Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. sept. 1961 MORGUISBLAÐIÐ 9 Of snemmt að stofna hér tæknifræðiskúla segir dr. Willi Schmidt, }pýzkur tæknifræðingur — Stjórn Tækni- fræðifélag Islands á sama máli STJÓRN Tæknifræðifélags fs- lands bauð blaðamönnum nýlega til fundar við dr. Willi Schmidt, þýzkan tæknifræðing, sem kenn- ir við Tæknifræðiskóla Hamborg ar, en hann hefur verið hér á landi í sumarleyfi ásamt eigin- konru sinni. Dr. Schmidt lýsti þeirri skoð- uð sinni, að tæknifræðinga vant- aði tiifinnanlega á Islandi, en binrs vegar væri alls ekki tíma- bært að stofna til tæknifræðinga skóla hér. Til þess skorti ýmis nauðsynleg skilyrði. Jón Sveinsson, framkvæmda- stjóri Tæknifræðingafélags ís- lands, skýrði fréttamönnum frá því, áður en viðtalið við dr. Schmidt hófst, að mikill hörg- ull væri á tæknifræðingum hér á landi. Daglega væri spurzt fyrir um það hjá félaginu, hvort ein- hver tæknifræðingur væri ekki á lausum kili, en svarið væri langoftast neikvætt. Hér væru ekki nema um 100 tæknifræðingar, en hátt á þriðja hundrað verkfræðingar. Erlend- is væri hlutfallið venjulega 4—5 tæknifræðingar móti einum verk- fræðingi. Sett hefðu verið lög árið 1937 (nr. 24), sem haft hefðu neikvæð áhrif á fjölgun tækni- fræðinga hér. Vegna þessa skorts á tækni- fræðingum hefðu ýmsir hreyft því, að hér bæri að stofna tækni- fræðingaskóla, en það teldi stjórn félagsins afar hæpið. Dr. Schmidt var nú spurður um þetta atriði. Hann kvað slík- an skóla ekki mundu geta notið sín hér við núverandi aðstæður. Skólinn yrði að vera í nánum tengslum við verksmiðjur, en iðnaður hér væri enn ekki svo langt kominn, að tæknifræði- nemendur gætu fengið nauðsyn- lega þjálfun og menntun í þeim. Erlendis stæðu slíkir skólar jafn Willi Schmidt. lendinga hvað snertir hæfileika á tæknifræðisv ið inu. Axel Kristjánsson, formaður Tæknifræðingafélags íslands, sagði að lokum, að það væri álit þeirra, sem til þekktu, að of snemmt væri að stofna tækni- fræðiskóla hér á landi. í fyrsta lagi vantaði fyrirtæki í þýðing- armiklum iðngreinum, sem yrðu að standa að baki skólans, og væru þau til, þá væru þau oft- ast of lítil til þess að geta veitt nemendum undirstöðugóða og al hliða þjálfun. í öðru lagi væri nauðsynlegt fyrir unga menn að fara út i lönd, kynnast nýjum viðhorfum, stækka sjóndeildar- hringinn og kynnast vinnubrögð- um háþróaðra iðnaðarþjóða. f þriðja lagi væri mikilvægt, að tæknifræðingar lærðu til hlítar a. m. k. eitt tungumál, svo að þeir gætu síðan fylgzt með öll- um nýjungum með því að fylgj- ast með tímaritum í fræðigrein sinni. í fjórða lagi væri alrangt, að dýrara væri að mennta nem- endur erlendis. Allur kostnaður tæknifræðinemenda erlendis þyrfti ekki að fara fram úr 70 þús. krónum, og væri nær að senda 20—25 út árlega en að kosta rándýran skóla hér, sem hlyti óhjákvæmilega að útskrifa lélega tæknfræðinga fyrstu ára- tugina. Aftur á móti væri það álit félagsstjórnarinar, að stofna þyrfti hér undirbúningsdeild hið allra fyrsta, þar sem nemend ur gætu lært einn vetur, áður en Mikill skortur á frœðingum an í nánu sambandi við háþró- aðan iðnað. Hins vegar gæti ver- ið hér grundvöllur þess að stofn setja sérskóla í vissum greinum iðnaðar, sem hér væru lengst komnar. Dr. Schmidt kvaðst þess full- viss, að íslendinga skorti ekki hæfileika til þess að byggja upp góðan og mikinn iðnað. Hann hefði veitt því athygli í Ham- borg, að fslendingum, sem þar hefðu verið við tæknifræðinám, gengi mun betur við námið en öðrum erlendum nemendum. ís- lendingar væru áreiðanlega eng ir eftirbátar Þjóðverja, Banda- ríkjamanna, Svía, Dana og