Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 11
 Miðvikudagur 13. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 2ja-3ja herb. íbúð óskast fyrir starfsmann nú liegar eða 1. október. Uppl. í síma 18250. Klœðaverzlun Ráðskona óskast til einhleyps manns í góðri stöðu. Mætti vinna úti að nokkru leyti. Tilb. með upp lýsingum helzt mynd, merkt „Trúnaðarmál — 5834“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Andrésar Andréssonar Skrifstofusfúlka 'óskast Upplýsingum ekki svarað í síma. BÍLASMIÐJAN Laugavegi 176. Verðtilboð óskast í 3 herb. ibúð með öllum þægindum sem er til leigu. Aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemui til greina, tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „L. S. 1570“ fyrir fimmtudagskvöld. Húsasmiðir l óskum að ráða smiði nú þegar. Uppl. í síma 36345 eftir kl. 7 á, kvöldin. Sendisveinn óskast Davíð jQnsson 8c Co h.f. heildverzlun — Þingholtsstræti 18. Yfirfelldar skápa'amir Amerísk gerð, fyrirliggiandi á gamla verðinu. BÍLASALAN Bræðraborgairstíg 29. Simi 23889. Rússajeppi ’57, með stálhúsi. Skipti á vörubíl. Zephyr Zodiac ’55 Consul ’55 Moskwitch ’55, ’57, ’59 Skoda 1200 ’55 Skoda ’56, sendibílar Höfum fiestar árgerðir Volks wagenbíla. Einnig mikið úrval af smá- bílum ’47 árgerðum. Skipti og allskonar greiðslur mögulegar. Komið, Skoðið, Kaupið. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29. Sími 23889. Til sölu í Hafnarfirði 4ra herb. risíbúð við Skúlaskeið. Söluverð 190 þús. Útb. aðeins 25 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 Símar 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. s. 18546 Heimavinna Stúlkur vanar buxnasaum geta fengið vinnu nú þegar. Sparta úorgartúni 8 — Sími 16554. Sandgrœðsla Ríkisins óskar að ráða ráðskonu og stúlku að Gunnarsholti Rangárvöllum í vetur. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þann 16. þ.m. merkt: „1568“. Sjónvarpstœki mjög fullkomið. fæst með tækifærisverði. Sími 11897. Pslenzka verslunarfélagið Sími 19943. Afgreiðslustúlka Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa. UddI. í skrifstofunni Garðastræti 17 frá kl. 4—6. KIDDABUÐ í hjarta bæjarins. Skól- inn er skammt frá Lækj artorgi, svo að strætis- vagnaferðir eru mjög hentugar. Kennt er að kvöldinu eftir vinnu- tíma og geta nemendur oftast valið tíma sína sjálfir. Byrjað verður að kenna í fyrstu flokkun- um þann 25. sept. íslenzkir og erlendir kennarar. Útvegun á skólavist érlendls. Minnið erlenda vini yðar á íslenzkukennsl- una við skólann. Knska- þýzka, franska, spænska, ítalska danska, norska, sænska, hollenzka, rússneska, iislenzka fyrir útlcndinga. Enskukennsla fyrir börn * IVfálaskólinn IVIímir Hafnarstræti 15 (sími 22865). Öll kennsla fer nú fram Tómatsúpa - /i/ð hreina bragð af sólþroskuðum tómötum! Blá Bánd Tómatsúpa er holl og hreinasti veizluréttur, og þér fáið hinn hreina keim af nýjum tómötum alveg án sterks krydds. Þér getið þannig bragðbætt eftir smekk, Blá Bánd Tómatsúpa gefur því marga tilbreytilega möguleika. Reynið einnig: Blá Bánd Hænsnakjöts- súpu með grænmeti, Juliennesúpu, Aspar gussúpu, Blómkálssúpu og Kaliforníska ávaxtasúpu. Allar Blá Bánd súpur halda sér næstum ótakmarkað, meðan pokinn er óupptekinn, og er dásamlegur matur að eiga til á heimilinu. Blá Bánd er góður rnatnr BU BAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.