Morgunblaðið - 10.09.1961, Síða 23

Morgunblaðið - 10.09.1961, Síða 23
Sunnudagur 10. sept. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 23 «ijlw 'mmáím&iáiíi Nýr Drangajökull Klukkan tíu í gærmorgun var nýju frystiskipi í eign Jökla h.f. hleypt af stokkun- um í skipasmíðastöðinni Gebr. Van der Werf í Deest, Njem- egen í Hollandi. Skipið, sem er systurskip ms. „Langjök- uls“, er um 2000 smálestir dw. Frú Svava Ágústsdóttir, kona Einars Sigurðssonar, stjórnar- formanns Jökla h.f., skírði skipið „Drangjökul". Auk frú Svövu voru mættir við athöfn ina frá h.f. Jöklum Einar Sig- urðsson, Finnbogi Guðmunds- son og frú, Hjálmar Bárðar- son, skipaskoðunarstjóri, og Ólafur Þórðarson, forstjóri. •Mb ■ Friðrik rekur lest- iría í Júgóslavíu I VIKUNNI hófst í Bled I Júgó- Blavíu skákmót mikið, sem hald- ið er til minningar um skák- xneistarann heimsfræga, Aljec- hin. Meðal þátttakenda í mót- inu er Friðrik Ólafsson, en auk hans fjölmargir stórmeistarar, xn.a. fyrrverandi heimsmeistari, Tal. Fjðrar umferðir hafa nú verið tefldar og uiðu úrslit þeirra sem hér segir: 1. umferð: Gligoric Vt — Fischer Vt Donner Vt — Pitrosjan Vt Parma og Keres biðskák Darga 1 — Udovcic 0 Bisquer Vt — Trifonowic % Germek V2 — Bertek V2 Pachman og Matanowic biðs. Portish 0 — Geller 1 Najdorf 1 — Friðrik 0 Ivkov 0 — Tal 1 2. umferð: Gligoric Vt — Donnej- 14 Fetrosjan V2 — Parma Vz Keres Vz — Darga Vt i Udovcic 0 — Bisquer 1 / Trifonovic 1 — Germek 0 j Bertok og Pachmann biðskák 1 Matanowic V2 — Portish Vt Geller V2 — Najdorf 14 ( Friðrik 14 — Ivkov Vs 1 Fischer 1 — Tal 0 1 1 3. umferð: t Parma V2 —• Gligoric V2 Donner Vz — Fischer Vt Darga Vt —• Petrosjan Vt Bisquer 1 — Keres 0 Germek Vt — Udevcic Vt Pachman 0 — Trifanovic 1 Portish Vt — Bertok Vt Najdorf og Matanovic biðskák ’ Ivkov 0 — Geller 1 \ Tai 1 — Friðrik 0 ) • 4. umferð: Darga Vt — Gligoric Vt Donner Vt — Parma Vt Petrosjan Vt — Bisquer Vt Keres 1 — Germek 0 udevcic Vt — Pachman Vt Trifanovic og Portish biðskák Berttík 0 — Najdorf 1 Matanovic Vt — Ivkov Vt Geller Vi — Tal Vt Fischer 1 — Friðrik 0 Töluröð. 1. Gligoric, 2. Donner, 3. Parma 4. Darga. 5. Bisquer, 6. Germik, í. Pachmann, 8. Pertish, 9. Naj- dorf, 10. Ivkov, 11. Tal, 12. Frið- rik, 13. Geller, 14. Matanovic, 15. Bertok, 16. Trifonovic. 17. Udo- vöic, 18. Keres, 19. Petrosjan, 20. Fischer. Staðan eftir 4. umferð. 1—3 Fischer, Geller og Bisquer 3 v.; 4—5 Najdorf og Trifonovic 214+bið; 6—7 Darga og Tal 2%; 8—10 Gligoric, Donner og Petros jan 2; 11—12 Parma og Keres 114 + 1 bið.; 13. Matanovic 1+2 bið; 14—15 Bertok og Pertish 1 + 1 bið; 16—18 Udowciq, Ivkov Og Germek 1; 19 Pachmann 14 + 2 bið; 20. Friðrik Ólafsson 14. Kéttarhöld stóðu SJÓPRÓF stóðu enn yfir í Sieipn ismálinu, er blaðið fór í prent- un í gær. í samtali er blaðið átti við ísleif Árnason, rannsóknar- dómara um kl. 3 í gær sagði hann að þá hefði verið búið að yfirheyra skipstjóra, stýrimann og háseta og stóð þá yfir yfir- heyrsla á 1. vélstjóra. Gert var ráð fyrir að rannsókn malsins lyki í gær. BERI.