Eng- haldið er utaii. Til inngöngu í tæknifræðiskóla þurfa menn að hafa lokið fjögurra ára iðnnámi, og á Norðurlöndum og í Þýzka- landi er nú einnig farið að krefj- ast gagnfræðaprófs. Nám í tækni fræðiskólanum tekur svo 3 ár hið minnsta. Stjórn Tæknifræðingafélags fslands skipa: Aðel Kristjánsson (form.), Bernharður Hannesson (rit.), Ásgeir Höskuldsson (gjaldk.), Baldur Helgason og Sigurður Flygenring, auk fram- kvæmdastjóra félagsins, Jóns Sveinssonar. Fyrrverandi nem- andi dr. Schmidts, Jónas Guð- laugsson, túlkaði samtalið. Vöruhappdrœtfi S.Í.B.S. 200.000 kr. 27580 100.000 kr. 10456 50.000 kr. 21001 50.000 kr. 55558 10.000 kr. 981 5831 8257 10184 12614 12760 15970 20403 21129 41193 41694 42551 50882 57224 5.000 kr. 3200 8280 9124 10525 12017 18396 30478 S0966 33206 38640 42999 45688 45759 48325 48650 50864 52274 52521 53251 56693 58072 1.000 kr. 2797 6067 7681 8421 9808 10205 11298 11798 14920 16688 20192 21900 24383 24935 25797 27613 27996 28117 28286 29019 29032 29648 30495 30916 31401 31747 32289 33597 S4031 35306 35973 36592 37104 47137 37536 88018 39198 39553 45186 46819 47388 47797 48043 49259 50371 51390 53000 53305 54001 54819 55716 56046 57334 57652 58552 60017 60730 61942 62836 63589 500 kr. 13 10« 126 143 199 203 230 265 332 631 758 760 842 911 942 1155 1204 1245 1290 1300 1386 1546 1550 1577 1639 1648 16651 1655 1758 1800 1911 2016 2116 2380 2382 2396 2462 2463 2512 2515 2539 2655 2656 2719 2806 2850 2873 2903 3024 2059 3105 3119 3123 3135 3221 3475 2547 3598 3616 3661 3729 3785 3793 2820 3986 3993 4223 4379 4438 4494 4595 4641 4665 4696 4757 4885 4917 6100 5106 5112 5248 5348 5356 5405 5456 5527 5656 5702 5777 5860 5862 5914 6312 6356 6385 6430 6489 6740 6791 6811 6859 6869 6876 6954 7062 7132 7243 7330 7374 7379 7456 7471 7559 7572 7618 7622 7774 7849 7855 7869 7973 8034 8048 7053 8066 8087 8141 8280 8409 8486 9543 8934 8958 8975 9031 9038 9052 9097 9171 7218 9393 9430 9433 9446 9488 9631 9878 995610058 10075 10229 10289 10340 10376 10383 10426 10656 10712 10719 10740 10749 10761 10855 10856 10930 10954 11040 11048 11075 11094 11162 11164 11214 11240 11248 11297 11314 11368 11373 11406 11466 11481 11517 11519 11624 11629 11632 11638 11772 11792 11816 11908 11955 111995 12042 12052 12089 12093 12103 12120 12230 12311 12332 12339 12387 12485 12547 12566 12637 12740 12769 12827 12910 12955 13117 13398 13418 13484 13539 13652 13672 13680 13742 13922 13941 14187 14345 14370 14396 14405 14415 14421 14520 14569 14590 14600 14672 14727 14758 14771 14866 14873 14905 14912 14931 14938 14975 15032 15110 15185 15349 15364 15473 15478 15497 15513 15590 15687 15818 15859 16017 16088 16203 16209 16241 16309 16317 16342 16577 16606 16642 16758 16815 16866 16902 16970 17020 17108 17173 17211 17226 17250 17475 17506 17582 17657 17736 17781 17795 17816 17827 17840 17914 17917 17928 17939 18083 18175 18257 18414 18472 18500 18571 18604 18681 18754 18776 18821 18838 18911 18989 19095 19116 19145 19264 19347 19351 19516 19548 19644 19659 19691 19732 19736 19783 19793 19795 19836 19932 20008 20046 20090 20097 20141 20151 20308 20486 20578 20675 20784 20825 20835 20844 20877 20912 20977 20995 21059 21241 21312 21335 21433 21452 21543 21700 21706 21733 21808 21879 21932 21970 22060 22085 22114 22171 22191 22241 22365 22636 22694 22738 22766 22787 22831 22892 23115 23144 23269 23282 23350 23390 23607 23621 23656 23673 23735 23954 24013 24037 24104 24106 24136 24155 24319 24382 24408 24536 24554 24708 24765 24796 24803 25011 25061 25092 25292 25449 25475 25481 25535 25554 25563 25659 25666 25944 25983 26034 26243 