Morgunblaðið - 15.09.1961, Side 5

Morgunblaðið - 15.09.1961, Side 5
* Föstudagur 15. sept. 1961 M OnCVlSHL AÐIÐ 5 MENN 06 ■ = MALEFN!= HÉB Á IjANDI er nú staddur víðkunnur, sænskur tónlistar- maður, Gösta Jahn, en hann er þekktur bæði sem píanóleik- ari, tónskáld og organleikari. Hann mun teljast mjög fær maður í öllum þessum grein- um tónlistarinnar, en þó hvað helzt hinni síðastnefndu. Blaða manni Mbl. var tjáð, áður en hann ræddi stuttlega við Jahn um daginn, að hann væri „Páll ísólfsson“ þeirra Svíanna — og af mörgum talinn einn allra fremsti organleikari í Evrópu — og þótt víðar væri leitað. — ★ — Jahn kvaðst leika hér inn á tónband tvö „prógrömm“ fyrir Ríkisútvarpið, sem vænt- anlega yrði útvarpað innan skamms. f annarri dagskránni leikur hann á píanó, 5 verk eftir sjálfan sig, en hitt „pró- grammið“ er nokkur orgel- verk, þar á meðal eigin til- brigði við stef eftir César Franck og fúga í e-moll eftir Handel, sem hann kvað mikil- úðlegt verk, er sjaldan heyrð- ist á tónleikum. — ★ — Aðspurður kvaðst Jahn ekki mundu halda neina opinbera tónleika fyrir almenning hér að þessu sinni, en hins vegar hefði hann hug á að koma hingað aftur áður en langt um liði — e. t. v. þegar á næsta vori eða sumri — og halda þá tónleika og fara jafnvel tón leikaför eitthvað út um landið. Tónlistarmaðurinn lýsti mik- illi ánægju yfir þeim stuttu kynnum, sem hann hefir haft af músíklífinu hér — og mörg voru þau hrósyrði, sem hann lét falla um „kollega" sinn, Pál ísólfsson. Kvað hann áreið anlega þurfa að leita vel og lengi um álfuna þvera og endi langa til þess að finna jafn- ingja hans, ekki sízt að því er snertir forustuhlutverk, sem Páll hefði lengi gegnt í öllu músíklífi ■ landsins. — Jahn kvaðst hafa hlýtt á sinfóníu- Leikur fyrir Rikisútvarpið hljómsveitina, og væri auð- fundið, að þar væri mikill og góður efniviður, sem af mætti gera fyrsta flokks hljómsveit — og treysti hann hinum nýja, tékkneska hljómsveitarstjóra vel til þess. — En það tekur sinn tíma, bætti haírn við. 1— ★ — heima í Svíþjóð, hefir Jahn leikið víða um lönd, m. a. hefir hann haldið hljómleika á hinni frægu bandarísku tón- listarhöll, Carnegie Hall — en það þykir sérstakur heiður fyr ir hvern tónlistarmann að fá að koma þar fram. Þá hefir hann verið undirleikari frægra ) söngvara, m.a. sjálfs Jussi J Björlings. t — ★ — \ Eins og fyrr segir, er Jahn ekki aðeins túlkandi listamað- ur — hann er og vel þekkt tón- skáld. Hann semur að sjálf- sögðu fyrir bæði hljóðfæri sín, en auk þess hefir hann samið sönglög — og sinfónísk Herbergi óskast Óska eftir litlu herbergi til geymslu á húsgögnum. — TJppl. í síma 37416 og 36444 Keflavík — Njarðvík Einhleyp kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2175 — Keflavíkurflugvelli. Miðstöðvarketill óskast 4—4% ferm. ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 11995 Laugavegi 93. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast. Uppl. í símum 2055 og 1674. Ráðskona og aðstoðarstúlka óskast í barnaskóla útj á landi. — Uppl. í síma 18340 í dag frá kl. 10—16. Húsnæði Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu nú þegar. Algjör reglusemi. Tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 10489. Duglegur ungur maðu óskar eftir vinnu sti margt kemur til grein; Hefur ökuréttindi og en kunnáttu. Tilb. merkt - „5803“ sendist Mbl. fyrir 18 þ.m. Herbergi Ungur gangfræðaskóla- kennari óskar eftir góðu herb. með húsgögnum í Mið- eða Austurhluta bæj- arins. Uppl. í síma 24818 í kvöld kl. 8—10. Ódýr barnavagn til sölu. Uppl. Miklubraut 66 (kjallara' eða síma 13262. Barnarúm 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274 Rennibekkur á tré, 135 cm. milli spíssa, til sölu. Uppl. í síma 11321 kl. 10—12 og 1—5. Keflavík Lítið forstofuherb: til leigu Uppl. í síma 2241. sem hefur stundað ensku- nám í eitt ár í Englandi óskar eftir atvinnu. Sími 33732. Rafvirki óskar eftir atvinnu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt — „Rafvirki — 5366“ Herbergi 3 skólapilta vantar hús- næði frá 1. okt n.k. Æski- legt væri að fæði fengist á sama stað þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 11067. Herbergi með aðgangi að síma ósk- ast fyrir einhleypan karl- mann innan Hringbrautar. Uppl. gefur Heildverzlun Þórhalls Sigurjónssonar Þingholtsstr. 19 sími 18450. Þar sem Gosta Jahn er svo fjölhæfur tónlistarm., spurð- um við hann, hvort hann hefði ekkert fengizt við óperuna. Hann kvaðst oft hafa verið hvattur til að semja óperur, en samt ekki lagt út á þá braut. — Það borgar sig ekki að skipta sér og dreifa kröft- unum of mikið, sagði hann. Auk árlegra hljómleika verk fyrir stórar hljómsveitir. 1 — Kvaðst hann hafa skijið eft- ir hjá Páli ísólfssyni raddskrá að einni sinfóníu sinni, sem á sínum tíma hefði verið frum- flutt af hljómsveitarstjóranum Fritz Busch. . Kannski við eigum eftir að kynnast betur tónskáldinu Gösta Jahn hjá „sinfóníunni“ okkar? Ung stúlka 75 ára eru í dag tvíburasyst- kinin frú Guðmundína Árnadótt- ir, sem nú dvelur að Hrafnistu og Jón Árnason, fyrrv. skipstjóri, Nesveg 50. Þau verða fjarverandi úr bænum í dag. 60 ára er í dag, frú Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir, á Lækj arósi í Dýrafirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ást Guðmunds dóttir og Pétur Stefánsson, prent ari, Karlagötu 6. ♦-----------------------♦ ' Fimmtugs afmæli eiga 20. sept. n.k. systurnar Guðmundína Guð- mundsdóttir, Drangsnesi, Strand. t.v. og Margrét Guðmundsdóttir, Hólmavík, t.h. Laugardaginn 9. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Guð- rún Ingibjörg Jónsdóttir (frá Asparvík), Heiðargerði 51 og Haraldur Líndal Pétursson, skrif- stofumaður. Heimili þeirra verð- ur að Hverfisgötu 63. Laugardaginn 9. ' september voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Jónína Ásmundsdóttir, skrifstofustúlka, Ásgarði 153, og Garðar Guð- mundsson starfsmaður hjá Flug- félagi íslands, öldugötu 40. — Heimili þeirra verður að Öldu- götu 40, Reykjavík. Laugardaginn 9. þ.m. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Mar- grét í. Valdimarsdóttir. Sörla- skjóli 60 og Tryggvi Karlsson, Drápuhlíð 32. Keflavík Herb. til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. að Framnes vegi 14 Vantar 3ja-4ra herb. íbúð fyrir fámenna fjölskyldu. Tilb. merkt „1. október — 5756“ Auglýsirig Dieselrafstöð 25 til 50 kílówatta óskast. Upplýsingar á Raforkumálaskrifstofunni, sími 17400. Keflavík — Suðurnes Verzlunin lokuð í dag vegna flutnings. STAPAFELL H. F., Keflavík. Stúlkur óskast strax Veitingahúsið Naust Nýlend uvöruverzí un á góðum* stað í Miðbænum er til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „26-36 — 5365“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.