Morgunblaðið - 10.09.1961, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.09.1961, Qupperneq 17
Sunnudagur 10. sept. 1961 MORGUTVBLAÐIh 17 v 21/1961 Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á aðgöngumiðum kvikmyndahúsa: I. Eftirmiðdags- og kvöldsýningar: Kr. 15.00 17.00 19.00 II. Barnasýningar: Almenn stæti Kr. 7.00 8.00 Pall sæti _ - 9.00 Séu kvikmyndir það langar, að óhjákvæmilegt sé að fækka sýningum af þeim sökum, má verð að- göngumiða vera 50% hærra en að framan greinir. Ennfremur getur verðlagsstjóri heimilað. einstök- um kvikmyndahúsum hærra verð, þegar þar eru sýndar kvikmyndir, sem vegna tæknilegrar sérstöðu er ekki hægt að sýna í kvikmyndahúsum almennt. Reykjavík, 8. sept. 1961. VERÐLAÖSSTJÓRINN. Teppalagnir — og breytingar Teppalegg bíla og íbúðir úr gömlum og nýjum efnum. Annast ennfremur flutninga og breytingar. Sími 36245. Sfúlliur helzt vanar saumaskap óskast. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sími 22450. Skipholti 27. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða strax mann til afgreiðslustarfa í bókaverzlun. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi staðgóða reynslu í verzlun og geti starfað sjálfstætt, ef þörf krefur. — N,ánari upplýsingar gefur Björn Jónsson, Bókabúð Norðra, Hafnarstræti, og Starfs- mannahald SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SfS Borvélar %“ 450 — 3000 s.p.m. Bandsagir fyrir tré 2580x15 15 mm. blaðstærð J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIOJA • STALTUNNUG ERÐ jArnvoruverzlum Ægisgötu 4 — Sími 15-300 Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða Skrifstofustú'lka Umsóknum með upplýsingum um menntun, fyrri störf og aldur sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld, merkt: „September — 5829“, TRÚLOFU NARHRINGAR afgreiddir samdægurs H4LLD€k SKÓLAVÖROUSTÍG 2.'*■•••• Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaSur GarSastræti 17 Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Skjalaskápar Pantana óskast vitjað. A. J. Bertclsen & Co. Hafnarstræti 11. Sími 13S34. Njótið hvíldarinnar í hinum þægilegu inni- skóm frá Þýzka Alþýðulýðveldinu. Þessir skór eru gerðir úr dúk, filti og plastefni. Þeir eru vandaðir að gerð og fallegir útlits. Umboðsmenn: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík Ctflytjendur: DEUTSCHER INNIN - UND AUSSENHANDEL TEXTIL BERMNW8 • BEHRENSTRASSE 4« Deutsche Demokratische Republik Power-Tip kallast nýjustu rafkertin frá The Electric Auto-Lite Company, þau hafa vakið heimsathygli sakir kosta sinna. EIN GERÐ FYRIR ALI.AN HRAÐA — SÓTFÆLIN — MARGFÖLD ORKA — STÓRSPARA ELDS- NEYTI — INNBYGGÐUR ÚTVARPSÞÉTTIR — ÓDÝRARI. — Reynið hin nýju Auto-Lite Power-Tip í bílinn í allar kveikjuvélar — yðar. Fást. í flestum bílahlutaverzlunum. Augl. hf. AUTOLITE Þ. JÓNSSON & CO. BAUTARHOLTI 6 — SÍMI 19215

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.