26293 26322 26335 26370 26390 26403 26418 26472 26649 26879 26958 26978 27104 27129 27210 27211 27229 27281 27299 27384 27397 27476 27557 27635 27727 27802 27841 27914 27973 27980 28002 28047 28145 28182 28185 28269 28340 28391 28446 28598 28676 28819 28827 28914 28946 29015 29054 29160 29553 29631 29635 29684 29846 29937 30021 30039 30080 30150 30450 30577 30659 30668 30688 30732 30742 30838 30853 31019 31048 31068 31081 31092 31164 31214 31307 31323 31354 31694 31613 31614 31673 31744 31870 31958 31872 31974 32011 32050 32111 32127 32193 32250 32350 32365 32453 32552 32583 32628 32644 32686 32693 32757 32770 32902 33048 33092 33171 33207 33227 33289 33428 33712 33744 33983 34015 34222 34313 34415 34441 34442 34497 34508 34513 34549 34649 34805 34807 34898 34915 35003 35048 35448 35470 35648 35724 35740 35798 35879 35934 36036 36101 36158 36222 36334 36349 36353 36542 36663 36671 36681 36685 36747 36750 36835 36861 36898 36962 36935 36975 37090 37098 37187 37223 37235 37364 37365 37380 37595 37629 37637 37653 37792 37841 37850 37894 37985 38026 38032 38410 38549 18757 38760 38865 38894 38916 39010 39018 39064 39155 39194 39203 39208 39229 39253 39327 39430 39584 39603 39704 39708 39849 39884 39891 40011 40046 40098 40146 40207 30259 40340 40377 40406 40620 40656 40798 40887 40992 41124 41144 41164 41205 41296 41487 41498 41538 41593 41633 41712 41769 41831 41849 41876 41883 41914 42002 42031 42099 42202 42211 42370 42406 42523 42547 42628 42723 42726 42743 42789 43002 43019 43103 53120 43121 43131 43217 43229 43432 43437 43441 43461 43534 43541 43584 53704 43806 43847 43914 44232 44237 44254 44260 4269 44323 44442 44471 44552 44591 44761 44812 44913 45033 45116 45204 45206 45244 45248 45338 45387 45428 45527 45656 45690 45772 45826 45890 45943 45960 45972 45975 45979 46002 46005 46059 46162 46180 46215 46225 46268 46420 46530 46620 46787 46833 46887 46959 46997 47026 47037 47246 47439 47485 47720 47809 47864 47873 47936 47992 48085 48095 48173 48247 Framhald á bls. 11 VÉLSETJARI getur komizt að hjá Prent- verki Odds Björnssonar á Akureyri. Ekki kemur til greina að ráða nema vanan og duglegan mann. Meðmæli þurfa að fylgja umsóknum, sem sendist skriflega fyrir 15. septem'ber n.k. til St. Jósepsspðtalan Hafnarfirði Vantar næturvaktarhjúkrunarkonu frá 1. nóv. eða 1. des. — Getum útvegað húsnæði. — Einnig vantar starfsstúlku frá 1. okt., ekki yngri en 18 ára. — Upplýsingar hjá príorínnu frá kl. 4—6. TANIMSMIÐUR Tannsmið' vanan gull- og plastvinnu vantar strax. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Tannsmiður —'5941“, fyrir n.k. mið- vikudag. IMýkomið! Mikið úrvaí af permanentum og nýtízku hárskol- um. — Óbreytt verð. Hárgreiðslu- og snyrtistofan PERMA Garðsenda 21 — Sími 33968 Sendisvein vantar strax og áfram í vetur til heildverzlunar í Miðbænum. — Tilboð sem greini aldur, merkt: „Röskur — 5815“, sendist afgr. Mbl. Tilboð óskast Buick super 1940 Bifreiðin er nýskoðuð í góðu lagi. — Sími 17396 i dag og á morgun. Húseignin Strandgötu 7 Hafnarfirði auglýsist hér með til sölu og niðurrifs og skal því verki lokið og allt efni flutt af staðnum fyrir 20. september n.k. — Tilboð skal senda á skrifstofu bæjarverkfræðings fyrir 14. sept n.k. Hafnarfirði 8 sept. 1961. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Hafnarfjörður nagrenni Opnum í dag rafgeymahleðslu. Hlöðum rafgeyma 6 og 12 volta. Seljum Póla og Kentár rafgeyma af öllum stærðum og ýmsar smávörur til bifreiða Rafgeymahleðslan Gunnarssundi 8 — Hafnarfirði Prentverks Ddds Björnssonar h.f. Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.