Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. sept. 1961 MORGVIS BL ÁÐIÐ 11 HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu er bílskúr í nýju húsi í Reykjavík. Stærð ca. 70 rúmmetrar, upphitaður og vel lýstur. Tilb. um mánaðarleigu og til hvers viðkomandi ætlar húsnæðið leggist inn á afgr. Mbl. merkt „AB — 5840“ TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ TIL LEIGU Stofa, svefnherb., eldhús og bað, stærð rúml. 60 ferm., á jarðhæð í nýju einbýlishúsi í Reykjavík. Þeir sem óska eft- ir nánari upplýsingum, gjöri svo vel, að leggja tilboð merkt „S — 1962 — 5839“ inn á afgr Mbi., með upplýsingum um, nafn, heimilisfang ásamt fjölda fjölskyldumeðlima og aldur þeirra. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29. Sími 23889. Volkswagen ’61 Taunus Station ’59 Taunus Statio.i ’55 Fíat 1400 ’57 ekinn 40 þús km. Fíat 1100 ’54 Buick ’55, tveggja dyra, glæsi legur einkabíll. Mercedes Benz 120 ’53. Mjög góður Höfum til sölu úrval bifreiða. Greiðsluskilmálar oft mjög hagkvæmir. Komið með bíl ana á bílastæði okkar. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29. Sími 23889. Til leigu i Kleppsholti 1 stofa og eldhús. Reglusöm kona sem getur selt 1 manni þjónustu og helzt fæði að ein hverju leiti gengur fyrir. — Leiga verður mjög sanngjörn. Tilb. merkt „Hagkvæmt — 5805“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. að aiuglýslng t atærsva og útbreiddasta blaöinu — eykur söluna mest -- Keflavík — Suðurnes Opnum í da{j í nýjum húsakynnum, að Hafnargötu 29. STAPAFELL - Keflavík Sími 1730. Tvíburar í vöggu — Bláadísifi Elgdýrshorn og margt fleira nýtt hundru'ð tegunda. Blómaker, eða ltomið með ílát og ég mun planta í þau fyrir yður meðan þér bíðið. Ekkert er fegurra né ódýrara en blóm úr gróðurhúsi. POUL V. MICHELSEN, Hveragerði. Starfsstúlkur óskast að Reykjalundi. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni og ráðskonunni. Sími um Brúarland. Skrifstofuhúsnæði Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Laugaveg. Tilvalið fyrir skrifstofu, læknastofu eða teiknistofu. MARKáfiORIIVN Híbýladeild — Hafnarstræti 5 — Sími 10422. Og því nákvœmar $em f??í athugið því betur sjáið f?ið - að ÞVOTTINUM OMO þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýnl — vegna þess að Omo hreinsar burt hvern snefil, af óhreinindum, meira að segj» óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Og Omo er engu síður gagn- legt fyrir litað lín, því eftir Omo-þvottinn verða lit- irnir fegurri og skýrari en nokkru sinni fyrr. — MO - id skilar HVÍTASTA OMO framkallar feaorsta litina-um leið oa f?að hr&insar X-OMO IM/IC-8660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.