Morgunblaðið - 15.09.1961, Page 4

Morgunblaðið - 15.09.1961, Page 4
4 WORGUNBLAÐ1Ð Föstudagur 15. sept. 1961 Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunastcypan hf. Sími 35785. Rauðaitiöl Seljum mjög góSa rauða- möl. Ennfrcmur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, gæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 12330 og 12618. 19 ára stúlka með góða ensku- og vélrit unarkunnáttu óskar eftir skrifstofustarfi. Uppl. í síma 13254. Bandsög Vil kaupa litla bandsög. — Uppl í síma 32997. 2ja—3ja—4ra herb. íbúð óskast fyrir þrjár mæðgur með 2 drengi 11 og 7 ára. 1. okt eða 1 nóv. Uppl. í síma 34547. milli kL 18—21. Vespa frá árinu 1960 til sölu. Verð skv. sam- komulagi. Sími 12580. * B. T. H. strauvél lítið notuð, til sölu. Verð kr. 4000.— Uppl. í síma 13373. íbúð Góð 2ja herb. íbúð í Klepps holti til leigu frá 15. okt. Uppl. í síma 35216. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili vestur á land. Má hafa með sér 1—2 börn. — Uppl. í shna 34419. Vil kaupa notaðan barnastól. Uppl. í síma 19925. Píanókennsla Byrja að kenna þann 18. sept. Ingibjörg Benedikts- dóttir Vesturbraut 6 Hafn- arfirði Sími 50190. Knéfiðla (Cello) til sölu á Víðimel 21 3ja h. J t.h. Sími 23060. ‘ íbúð til leigu 4ra herb. hæð til leigu frá j 1. nóv. Fyrirframgreiðsla. 8 Tilb. merkt „Miklabraut — 1 5347“ sendis.t afgr Mhl. 1 dag er föstudagurinn 13. sept. 258. dagur ársins. ' Árdegisflæði kl. 9:09.- Síðdegisflæði kl. 21:24. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8 Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. sept. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kí 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. Kvenfélag óháða safnaðarins: — Á- ríðandi félagsfundur á mánudagskvöld í Kirkjubæ. Prestur safnaðarins talar á fundinum. Sameiginleg kaffidrykkja. Kvöldskóli K.F.U.M.: — Innritun daglega 1 verzl. Vísi, Laugavegi 1. Flugfélag íslands h.f.: — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. — Skýfaxi fer til Lundúna kl. 100:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 23:30 í kvöld. Fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 1 fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Homafj., isa-f jarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja (2). — A morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja. (2). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til Reykjavíkur. — Detti foss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. — Fjallfoss er í Rotterdam. — Goðafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness og Reykjavíkur. — Gullfoss er í Rvík. — Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í gær til Bíldudals. — Reykjafoss fór frá Rvík 13. þ.m. til Siglufjarðar. — Selfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. — Tröllafoss er á leið til Irlands. — Tungufoss er í Gautaborg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Kátla er í Ghent. — Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá Kotka í gær áleiðis til Aarhus. — Vatnajökull er 1 Rvík. Hafskip h.f.: — Laxá er í Stettin. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á leið til Noregs. — Esja fer á morgun fgrá Rvík austur um land til Seyðis- fjarðar. — Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Stettin. — Amarfell er í Archan- gelsk. — Jökulfell er í N.Y. — Dísarfell er 1 Riga. — Litlafell er 1 Rvík. — Helgafell fer 1 dag frá Abo áleiðis til Kotka. — Hamrafell er á leið til tálands BASLHAGMENNID Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. VELLÍfiANIN Á daginn kafinn óðaönn í að fá að lifa. Stel af nóttu stuttri spönn stundum til að skrifa. Stephan G. Stephansson. Sönn lýðhylli er ekki sú, sem menn eltast við að ná, heldur hin, sem eltir menn uppi. — Mansfield lávarður. Það er ekki nóg að hafa skynsemi, maður verður líka að eiga lyndiseink- unn. — Gracian. Af lygasögunni eru sjö útgáfur, en aðeins ein af þeirri, sem sönn er. — Afrískt orðtak. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson til 20. október. — (Tómas A. Jónasson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Ölafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. (Ragnar Arinbjarnar). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. — (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson óákv. tíma. — (Halldór Arinbjarnar). Hjalti Þórarinsson til 20. október. — (Ólafur Jónsson). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Þorvarðarson til 18. sept. — (Ofeigur J. Öfeigsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tímL (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 15. sept. (augnl. Pétur Traustasoii, heimilisl. Ragnar Arinbjarnar). Landsprófsvlsur Nú sjást ekki lengur smásmug ulegar spurningar í landsprófi í mannkynssögu, heldur er sífellt heimtað: “Segið frá..” Á prófblaði í vor stóð ma.: ”Segið frá Kleisþenesi”. Maður þessi var Aþenubúi og hinn merk asti. I»á varð þessi vísa til: Grikkir ieysa og leggja á mar. Lagar þeisir Blesi, en úfnar geisa öldurnar út af Kleisþenesi Enn stóð á prófblaðinu: ”Segió frá Súmerum“, en þeir voru fyrir rennarar Babýioníumanna og áttu heima á svipuðum slóðum. Þá var þessi sett saman: Margt af hrossum mætum var í Millifljóta landi Vakrar bæði og viljugar voru allar súmerar. Dufgus. Hvað meinið þér með því, að við séum orðin vindlaus? í máli nokkru, sem kom fyrir rétt í París, var vitni leitt til vitnastúkixnnar. — Nafn yðar er? spurði rann- sóknardómarinn. — Crzowschezev-Kchouwest- erewez, var svarið. — Hvernig í ósköpunum staf- ið þér það? — Með bandstriki. ——‘Q — Dönum þótti mjög skemmtilegt að sjá þessa skrítlu i bandarísk- um blöðum: Bandaríski ferðamaðurinn á hótelinu í Moskvu segir við dyra- vörðinn: ■— Segið mér, hvar er eiginlega næsti næturklúbbur? Og dyravörðurinn svaraði: — í Kaupmannahöfn. JÚMBÓ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Þetta var yfirlögregluþjónninn og hann bauð þeim Júmbó og Spora leynilögreglumanni að koma inn og hressa sig á einu glasi af gosdrykk, því að það var mjög heitt úti og mik- ið ryk í loftinu. — Jæja, hér bý ég nú, í þessu framandi umhverfi, sagði Sammi, um leið og hann hellti í glösin. — Það er annars leiðinlegt, að þið skulið þurfa að fara strax í dag .... .... því að í kvöld kemur hingað Ljónstönn konungur í einu nágranna ríkjanna — og þá verður slegið hér upp mikilli hátíð, með götudansi og ýmiss konar skemmtilegheitum. — Það er allt í lagi! hrópaði Júmbó i hrifningu, — við frestum bara brott- förinni þangað til á morgun! >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f*. Geisli og doktor Hjalti nálgast Föbe .... — Haltu þér þegar við lendum . doktor! — Ég hef spennt öryggisbeltið Geisli! — Ardala! Sjáðu! Geimskip frá öryggiseftirliti jarðarinnar! — Auðvitað Maddi! Ég vissi að Geisli geimfari mundi ráða fram úr þessu og elta mig hingað! Geisli! Ha, ha! Þú ert ágæt! Ég hef beðið eftir þessu tækifæri í mörg ár!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.