ÍN, 8. sept. Fimm A-Þjóð- verjar voru í dag dæmdir til 24 ára þrælkunar og nokkrir aðrir í margra ára fangelsissetu, fundnir sekir um fjandsamlegar aðgerðir gegn ríkinu, að því er segir í opinberri tilkynningu. — Veit ekki Frh. af bls. 24 — Og hvað hefir farið mikið af aflanum í salt? — Um 9000 tunnur, sem mest hefir verið saltað hjá eiganda skipsins, Valtý Þor- steinssynL — Svo hluturinn verður sæmilegur hjá ykkur. ■— Já, það skilst mér. — Svo þið eruð að hugsa um að hætta með þetta? — Eg veit ekki hvað maður gerir ef veðrið verður sæmi- legt þegar við förum út í kvöld. Kannske maður skelli sér þá þarna út aftur. Annars má svo sem ekkert vera að veðri svo hægt sé að athafna sig þarna. Þar er líka mikill straumur. — Hvað farið þið svo að gera á eftir, þegar hætt er, leggjast á meltuna og eyða hýrunni? — Nei, við eigum að fara með skipið til Noregs til vélar- upptöku. Síðan veit ég ekki hvað gert verður. — Finnst þér hin síldveiði- skipin ekki hafa hætt óþarf- lega snemma? — Eg veit ekki hvað segja skal. Það væri erfitt fyrir skip með nótabát að athafna sig þarna úti, en blakkarskipin mætti segja að hafi hætt ó- þarflega snemma finnst mér, miðað við árangurinn hjá okkur. — Okkur langar til að hafa mynd af þér Hörður með þessu rabbi. Er hún ekki til hér í Reykjavík? — Nei, það held ég ekki. — Áttirðu engar kærustur hér fyrir sunnan í gamla daga? — Þær eru þá búnar að rífa myndirnar fyrir löngu, því nú er maður giftur fyrir norðan, segir Hörður og hlær. Við kveðjum Hörð, síldarkóng inn á sumrinu og vonum að veðrið verði gott í kvöld. — Rússar Framli af bls. 24. Um að tilraunir yrðu hafnar að nýju. „Það er skoðun sérfræðinga, að þessar tilraunir hefðu ekki verið framkvæmanlegar án mikils undirbúnings. Það er Ijóst, að Rússar hafa undirbúið kjarnorkutilraunirnar ' af fullu kappi í langan tíma — meðan fulltrúi þeirra sat í Genf og var að „semja“ um bann við kjarnorkutilraunum“. — De Gaulle Framhald af bls. 1. vegu milli borgarinnar og sveit- arsetursins. Þegar bíllinn ók framhjá kviknaði í hinu eldfima efni og það fuðraði upp, en sprengjan sprakk ekki. — Ekki var bíllinn stöðvaður, en hélt áfram og gekk ferðin að öllu leyti samkvæmt áætlun. ALSÍRMENN Grunur leikur á að öfgamenn í Alsír standi að þessu tilræði, en að undanförnu hafa þeir stað- ið að fjölmörgum sprengjutil- ræðum í París. Lögreglan sló þegar hring um svæðið og leit- aði. Fregnir herma, að einn grun samlegur maður hefði fundizt. HEFUR VALIÐ EFTIRMANN De Gaulle er frægur fyrir að skella skollaeyrum við öllum varúðarráðstöfunum gegn hugs- anlegum launmorðingjum. — Reuters-fréttamaður hefur það hins vegar eftir áreiðanlegum heimildum, að fyrir skemmstu hafi de Gaulle gert ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir deilur un. eftirmann hans, ef hann yrði sjálfur myrtur. Mun forsetinn hafa valið mann að nafni Leon Noel, forseta stjóm- arskrárnefndarinnar, en Noel 'hefur um 20 ára skeið verið dyggur og ötull stuðningsmaður de Gaulle. Það var tilkynnt síðar, að til- ræðismaðurinn hefði verið hand- tekinn og hann hefði játað. Nafn hans var ekki látið uppi. — Hvað sagbi Framhald af bls. 1. leggja áherzlu á það, að Ráð- stjórnin hefur í huga að varð- veita hið hagstæðasta ástand til þess að hægt verði að ná samningum um bann við kjarnorkutilraunum mjög bráðlega. Ráðstjórnin mun því áfram standa við heit sitt um að hefja ekki kjarnorkutil- raunir á ný, ef Vesturveldin hefja ekki tilraunir með kjarn orku og vetnissprengjur.“ Sama dag sagði Krúsjeffi einnig: „Ef eitthvert ríkjanna byrj- ar kjarnorkutilraunir, þá er ekki erfitt að gera sér grein fyrir afleiðingunum. önnur ríki, sem ráða yfir þessum sömu vopnum mundu verða neydd til þess að gera hið sama . . . Sú ríkisstjórn, sem ætti frumkvæðið að kjarnorku kapphlaupi mundi taka á sig mikla ábyrgð gagnvart þjóð- inni.