Morgunblaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 11
f Föstudagur 15. sept. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð n MÍMIR Hafnarstræti 15. (Sími 22865) TALMALAKENNSLA Enska, danska, þýzka, spænska, ítalska, hollenzka, franska, norska, sænska, rússneska. íslenzka fyrir út- lendinga. — Sími 22865. Amerískar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Geirsgata 14 Allskonar gúmmísuða og við- gerðir á gúmmiskófatnaði og regn og sjófötum. Geri við og styrki bomsuhæla. Vestan viö Sœnska frystihúsið Orotajárn Sækjum, ef þess er óskað. — þunnt sem þykkt, þar á með- al togvíra, tunn-ir og hvers konar ílát úr járni og blikki. Sími 19422. Jarðýtuvinna Jarðýtan s.f. Ármúla 22 — Simi 35065. Ódýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. L Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. Sími 24400. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum hcim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Sendisveinn óskast nú þegar eða 1. október allan daginn. J. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í einni stærstu liúsgagna- verzlun bæjarins. Umsóknir með. uppl. um aldur, fyrri störf og meðmæli ef til eru ásamt mynd sendist til afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: ),5755•,. Karlakórinn Fóstbræður Tvær af nýjustu hljómplötum kórsins eru nú komn- ar á markaðinn. Upptakan var gerð hjá His Master’s Voice í Kaupmannahöfn, og er hún talin ein sú bezta, sem heyrzt hefur á plötum með íslenzkum kórsöng. E.P. plata: CGEP 59 Bára blá — Grænlandsvísur Sé ég eftir sauðunum — Brim Plata 45-DPI 4 Stuttir eru morgnar, Kveði kveði Grafarljóð — Dýravísur Allt er þetta íslenzk tónlist. Oss er ánægja að kynna plötur þessa frábæra kórs, þar sem vér teljum, að upptaka og söngur hafi tekizt með ágætum. H 1 u t i a £ Skrifstofuhúsnæði því sem h/f Skeljungur hafði í Hamarshúsinu við Tryggvagötu, er til leigu. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Hlutafélagið HAMAR óskast í eldhúsið á Röðli. Uppl. á Smáragötu 2. Helga Marteins. Vinna Stúlka óskast til að aka bíl. Uppl. í síma 22222. IH.s. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17.00 á morgun 16. þ.m. til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 15,30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. í skólakjólinn Köflótt ullarefni verö frá Kr. 137.30, breidd 1.50 m. Dömu- og Herrabúðin Laugavegi 55. Hörpu málning Törpusilki Gluggamálning Þakmálning Olíumálning, úti og inni Japanlakk Litaúrval Allt á gamla verðinu helgi mmm & co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227. Þessar 4ra herb. íbúðir á 4 hæðum eru til sölu við Hvassaleiti. Seljast ýmist fokheldar eða undir tré- verk. Lokið verður við sameiginlega rnúrhúðun utan og á forstofu og geymslum. íbúðirnar ve-'ða til sýnis um helgina. EINAR ÁSMUNDSSON HRL., Austurstr. 12 III. h. — Sími 15407.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.