Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. sept. 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 5 MENN 06 = mŒFNI= SÍÐASTti. miðvikudag kunn- gjörði Constantín krönprins Grikkja trúlofun systur sinn- ar, Sophiu, prinsessu og: her- togans af Asturias, Don Juan Carlos, sem ef til vill verð- ur með timanum konungur Spánar. ★ Eftir hádegi á miðvikudag- inn sendu hinar tvær kon- unglegu fjölskyldur út sam- eiginlega tilkynningu frá landssetri Victoriu Eugenie, fyrrv. drottningar Spánar, í Eausanne í Sviss. 1 tilkynn- ingunni segir m. a.: — Há- tignunum konungi og drottn- ingu Grikklands og greifan- um og greifynjunni af Barce- lona veitist sú ánægja að til- kynna trúlofun barna sinna, Sophiu, prinsessu og Juan Carlos. Á landssetrinu í Sviss, þar sem hin fyrrv. drottning Spánar hefur búið sl. 25 ár, voru samankomin Páll, Grikkjakonungur og Frede- rika drottning og dætur þeirra tvær Irena og Sophia, Don Juan Carlos og faðir hans, greifinn af Barcalona. Eftir að trúlofunin hafði verið kunngerð voru blaða- menn kynntir fyrir hjóna- efnunum. Þau litu út fyrir að vera mjög hamingjusöm og á fingri Sophiu prinsessu glamp aði hringur með stórum rúbínsteini. Þó er sagt að hann sé ekki hin opinbera gjöf Don Juan Carlos til til- vonandi eiginkonu hans. Held ur mun sú gjöf verða afhent í Aþenu við hátíðlega at- höfn. í gær flaug svo gríska kon ungsfjölskyldan ásamt Juan Carlos til Aþenu, þar sem haldin verður mikil veizla. ★ i Estoril í Portúgal, þar sem Don Juan, faðir Don Juan Carlos, hefur aðsetur sitt og fær oft heimsóknir af syni sínum, kom trúlofunin öllum á óvart. En þarna hef- ur nafn prinsins árum saman verið nefnt í sambandi við Mariu Gabriellu af Savoyen, dóttur Umbertos fyrrv. kon- ungs ítalíu. Hún og Juan Carlos ólust upp saman í Estoril og þó að fjölskyldur beggja hafi haldið því fram, að aðeins væru um vináttu milli þeirra að ræða, þá hef- ur gengið orðrómur um að þau væru að draga sig sam- an. I augum spönsku þjóðar- innar er Don Juan Carlos ævintýraprins. Hann er 23 ára, hár, ljóshærður og blá- eygur og er liðsforingi í land her, flugher og flota Spán- ar. Hann hefur lagt stund á íþróttir og er framarlega í golfi, hestamennsku og knatt leik á hjólaskautum. Hann er fæddur í Róm í janúar 1938, sonur Don Ju- ans og Donnu Mariu de las Mercedes af Bourbon. Afi hans, hinn látni Spánarkon- ungur Alfonso XIII, bjó á italíu frá því að Spánn varð lýðveldi 1939. Fram til ársins 1949 bjó Don Juan Carlos hjá fjöl- skyldu sinni í Estoril, en þá ákváðu faðir hans og Franco að hann skyldi læra á Spáni og hinn 11 ára gamli Juan Carlos f lutti til Madrid. Hann var duglegur í skólanum og lauk prófi með ágætum 1955, þá hófst hermennskuferill hans með námi í herskólan- um í Zaragoza. Þar var hann útnefndur liðsforingi 1957. Nú í sumar lauk Juan Car- Ios tveggja ára námi við há- skólann í Madrid. ★ Ungu hjónaefnin kynntust fyrir 4 árum síðan, þegar Frederika drottning bauð Öll- um ógiftum meðlimum kon- ungsf jölskylda í Evrópu í ferðalag á Eyjahafinu með skemmtisnekkjunni „Aga- memnon". Síðan hafa þau hitzt af og til, en það var fyrst í sum- Hér sjást Sophia, prinsessa og Don Juan Carlos, prins, eftir að trúlofun þeirra hafði verið kunngjörð. Á mynd- inni eru einnig amma Don Juan Carlos, fyrrv. drottn- ing Spánar og grísku kon- ungshjónin, foreldrar Sophiu. ar, þegar Juan Carlos eyddi sumarleyfi sínu hjá grísku konungsfjölskyldunni á Korfu að fór að hilla undir alvar- legt samband milli þeirra. Á meðan á sumarleyfinu stóð stunduðu þau óspart sigling- ar, sem er eftirlætisíþrótt grísku konungsfjölskyldunn- ar. — ★ Gefin hefur verið út til- kynning af spönsku stjórn- inni, þar sem sagt var að greifinn af Barcelona hefði til kynnt Franco um trúlofun- ina, og hann hafi lýst ánægju sinni yfir ráðahagum og sagt, að „prinsinn hefði ekki getað valið betur.“ Var sagt að spánska þjóðin hefði mikið álit á grísku konungsf jölskyld unni og Grikklandi, sem væri Miðjarðarhafsland eins og Spánn. ★ Að Iokum má geta þess að í fyrrasumar flugu fréttir um það að líklega myndu Har- aldur, krónprins Noregs, og Sophia, prinsessa, verða hjón. Hafði þótt fara vel á með þeim, þegar Haraldur heim- sótti grisku konungsfjölskyld una það sumar. 