Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.09.1961, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 9. sept. 1961 HéraBsmót á Kópavogsvelli HÉRAÐSMÓT UMSK var hald- ið 26. og 27. ágúst á íþróttavell- inum við Kópavogsbraut í Kópa- vogi. Veður var sæmilegt báða dagana, en völlurinn slæmur,, einkum hlaupabrautir. Stig- hæstu einstaklingar urðu Hörð- ur Ingólfsson í karlaflokki með 27 stig, Guðmundur Þórðarson í drengjaflokki með 330 stig og Ester Bergmann í kvennaflokki með 19 stig. Allir keppendur voru úr UBK og unnu verðlauna grip þann er Ólafur Thors gaf í fjórða sinn. Úrslit í einstökum greinum urðu: KARLAR: 100 m. hlaup: 1. Hörður Ing- ólfsson 12,0 sek.; 2. Grétar Krist- jánsson 12,2 sek. Langstökk: 1. Hörður Ingólfs- son 6,15 m.; 2. Grétar Kristjáns Bikar- keppnin í DAG fer fram næst síðasti leik urinn í forkeppni Bikarkeppninn ar. Leika ÍBK og Þróttur á Mela vellinum og hefst leikurinn kl. 4. Síðasti leikurinn í forkeppn- inni verður um næstu helgi og leika þá Fram b og ísafjörður. Vegna utanfarar landsliðsins verður ekki hægt að hefja aðal- keppnina með 1. deildarliðunum 6 og 2 liðum úr forkeppninni fyrr en eftir heimkomuna, eða um mánaðamótin. Dregið verður um hina 4 leiki 1. umferðar á mánu- dag son 6,05 m. Hástökk: 1. Ingólfur Ingólfs. son 1,56 m.; 2. Grétar Kristjáns- son 1,56 m. Spjótkast: 1. Ingvi Guðmunds- son 38,33 m.; 2. Jóhann Harðar son 37,35 m. Stangarstökk: 1. Jóhann Harð- arson 3,00 m.; 2. Grétar Krist- jánsson 2,85 m. 400 m. hlaup: 1. Hörður Ing- ólfsson 61,0 sek.; 2. Grétar Krist- jánsson 65,0 sek. 3000 m. hlaup: 1. Gunnar Snorrason 11:48,2 mín. Kringlukast: 1. Þorsteinn Al- freðsson 42,330 m.; 2. Ármann Lárusson 37,58 m. Þrístökk: 1. Hörður Ingólfs- son 12,67 m.; 2. Jóhann Harðar- son 12,66 m. KONUR: 80 m. hl.: 1. Esther Bergmann 11.2 sek.; 2. Sigríður Sigurðard. 11,2; 3. Álfheiður Sigurðardóttir 11,3; 4. Sigrún Ingólfsdóttir 12,2. Langstökk: 1. Sigríður Sigurð- ardóttir 4,43 m.; 2. Kristín Harð- ardóttir 4,38 m. Hástökk: 1. Ester Bergmann 1,27 m; 2. Edda Halldórsdóttir 1,16 m. Spjótkast: 1. Kristín Harðard. 26,61 m; 2. Arndís Björnsdóttir 23,25 m. Kúluvarp: 1. Kristín Harðard. 7,83 m; 2. Dröfn Guðmundsdótt- ir 7,63 m. 5x80 m. boðhlaup: 1. A-sveit UBK 60,6 sek.; 2. B-sveit UBK 68.2 sek. SVEINAR: 80 m. hlaup: 1. Guðmundur Framh. á bls. 19 Or ýmsum áttum Vestur-Þjóðverjar unnu Eng- lendinga í landskeppni í frjáls um íþróttum sem fram fór í Dortsmund s.l. sunnudag. Ár- angur varð góður í ýmsum greinum en bezt þó í 400 m þar sem Metcalfe setti enskt met 45.7, en Brighwell og Schmidt 800 m á 1.47.2. I þristökki sigraði AIsop Englandi með 15.48. í Stangar stökki unnu Þjóðverjar tvö- falt, Lehnertz 4.50 og Möhring 4.30. f hindrunarhlaupi vann Herriott Engl. 8.54.6, 2. Böhme 8.55.0 f hástökki vann Fair- brother 2.00, 2. Puli 1.95. • • • Á 6 leiki sænsku deildarkeppn innar s.l. sunnudag komu sam tals 68.981 áhorfendur. Flestir voru á leik í Elfsborg 22.100. Meðalaðsókn er 11.934. • • • Ráðgerð er á næsta ári „sex- landakeppni“ í knattspyrnu. Mæta til hennar tvö topplið frá Englandi, og eitt frá Frakk landi, Ítalíu, Skotlandi, Spáni Skiptar skoöanir um úrslit SPENNINGURINN fyrir úr- slitaleik íslandsmótsins er nú orðinn gífurlegur. Víða er getraunastarfsemi hafin í stærri fyrirtækjum og menn bollaleggja fram og aftur um úrslitin og sýnist sitt hverj- um. Til að taka þátt í leikn- um brugðum við okkur á fund nokkurra valinkunnra sæmdarmanna og inntum þá eftir áliti þeirra. Sverrir Kjærnested vinnur í prentsmiðju Mbl. Hann hefur tvíveg- is verið ís- landsmeistari í liði KR og h e f u r því handleikið hinn fræga Is landsbikar við ý m i s tækifæri. — Hann sagði: — Eg spái því að KR vinni með 4 gegn 1. Talan 4 og talan 1 eru algengar marka- tölur og líklegar nú. Og það er eins og Rikki segir — þessi lið vinna ekki hvort annað tvisvar í röð. Það er líka sannfæring mín að KR- liðið sé betra en