Morgunblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. sept. 1961 MORGUISBLAÐIÐ 5 MENN 06 = malefni= Fyrir skemmstu litu inn á ritstjóín blaðsins tvær bímda rískar konur, sem hór hafa dvalizt s.l. tvær vikur ( g 1 tann !að land elda og ísa. Þvtð itom í ljós, er við fórum að spjalla við þær, að liér voru mæðgur á ferð og hefur móðirin verið Istarfandi blaðamaður allt frá árinu 1917. Hún var jafnframt með fyrstu konum, er útskrif- uðust úr blaðamannaskóla í Bandaríkjunum. Hún heitir Alice Fox Pitts, smávaxin kona og lífleg og mjög áhuga- söm um hagi íslands og íslend inga. Voru þá nokkur áhöld Ium hver átti viðtal við hvern — og ekki ólíklegt, að frú Pitts hafi haft betur, þegar allt kojn til alls. Þó vitum við það nú um hagi hennar, að hún og maður hennar, Fredric G. Pitts, veita í sameiningu for- stöðu aðalbækistöð félags rit stjóra bandarískra dagblaða í Wilmington í Delaware. Þau hjónin stunduðu sam- tímis nám í blaðamennsku í Columbia háskólanum og giftu sig þegar að námi loknu. Þau eignuðust fjögur börn — sem einnig eru blaðamenn? — Nei, ekkert þeirra kærði sig um að leggja blaða- mennsku fyrir sig, — furðu- legt. Pitts hjónin hafa unnið vnik- ið saman um ævina, við hin og þessi blöð í Bandaríkjunum, — jafnvel þegar börnin voru að vaxa úr grasi. Og dóttirin skýtur því inn í samtalið, að aldrei hafi móðir sín vanrækt börnin starfsins vegna. Dóttirin heitir Patricia Pitts Vellrath og vinnur við list- iðnað. Hún er gift verkfræð- ingi, sem starfar hjá Du Point 2. septemiber s.l. voru gefin sam an í hjónaband ungfrú Alda Bjarnadóttir, hárgreiðsludama og Kári Jóhannesson, útvarpsvirki, Vesturgötu 12. (Ljósm.: Studio). Gefin hafa verið saman í hjóna band María Eiríksdóttir, kennari, og Óskar Jónsson, prentari. Heim ili þeirra verður á Njálsgötu 100, Reykjavík. í gær voru gefin saman í hjóna- Iband ungfrú Guðrún Madsen, Suðurgötu 27, Hafnarfirði Og Ragnar Jónsson, handknattleiks- maður, Hverfisgötu 61. Heimili jþeirra verður að Suðurgötu 27, Ung er vor gleði með gamalt nafn, glitstafað land fyrir augum. TJtsærinn blikandi, eilíf-jafn, eldfornri vætt byggt i spónnýjan stafn. Roðnandi blóm upp af römmum haugum Tísa yfir málmhöfgum baugum. Haf breiðir faðm mót fermdri gnoð, fornbýlt, með grafanna safni. Hoppar í fangi þess hástrengd voð, hvít eins og dúfa, með menningarboð. Ung er vor gleði með gömlu nafni. Gifta vors lands fyrir stafni, Einar Benö^ Söngvar, og eiga þau hjónin fjögur börn. Við spyrjum nú mæðgurnar, hversvegna þær hafi tekið sér ferð á hendur til Íslands og svarið er: — Okkur Iangaði til þess að sjá land, sem væri verulega athyglisvert og þar sem bandarískir ferðamenn væru ekki á hverju strái. Þeg ar Bandaríkjamenn heim- sækja Evrópu fara þeir all- oft í stórum hópum og ferðast saman milli helztu merkis- staða, en afleiðingin er sú, að þeir kynnast ekkert viðkom- andi þjóðum. Við höfðum séð myndabók frá íslandi, sem Iofaði okkur góðu um landsfegurð og höfum við fengið þau lof’orð meir en uppfyllt. Einnig þótti okkur at hyglisvert margt sem við heyrðum um fsland, menn- ingu„ jarðhitann, skólamálin .m.fl. Sérstaklega hefur okkur orðið starsýnt á allar bókabúð irnar, segir frú Pitts. Almenn menntun íslendinga hlýtur að vera mjög góð. Og hún víkur að sjónvarpinu sem hafi sum staðar í Bandaríkjunum mið ur góð áhrif á almenna mennt un, allt of mikil brögð séu af lélegum dagskrám, — enda hafi ríkisstjórninni ekki verið orðið um sel og hún farið þess á leit við útvarps- og sjón- varpsstöðvareigendur, að þeir