Morgunblaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ íbúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að: 5—6 herb. nýtízku hæð. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyir e.. eftir 4—5 mánuði. 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð, nýlegri og vandaðri. Full út borgun möguleg. 2ja—3ja herb. íbúð á hæð í grennd við Háskólahverfið. 4ra herb. íbúð, má vera í fjöl býlishúsi, en verður að vera nýleg og vönduð íbúð. Útb. yfir 350 pús. möguleg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSCNAR Austurstræti 9 Sími 14400. og 16766. Til sölu lallegt 5 herb. einbýlishús í Smáíbúðahverfi, teppalögð gólf, tvöfalt gler í gluggum Ræktaður garður, bílskúrs- réttindi. Hús — íbúðir Hefi m.a. íil sölu: 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Óðinsgötu. Verð 275 þús. — Útb. 75 þús. Hagkvæm lán áhvílanöi. 4ra herb. íbúð í hæð í stein- húsi við Ásvallagötu. Verð 475 þús. Útb. 225 þús. Einbýlishús. Lítið einbýlishús við Þrastagötu. Verð 230 þús. Útb. 110 þús. Baldvin Jónsson hrl. S'mi 15545, Au iturstr. 12. 7/7 sölu m.m. Kjallaraíbúð í Norðurmýri. Útborgun 100 þús. Hálf húseign í Norðuimýri. Hæð í Heimunum tilbúin und ir tréverk og málningu. Tveggja h«-rb. íbúð í Vogun- um í lítið niðurgröfnum kjallara, sér hiti. Höfum kaupenúur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala. Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. Hús — íbúðir Til sölu Einbýlishús við Heiðargerði. Einbýlishús ið Framnesveg. Raðhús við Laugalæk. 4ra lierb. íbúðir í Goðheimum 4ra og 5 herb. íbúðir í Hlíðun- um. íbúðir fokheldar og lengra komnar í Stóragerði. Einsmanns herb. í Hvassaleiti, tilbúin, hagkvæmt verð. Fasteigna- og lög- frœðiskrifstofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann itelnason lögfi. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536. Til sölu er: mótorbáturinn FRÆGURÍ.S.269 Dekkbátur 6 smálestir að stærð með 32 ha Lister-vél. — Báturinn er í 1. flokks standi og fylgir honum lóðarspil, legufæri, prammi, 3ja manna gúmmíbátur, 100 lóðir og uppil.öld. 20 lóðabalar vara- hlutir í vél og ýmislegt fleira. Nánari upplýsingar veitir Rafn A. Pétursson Sími 4 Flateyri Rauðamöl Seljum mjög fína rauðamöl. Ennfremur gróft og fínt vikur gjall. Sími 15455. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Til sölu Glæsileg 3 herb. íbúðerliæð við Birkimel. 3ja herb. kjallaraíbúð um 90 ferm. með sér inng. og sér hita við Tómasarhaga. Útb. 100 þús. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð lít ið niðurgrafin með sér inng ásamt hálfum bílskúr við Barðarvog. 3ja herb. íbúðarnæð m.m, við Hjarðarhaga. 4ra og 5 l erb. íbúðarhæðir í Austur o« Vesturbænum. Ný 6 herb. nýtízku íbúðar- hæð 143 ferm með sér inng. Sér hita og sér þvottahúsi við Stóragerði 2ja herb. k;allaraíbúð með sér inng. á hitaveitusvæði í Vesturbænum. - Stór 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hita- veitu í Hlíðarhverfi. Ný 2ja herb. íbúðarhæð við Sólheima. Veitingaskáli á fjölfarin.ii leið nálægt bænum. Matarverziur í íullum gangi í Hafnarfirði. Nokkrar hú&eignir í bænum o.m.fl. IHýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Dg kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA \ , Aðeins nýir bílar $ími 16598 Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Rösk stúlka óskast í nýlenduvöruverzlun % daginn. Uppl. í síma 12392. Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Sími 17184. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 LINÞ/ •RGÖTU 25 -SIMI r»74S 1 Ný 5 herb. glæsileg 1 hæð við ♦Hvassaleiti. Ný 4ra herb. hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. hæð á Högunum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Álf heima. 3ja herb. hæð í Laugarnes- hverfi. 5 herb. endaíbúð við Álfheima með tvenríum svölum. Vz húseign með tveimur í- búðum í Hlíðunum með stór um bílskúr. 4ra herb. einbýlishús við Sam tún. 6 herb. raðhús við Otrateig og viðar. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Höfum kaupanda að nýlegri 2ja herb. íbúð mikil útborgun. Höfum kaupanda að nýlegri 4ra herb. íbúð, þarf að vera sem mest sér og helzt með bílskúrsréttind um, mikil útborgun. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum í Rvík og nágrenni. FASTEIGNASKRIFSTOb-AN Austurscræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsleinsson Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðlcútar púströr o. fl. varahtutir i marg ->r gerðir bifreiða. — BMavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Leigjum bíla »= N s •M -Stf 6 c m Z 7 MIMIR Hafnarstræti 15. (Sími 22865) TALMALAKENNSLA Enska, - danska, þýzka, spænska, ítalska, hollenzka, franska, norska, sænska, rússneska. Islenzka fyrir út- lendin>ga. — Sími 22865. A morgun getið þér vaknað með fallega húð. — Gefið húð- inni næringu. — Notið Rósól- crem með A-vitamíni á hverju kvöldi og þér verðið dásam- lega falleg. 1. Rennismið vantar á vélaverkstæði. Lysthafend- ur leggi tilb. inn á afgr. Mbl. merkt „1564“. Bílasala Guðmundar Bergþórugöt ’ 3. Simar 19032 og 36870 Plymouth ’57, einkabíll til sýn is og sölu í dag. Bdasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Bdasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Chevrolet ’55 vi rubíll ó kast í skiptum fyrir Ford ’47. — Miiligjöf staðgreidd. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Ford ’55 sendiferðabíll til sölu og. sýnis í dag. Bílasala Guðmundar Símar 19032 og 36870. Bergþóru0ötu 3. Vantar ibúð Óska eftir að taka á leigu 3ja —4ra herb. íbúð 1 Hafnarfirði Uppl. í síma 50638 kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. Sjómenn Utgerðarmenn Ilaustsíldveiðin fer að byrja. Tryggið ykkur skipin til veiðanna í tíma. SKIPA- OG VERÐBRÉFA. SALAN SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339 Önnumst kau^ og sölu verð- bréfa. Gamall hálfhassabíll (Imperial ’42) til sölu. Uppl. í síma 24781 frá kl. 7—9 á kvöldin. Rakarasveinn óskast Uppl. Rakarastofunni Hainarsiræti 8 Húsnæði til leigu Nokkur vinna á staðnum. — Hentugt fyrir eldri hjón. Ann ars kemur aðeins fullorðið fólk til greina. Sími 22896. Voikswagen rúgbrauð nýkominn til landsins, til sölu. Bílamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Keflavik til sölu logsöðutæki (Harris) snittsett Vi—1“ (bilasnitti) hjólatjakkur 1% tonn og búkkar u ’ir bíla. Uppl. á bílaverkstæði Olíusamlags Keflavikur. E"BILALEI6AN IGNABANKINN &ígjum bila dn ökumanns sírvu \87h5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.