Skagaliðið nú. Skagamenn hafa verið ákaflega heppnir í leikjum sínum í mótinu, en KR-ingar óheppnir. Nú er kominn tími til að það snúist við. Þetta verður án efa hörku úrslitaleikur. Eg spái því og vona að geta liðanna ráði meira um úrslitin en heppn- in. — Sigurður Sigurðsson, hinn vinsæli íþróttaþulur útvarps ins segir: — Þegar á- hugamenn spá um úrslit knattspyrnu- leikja 1 á t a þeir flestir óskhyggju ráða spádóm unum. Fyrir þá sem ala engar slíkar óskir í brjósti verður oft erfiðara um vik og þó sjaldan sem nú. Fyrr í sumar hefði þetta verið auðveldara, þá hefðu flestir spáð sigri KR án þess að hugsa sig lengi um. En KR- liðinu og einstökum leikmönn um þess hefur ekki tekizt vel upp að undanförnu, svo ekki sé meira sagt. Þess vegna held ég, að búast megi við jöfnum leik í dag og að leikurinn verði öðru fremur prófraun á taugastyrkleika leikmanna. KR liðið er al- mennt (eða hefur verið) tal- ið betra en lið Akurncsinga. Þess vegna er líklegt að öllu meira reyni á taugar KR- inga í dag. — Akurnesingar hafa allt að vinna og engu að tapa í þessum skilningí. Er þá svo fráleitt að spá Skagamönnum sigri með eins marks mun? Segjum 2—1. Axel Einarsson, stjórnar- maður í Knattspyrnusamband #0*4 }• KR vörn- Wm i Ríkharður sagði við Mbl. í gær, hefur það mikið að segja að KR tapaði fyrir Akranesi í fyrri leik liðanna í mótinu. Óðinn Geirdal, skrifstofu- stjóri á Akranesi, sagði: HAkraneslið- : inu sigri með engu. Eg $4hygfj mínn mark, hve- nær sem það nú kemur í leiknum og svo á því að vörn Akraness er mjög sterk núna. Framlínan er veikari hluti liðsins þar sem Þórð- ur getur ekki verið með. KR mætir án efa með vel upplagt lið og með alla sína beztu menn. Það er gott fyr- ir þá. En eftir leiknum hér á Skaganum gegn KR má vel ætla Akranesi sigurinn — þó kannski búi svolítil ósk- hyggja undir niðri. SVavar arstjóri: Gests, hljómsveit- — Eg er bú- inn að bíða eftir þessum leik allt sum arið og loks- ins þ e g a r \ ' "\ hann kemur, L þá verð ég að vera burtu úr bænum, svo é g spái ausandi rigingu og að þeir fresti leiknum í viku. Ef þeir skildu nú spila, þá verð ég sem Reykvíkingur og þar að auki Vesturbæingur, að vona að KR-ingar sigri. Þeir eiga það skilið, greyin, þar sem Akurnesingarnir rass- skeltu þá í fyrra. Markatala gæti t. d. orðið 4—2. Islandsmeistarar KR í 4. fl. ’61. Aftari röð til hægri Guðbjörn Jónsson þjálfari. Ragnar Krist insson, Gísli Blöndal, Aðal- steinn Blöndal, Bolli Bollason, Karl Steingrímsson, Sigurður S. Sigurðsson, Gunnar Jónsson aðstoðarþjálfari. — Neðri röð til hægri: Guðmundur Óskars son, Guðmundur Gunnarsson, Jón M. Ólason, Gylfi Ö. Guð- mundsson .Halldór Björnsson, Ólafur Lárusson og Hilmar Björnsson. Leikir mótsins: — KR—Valur 2:1; KR—Breiða blk 9:0; KR—IBK 6:1 og KR Fram 2:0. %%MM%^ %MMM%^ og Ungverjalandi. Leiklrnir fara fram á tímabilinu 13. maí til 17. júní og verða allir í Englandi. • • • Rolando Cruz, Puerto Rico maðurinn sem þjálfað hefur í Bandaríkjunum og setti ný- lega landsmet 4.70 metra á bróðir sem er mjög efnilegur. Heitir sá Ruben og er 17 ára. Hann hefur þegar stokkið 4.30 metra. Nr. 168 KSÍ efndi til happdrættis tíl ágóða fyrir Englandsför knatt- spyrnumannanna. Var vinningur inn farmáði með liðinu til Eng- lands. Nú hefur verið dregið og kom upp nr. 168. Vinningsins má vitja á skrif- stofu KSÍ. 2,30 m er takmark Brummels EINS og skýrt hefur verið frá setti Brummel heims- met í hástökki á dögunum með 2.25 m. Sænska íþrótta blaðið hefur eftir honum, að hann sé „hamingjusamasti maður heims og þetta hafi verið stærri stund í lífi hans en þegar hann vann gullið í Róm eða vann Thomas í sumar. Ég hef náð fyrsta „draumatakmarkinu“ sem ég og þjálfari minn settum upp“. Og Brummel bætti við. Næst reyni ég við 2.25 og það verður vonandi í landskeppninni við Eng- land. En næsta „draumatak- mark“ er 2.30. En það krefst tíma. Næsta ár — kannski.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.