vönduðu betur til efnisins. En kunnið þið ekki að segja okkur frá einhverju sem ykk ur mislíkaði á íslandi? — Jú, segir frú Pitts. Mér líkaði ekki að sjá Dairy Queen og Coca Cola auglýsingamerki — og mér líkaði ekki þetta —■ frú Pitts bendir á orð, sem skrifað er á matseðil — Hákarl — nei mér líkaði ekki hákarl og ekki heldur skyr. Patricia kveðst hafa vanizt skyrinu en furðar sig á því hve marg- breytilega það sé matbúið á ís- landi. — Við fengum það meira að segja í súpu á Mý- vatni, segir frú Pitts. Eg borð- aði skyr stundum til þess að vera kurteis, það voru allir svo einstaklega elskulegir við okkur, — en mér fannst það aldrei gott. Söfnin Asgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, + Gengið + Kaup 1 Sterlingspund ... 120,60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 1 Kanadadollar .... 41,66 100 Danskar krónur .... 622.68 100 Norskar krónur .... 602,24 100 Sænskar krónur .... 829,15 100 Finnsk mörk ..... 13,39 100 Franskir frankar 873,96 100 Belgískir frankar 86,28 100 Gyllini ....... 1.192.64 100 Svissneskir frank. 994,15 100 Tékkneskar kr.... 596.40 100 Austurr. sch..... 166,46 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 100 Pesetar ........... 71,60 /000 Lírur ........... 69,20 Stundum þau á færi fást. Á ferðalögum jafnan nást. Láta opin ekki sjást. Endir þess, sem hlýtur nást. Dufgus. Ráðning á næst öftustu síðu. Bílstjóri stoppaði við veginn hjá bónda, sem. var að byggja skúr. — Hvað ertu að byggja? spurði hann. — Ef ég get leigt það, þá er það sumarhús, annars 1jós, sagði bónd inn. —0— — Þér komið tuttugu mínútum of seint einu sinni enn. Vitið þér ekki hvenær vinna hefst hér á morgnana, þrumaði forstjórinn. — Nei, herra ,þeir eru alltaf byrjaðir að vinna þegar ég kem, svaraði nýi skrifstofumaðurinn. ★ — Frú, ég er kominn til að stilla píanóið yðar, sagði mað- urinn við dyrnar. — En ég hef ekki sent eftir vður, mótmælti konan. — Eg veit það, frú, en ná- grannar yðar gerðu það. Stúlka óskast íbúð til heimilisstarfa í vetur. Sigríður Ármann Sími 3-21-53. Kærustupar vantar 2ja • herbergja íbúð 1. oikt. eða fyrr. Uppl. í síma 34793. Ráðskona óskast Óska eftir í veikindaforföllum hús- móður. Uppl. í sinia lö541 eða 34273. 2ja til 3ja herb. íbúð í Vogum nú lægar eða 1. okt. Uppl. í síma 37766. Hindsberg píanó til sölu, 1. flokks að gæð- um og útliti. Uppl. gefur Geirlaugur Árnason, Akra ■ nesi. Sími 143 og 343. Þeir sem tóku tvo svefnpoka í misgripum á bryggjunni á Akranesi, j.augardagsm. 26. ágúst, eru beðnir að hringja í sima 13119. Sala 120,90 43,06 41,77 624.28 603,78 831,30 13,42 876,20 86,50 1.195.70 996,70 598.00 166,88 1.080,30 71,80 69,38 I Tannaprjónavél á lausu borði tiL sölu. — Einnig Silver-cross bama- vagn,kerrupoki og hátt rimlarúm. Uppl. í síma 13944. Tilboð óskast í að klæða 100 stóla. Breiðfirdingabúð. Chevrolet 1955 — Mamma Kalla gaf mér verð- Iaun fyrir að fara fyrstur heim. í góðu lagi til sölu. Selst ódýr. Upplýsingar í sma 32368 milli kl. 2—6. Trésmíðavélar Sambyggður afréttari og þykktarhefill 12 og 10 tomrau. Hjólsög til sölu hjá G. Þorstemsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. T I L S O L U V2 steínhús við Laugaveginn Götuhæð cg Vz kjallari. Á hæðinni er nú íbúð, mi mætti breyta í verzlunarhúsnæði. ÁRNI GUÐJÖNSSON, hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 — Sími 12831. Laugavegi 33 NÝ SENDING T œkifœriskjóla Blöndunarfœki nýkomin byggíngavÖrur h,f. Laugavegi 178 — Sími 35697

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.