80 ára er i dag Björg Gísladótt- ir, Bárugötu 20, Akranesi. Hún dvelur í de,g á heimil mákonu dvelur í dag á heimili mágkonu sinnar, NjarSargötu 35, Reykja- vík. 75 ára er í dag Jakobína Bjarna dóttir, Laugavegi 67. Hún er stödd á heimili sonar síns í Víði hvammi 21, Kópavogi. Sigurjón Bjarnason, Bogahlíð 16, er 75 ára í dag. í dag verða gefin saman í Nes kirkju, af séra Jóni Thorarensen ungfrú Dagný Björnsdóttir skrif stofumær, Grenimel 25 og Ragnar Þ. Guðmundsson, vélstjóri, Holts götu 37. Heimili hjónanna verður að Grenimel 25. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Ásta Guðmundsdóttir og Pétur Stefánsson, prentari — Karlagötu 6. Gefin verða saman í hjónaband i Hafnarfjarðarkirkju í dag, ung frú María Sólrún Jóhannsdóttir, starfsstúlka Vífilsstöðum og Helgi Árnason, Fróðholtshjáleigu Rangárvöllum. í dag verða gefin saman 1 hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Edda Magnúsdóttir, Ólafsvík og Skúli Jón Pálmason, stud. jur., Drápuhlíð 43. Heimili þeirra verður að Kárastíg 9. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Guðrún Guðjóns dóttir Laugateig 46 og Steindór Guðjónsson Stórholti 24. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún S. Guðmunds dóttir, Hringbraut 3, Hafnarfirði og Ásgeir Gunnarsson prentnemi, Laugavegi 33b Rvík. J>ó landnyrSingur ljótur sé, og lemji hús og íold; þó bresti hljóð og braki tré og beri snæ, sem mold, mitt skal ei hræSast hold; þvl bliSviSriS á bylja-vængjum hvílir. Sveinbjörn Egilsson: Staka. I-jósiS, sem leikur svo dátt meSal laufanna grænu, likt og nakiS barn, veit sem betur fer ekki. aS maSurinn getur skrökvaS. Ó, fegurö, findu sjálfa þig I ástinni, en ekki í smjaSri j>innar eigin skugg- sjár. Hjarta mitt berst óg beinir öldum sínum aS ströndum heimsins og lestrar á þær táramerki sitt meS orSunum: „Eg elska þig“. Xagore fbúð, 5—6 herb. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í óskast 1. okt. Tvennt í heim síma 37033. ili. Uppl. í síma 34233. Stúlka eða kona Vinna óskast til heimilisstarfa í Óska eftir afgreiðslustarfi Kópavogí nokkra tíma á í verzlun, hef bílpróf. — dag. Uppl. í síma 19837. Uppl. í síma 24009. Herbergi til leigu Lítið orgel á jarðhæð í einbýlishúsi í til sölu ódýrt gott fyrir Austurbænum. — Uppl. í byrjendur. Uppl. í síma síma 12579 32093 frá 10—1. Eldavél íbúð — Húshjálp Ný Rafha eldavél til sölu og ennfremur nýlegur tví- skiptur klæðaskápur. Uppi í síma 36454. Einhleyp kona óskast til heimilisstarfa % daginn. Sér íbúð í nýju húsi og gott kaup. Sími 38182 eftir kl. 1. 2ja—3ja herb. íbúð A. G. A. eldavél á 1. hæð eða lítið niður- gröfnum kjallara í' Voga- hverfi austan Langholts- vegar eða í Sundunum, ósk ast til kaups. Uppl. í síma 24505. Til sölu er notuð AGA- eldavél. Tilvalin fyrir heim ili sem er án rafmagns. — Tækifærisverð. — UppL í síma 36782. STÚLKA ÖSKAST A T H U G I Ð til heimilisstarfa (barna- gæzlu) í Kópavogi fyrri hluta dags eða allan dag- inn. Gott kaup. Uppl. í síma 19000. að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiu u, en öðrum blöðum. — Telpa óskast til sendiferða frá 1. október (eða tvær hálfan daginn hvor á móti annari). Komi til viðtals á skrifstofu okkar, Laugavegi 164. MJÓLKURFÉLAG REYKJ AVÍKUR. Öska eftir að taka á Ieigu 3—4 herbergja íbúð 1. okt. n.k. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Góð unigengni“ eða í síma 37106. lieflavík — Suðurnes Höfum opnað skrifstofu að Hafnargötu 21, Keflavík (Verzlunin Kyndill). Opið frá kl. 4—6 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Höfum til sölu allar stærðir íbúða ásamt einbýlishúsum og húsum í smíðum. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA. Óskum að ráða röskan og áreiðanlegan mann við akstur og af- greiðslustórf. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. Húseignin Grenimelur 36, hér í bæ, ei til sölu. Eignin er í ágætu standi, 2 hæðir, kjallari og ris, ásamt bílskúr. Uppl. gefa: L. Fjeldsted, Á. Fjeldsted, & Ben. Sigurjónsson hæstaréttarlögmenn, Lækjargötu 2 — Sími: 22144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.