Byggingarsamvinnufélags starfsmanna SÍS, er til sölu. Húsið er 6 herb. og eldhús, geymslur í kjallara ásamt bílskúr. — Þeir félagsmenn, sem íieyta vilja forkaupsréttar, geri viðvart til stjórnar félagsins fyrir 12. sept. 1961. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna SlS FLU GVIRKJAFFLAG fSLANDS Flugvirkjar Félagsfundur verður haldinn að Lindargötu 9 A, laugardaginn 9. sept. kl. 2 e.h. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin 77/ sö/u eru 5 herbergja 150 ferm. íbúðir í húsi sem nú er í smíðum í Miðbænum. Ibúðirnar seljast fullgerðar og verða með sér hitalögn. íbúðirnar verða til af- hendingar á næsta vori. Svalir eru á hverri íbúð og frágangur verður allur hinn fullkomnasti.. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.