Alþýðublaðið - 08.07.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.07.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kgl ítalskir hirösalar. G L A xo e r kostamjólk. Lieiðbeiningar um það, hyernig liím skuli gefin ungbörnum. Neyti móöirin Glaxo-mjólkur (drekki hana eða neyti hennar í búðingum o.'s. frv.), eykst brjóstamjólkin. Einnig má gefa börnum bana eina, eða með brjóstamólkinni, frá fæðingu. Frægustu barnasérfræðingar mæla fastlega með henni. Læknar, bjúkrunarkonur og mæður í öllum löndum skrifa oss stöðugt, til að lofa hve vel hún reynist. Glaxo-mjólkin er nú notuð við 1400 barnahæli og uppeldisstofnanir í Sóra-Bretlandi, sem ungbarna- fæða, fæða handa barnshafandi konum og mæðrum, sem hafa barn á brjósti. Brezka stjórnin keypti, meðan á styrjöldinni stóð, 10 miljónir punda af Glaxo, er hún notaði sem fæðu handa ungbörnum. Glaxo gerir börnin sælleg og hraust vegna þess: 1 1. að í henni eru öll hin mikilsverðu næringarefni hreinnar mjólkur í mjög auðmeltanlegri mynd. 2. Hún er laus við alla þá gerla, er gera venjulega mjólk sérstaklega hættulega fyrir börn. 3. Hún er svo fullkomin barnafæða, og þvi er svo auðvelt að blanda hana fyrir börn, að alla þá hættUj sem getur stafað af rangri fæðugjöf, er gersamlega lcomið í veg fyrir. er sýnir hve mikið má gefa ungbörnum ai Glaxo. Aldur ungbarnsins: Teskeiðafjöldi af Glaxo: Matskeiðafjöldi af sjóðandi vatni: Bil milli máltíða: 1. viku’ li/, 3 þriðjahvern klukkutíma 3 vikna 21/* 5 )) )) 6 —»— 3 6 )) )) 9 —»— 3t/, 7 )) )) 3 mánaða 4 8 )) —» — 5 —»— 57» 11 fjórðahvern )> 7 —»— 7 14 )) » 9 —»— 9 18 -»- )) Setjið mjólkurskamtinn í bolla, bætið síðan í bollan ögn af heitu vatni og hrærið það saman við duftið. Síðan hellið þér afganginum af vatnsskamtinum i bollan og hræriö vel saman. Síðan hellið þér blöndunni í pela ungbarnsins og gefið því hana að drekka, er hún er orðin nægilega köld. Blandið ekki renjulegri mjólk samau við blönduna. Hristið pelann áður en barnið drekkur og einnig á meðan. Gefið heilbrigðum börnum elcki mjólk á milli kl. 10 á kvöldin til kl. 6 á morgnana. Pasturslitlum ungbörnum má gefa blönduna annanhvern klukkutíma og einu sinni á nóttu, ef þarf. Mjög litlum nýfæddum börnum má gefa minni skamt i byrjun, 1 teskeið af Glaxo- blandað i venjulegan vatnsskamt (3 matskeiðar af sjóðandi vatni). Pegar barnið vex og verður hraustara skal auka mjólkurgjöfina, en það verður að gera smátt og smátt og með gætni í samræmi við töfluna hér að ofan. r s A yaxtasaíi. Pað er ráðlegt að gefa ungbörnum, sem eru á brjóstum, ofurlítið af þyntum ávaxtasafa á hverjum degi, þegar barnið er orðið mánaðargamalt. Best er að nota safa úr appelsinum, lemónum, vínberjum, ,tómötum eða eplum. Appelsínusafi er beztur og hann ætti að nota þegar hann fæst. Síið ávaxtasafann í gegn um fína síu og blandið hann með jafnmiklu af köldu, soðnu vatni og setjið siöan í blönduna dálítið af sykri. Skamtur: hálf teskeið af safanum á dag, eftir að barnið er orðið mánaðargamalt, og aukinn skamtur, þar til hann nemur safanum úr hálfri appelsinu. Gefið barninu ekki safablönduna rétt á undan eða eftir máltíðum. Geymið mjólknrdósina, vel lolcaða, .A rakalansum, köldum stað, þar sem sól, flngur eða óþefur nær eigi til bennar. — tíllu því, sem stendur í sambandi við fæðu barnsins, verður að lialda gaumgæflleg-a hreiuu. Matskeiðin. teskeiðin og bollilín verðnr að vera táhrcint, og þó umfram alt pelinn og alt sem honnm fylgir. Mikilvseg athugasemd, Pér opnið dósina ‘þannig, að skera innra lokið af með beittu verkfæri og lyfta því síðan upp. (Patent.) <3H L JL. X O kostamj ólkina nota allir handa ungbörnum, sjúklingum, meltingarsjúkum mönnum, gamalmennum og til algengra húsþarfa. Handa mæðrum. Ungbörn þurfa enga aðra fæðu. Menn eru orðnir svo vanir að álýta, að mjólkin sé fljótandi efni, að það verður ef til vill erfitf að færa þeim heim sanninn um það, að mjólkin er í raun og veru ekki fljótandi, heldur fast efni. Mjóllc er í raun og veru uppleyst næringarefni (svo sem fituefni, prótein, mjólkursykur o. s. frv.) í vatni. í Glaxo er aðeins notuð ný, hrein, rannsökuð nýmjólk. í nýmjólkina er látið mjólkursykur og rjómi og þeirri blöndu breytt í Glaxo, með hinni sérstöku aðferð verksmiðjunnar. Með þessari aðferð er alt vatn tekið úr mjólkinni, en eftir verður þurt duft, sem í eru hin föstu næringarefni. Af rjómablöndunni er aðeins eftir einn áttundi hluti, en hann inni- heldur þó í sér öll næringarefni úr mjólkinni, rjómanum og mjólkursykrinum og þau þarf aðeins að blanda með heitu vatni, svo þau verði sem bezta nýmjólk, án þess að fela í sér þá hættu, sem neyzla hrárrar nýmjólkur hefir í för með sér. í Glaxo er ekkert annnað en mjólk eða mjólkurefni. Ekkert hveiti. Ekkert malt. Engin sterkja eða neinskonar uppfyllingarefni. Vér köllum Glaxo kostamjóllc — vegna þess að hún er betri en mjólk, vegna þess að í henni er meiri mjólkursykur og meiri rjómi en í nýmjólk, og vegna þess aö Glaxo er betri fyrir magann en venjuleg mjólk, Glaxo er hættulaus sökum þess, að Glaxo-aðferðin drepur alla gerla, Handa sjúkling- um og meltingar- sjúkum. Handa gamal- mennum. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.