“ Úr ýmsum áttum Framhald af bls. 12. Ricky“ og „í minningu um ánægjulegar samvepustundir". Annar sveigur myndaði hljómplötu eftir ameriskan dægurlaga-söngvara, uppá- hald eins hinna látnu drengja, og nefndist ,,Ég óttast ekki“. Svo voru enn aðrir, er mynduðu hjól úr hjólhesti, veiðistöng, fótknött, knatt- leikskylfa og tennisspaði. Þá voru og þarna seglbátur. gítar, málaratrönur og skóla- tafla. Fjórar vélflugur voru þar. Biskupinn hóf mál sitt og mælti: „Eins og faðirinn .... “ Tvær mæður heyrðu ekki meira. Það setti að þeim grát. Bak við rödd biskupsins mátti heyra tvo drengi mæla. Gömul kona, amma eins hinna látnu drengja, bugaðist. Maður hennar tók þétt um herðar henni, en það varð að fara burt með hana. Menntamálaráðherrann, Sir David Eccles, stóð og laut höfði. Orð sálmaskáldsins hljóm- uðu gegnum gjallarhornið: „Maðurinn, sem gras eru hans dagar; sem blómið á vell inum blómgast hann. Þegar vindurinn fer þar yfir, þá er það ei framar tií, og þess staður kannast ei fram ar við það.“ Þegar klukkuna vantaði tuttugu mínútur í fimm, var öllu lokið. Aðstandendur drengjanna gengu skipulega út til þess að kveðja biskupinn við hliðið. Ein móðirin stóð eins og frosn og biskupinn gekk til hennar til þess að taka í hend ur henni. Roskin kona gekk fram hjá eins og blind og hvíslaði nafn eins drengsins að sjálfri sér. Handan við flötina stönzuðu fimm drengir úr Lanfranc- skóla við knattleiks sveiginn og tóku saman höndum. Við nokkra runna í baksýn stóðu lögreglumenn í röð og horfðu á. Fólk úr Croydon kom I hundraðatali til þess að ganga í kringum gröfina. Mæður skildu eftir barnavagna við sáluhliðið, tóku börnin í fang sér og báru þau gegnum blómhafið. Aðrir fimm sem fórust I flugslysinu, einn skóladreng- ur, einn kennari, og áhöfnin, þrír menn, verða jarðsungnir 1 kyrrþey. f gærkvöldi komu tiu að- standendur hinna látnu drengja á bæjarstjórnarfund. Bæjarstjórnin lét í ljósi hjartanlega samúð sína þakk- aði kveðjur sem borizt höfðu í þúsundatali, og „innilega hluttekningu og athafnasama samúð“ norsku þjóðarinnar. Bærinn mun reisa drengjun um minnismerki fyrir fé sem drifið hefir að úr öllum álfum heims. (DAILY EXPRESS (London), 18. ágúst 1961). — Skák Framh. af bls. 8 verði með sanni sagt að það hafi verið varnarkerfinu að kenna. 8. bxc3 Ra5 9. Rd2f c5 10. 0-0 b6 11. cxd5 exd5 12. f3 He8 13. Hel Be6 14. Ha2 Hc8 15. Rfl cxd4 16. cxd4 h5! Dálítið torskilinn leikur, en við nánari athugun á stöðunni, þá virðist sem svartur verði að hindra g2-g4. T. d. 16. — Dd7 þá 17. g4! og hvítur hefur skyndi lega komið sér upp hættulegri sóknarstöðu, sem hann fylgir eftir með Rg3 og g5 ásamt h4 og Hg2 eða h2. 17. h3 Sama áformið sem sé g4. 17. — h4 18. Hf2 Dd7? ABCDEFGH ABCDEFGH Staðan eftir 18. — Dd7? Hér var svarti mikill vandi á herðum. Pennilega hefði verið betra að reyna 18. — Rc6, sem hindrar e4. T. d. 19. Bb2, Rh5! sem svarar 20. e4 með Rf4. T. d. 20. Dd2 þá Dg5 og ekki verður betur séð en svartur hafi yfir nægilegum gagnsóknarmöguleik- um að ráða til þess að halda stöðunni í jafnvægi. 19. e4! dxe4 20. fxe4 Bb3 Ekki 20. — Dxd4 vegna e5 og Bh7f 21. Dd2 Ennþá er d4 reiturinn valdaður. T. d. 21. — Dxd4. 22. e5, Hed8. 23. exf6, Dxd3. 24. He8f! Eða 22. — Hcd8. 23. exf6, Kxel. 24. Dxel, Dxd3. 25. Hd2. 21. — Bc4 22. Bc2 Rb3 23. Bxb3 Bxc4 24. e5 Rd5? Til greina kom 24. — R nú kemst hvíta drottningin í mjög sterka aðstöðu. 25. Dg5 De7 26. Dg4 Hc6 27. Bg5 Dxa3? Fingurbrjótur í erfiðri stöðu. Eftir 27. — De6. 28. Dxh4 hefur hvítur peði meira, en eigi að siður <er töluvert eftir af skák- innL 28. Dd7 gefið IRJóh. Ráðning á gátu dagsins: LOK.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.