Morgunblaðið - 10.09.1961, Side 14

Morgunblaðið - 10.09.1961, Side 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. sepi 1901, Skrifsfofustúlka Stúlka vön vélritun helzt með nokkra kunnáttu í dönsku, ensku og þýzku óskast nú þegar. Umsóknir merktar: „Skrifstofustúlka“, sendist í pósthólf 529. 4ra herb. íbúðir I smíðum Þessar íbúðir eru í sambýlishúsi í Vesturbæ. Stór stofa og þrjú herbergi. Austurstræti 14 Sími 14120 og heimasími 18008. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Nýkomið mikið úrval T eak-viðargrip ggingavörur Slml 35697 tougoveg 178 b b b b b b b b b b b ,b HRINGUNUM. ACC Sendiráð Pólska L.ýðveldisins. 1 tilefni af afhjúpun minnismerkis um pólska sjómenn sem fórust með farskip- inu Vigry 1942, óskar sendiráðið að færa herra Finnboga Kjartanssyni fyrrverandi ræðismanni Póllands á íslandi beztu þakkir fyrir umönnum hans og störf er Vigry fórst og pólskum sjómönnum var búinn hinzti hvíldarstaður í íslenzkri mold. Hjartanlega, og af alhug þökkum við undirrituð öllum þeim sem glöddu okkur með gjöfum, skeytum og hlýjum kveðjum á 75 og 80 ára afmælisdögum okkar 12. og 17. ágúst síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll. Kollavík í Þistilfirði 24. 8. 1961. Jakob Sigurðsson, Kristjana Jónsdóttir. Móðir okkar GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Lambhaga andaðist að heimili sínu Laufásvegi 10, 8. september. Fyrir hönd ættingja. Gíslína Sigurðardóttir Jarðarför mannsins mns GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR kaupmanns er lézt 3. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. september kl. 2,30. — Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstoinanir njóta þess. Anna María Gísladóttir Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar INGUNN ELlASDÓTTIR Langholtsvegi 28, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. sept. kl. 13,30 e.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamleg- ast bent á líknarstofnanir * Halldór Jónsson og dætur. Gæruiílpur «y ytra byrðí Brotajárn þunnt sem bykkt, þar á með- al tog-víra, tunn’ir og- hvers konar ílát úr járni og blikki. Sækjum, ef þess er óskað. — Simi 19422. SPILABORÐ með nýjum lappafestingum. Verð kr. 895,-. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. 5KF Það er lítill vandi að velja þeg ar beztu kúlulegurnar ru jafn framt ódýrastar. Kúulegasaan h.f. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærrí og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MTLLAN Laugavegi 22. — Sími 13528. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi, ffliJaG) Sími 24400. Áreiðanlegur og reglusamur maður óskar eftir starfi um helgar í vetur. Ritstörf, gæzlu störf o. fl. kemur til greina. Svör sendist afgr. blaðsins fyr ir 13. sept., merkt: „Auka- vinna — 5821“. Saumastúlkur Tvær vanar saumastúlkur, helzt vanar buxna og frakkasaum, óskast sem fyrst. Uppl. gefnar þriðjud. og miðvikud. kl. 2 til 4. SAUMASTOFAN AUSTURSTRÆTI17 (nppi). Dömur Bæjarins bezta nrval af kvenfatnaði. „HJA BARU“ Austurstræti 14. Berlitz Skólinn tilkynnir Innritun í tungumálanámskeiðin hafin. Enska, Þýzka, Italska, Spænska, Franska 8 mar.na flokkar. — Minni einkahópar. Innritun daglega frá klukkan 2—7. BERLITZ-SKÓLINN Brautarholti 22 — Sími 1-29-46. imir Námið við Málaskólann Mími hefur aldrei verið jafn f jöl- , breyt tog nú. Nemendur hafa bækur, sem þeir lesa heima , eftir því sem þeir hafa tíma og tækifæri til, en í skólan- ■ um fara samtöl fram á því máli, sem verið er er kenna. 1 Þannig venjast nemendur á það frá upphafi að TALA málið í sinni réttu mynd. Kennsla fullorðinni er alltaf að kvöldinu og hefst hún mánudag 25. sept. Hin vinsælu , enskunámskeið fyrir börn og unglinga hefjast 9. okt. Fer kennslan þar fram á ensku og er ekki talað annað mál í tímunum. Innritun og upplýsingar allan daginn. Hafnarstræti 15 (smi 22865).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.