Morgunblaðið - 10.09.1961, Side 11

Morgunblaðið - 10.09.1961, Side 11
Sunnudagur 10. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ u M. A. Kvarfettinn HLJÓMPLÖTURNAR ERU NÚ KOMNAR SÖNGLÖGIN 8 AB TÖLU, NÚÁ2 7“ E.P. PLÖTUM. Upptökurnar hreinsaðar og endurbættar bjá His Masters Voicie. LAUGARDAGSKV ÖLD — NÆTURLJÓÐ — KVÖLDLJÓÐ — ROKKARNIR ERU ÞAGNAÐIR — MANSÖNGUR — UPP TIL FJALLA — BELL- MANSSÖNGVAR — VÖGGUVlSA. Plötur þessar eins bezta og vinsælasta Kvartetts okkar í 20 ár hafa allir yndi af að eiga. Fálkinn hf. ( hl j ómplötudeild ). Húseignin Ingólfsstræti 18 er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Húsið stendur á eignarlóð. — Upplýsingar gefnar á staðnum sunnu- dag og mánudag kl. 4—6. Saumastúlkur Stúlkur vanar karlmannafrakkasaum óskast strax. — Nafn og símanúmer leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „5936“. LangferSahifreiðar Til sölu eru 4 bifreiðar af Reo og Scania Vabis gerð. Stærð 27 til 36 farþ. NORÐURLEIÐ H.F. — Sími 11145. Þ. horgrímsson & Co Borgartúni 7 — Sími 2 22 35. Framleiðsla © THE PARKER PEN COMPANV Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. - . 8 6521 FYRIRLIGGJANDI rúðugler 2 — 3 — 4 — 5 og 6 mm. AogB gæðaflokkar IHarz Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Húseígendur — Húsbyggjendur Höfum allar tegundir FLINKOTE TIL ÞÉTTINGAR STEINÞAKA TIL VERNDUNAR BÁRUJÁRNSÞAKA TIL VERNDUNAR ÞAKPAPPA TIL RAKAVARNAR HÚSGRUNNA TIL GÓLFLAGNA í VERKSMIÐJUM Upplýsingar um framkvæmdir veittar á skrifstofu vorri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.